Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 Fréttir DV Sandkorn Eirikur Jónsson • Einn þekktasti femínisti allra tíma, Germaine Greer, er vænt- anleg í Borgar- fjörðinn og ætlar að tala um jafn- réttisbaráttuna á ráðstefnu sem haldin verður á Bifröst í byrjun júní. Greer hef- ur gegnt sama hlutverki í bresku kven- frelsishreyfing- unni og Mick Jagger í breska rokkinu. Þá var hún fyrst kvenna til að hljóta heimsfrægð fyrir að ganga ekki í nærbuxum... • Ájafnréttis- ráðstefnunni á Bifröst mun Guð- rún Erlends- dóttir hæsta- réttardómari segja frá reynslu sinni sem kona í karlaheimi og ■ rúsínan í pylsuendanum verður svo sótt vestur á ísafjörð í líki Ólínu Þorvarðardóttur skólameistara. Að lokinni hefð- bundinni dagskrá munu konurnar ganga upp á Grá- brók og þiggja síðan heim- boð á Bessastaði þar sem Dorrit Moussaieff fagn- arþeim... • Frosti Bergsson, sem auðgaðist verulega við sölu á Opnum kerfum sínum, er far- inn að stunda líkamsrækt af miklu kappi ásamt ungum syni sínum. Væri svo sem ekki í frásögur fær- andi nema að þeir feðgar æfa hnefaleika undir leiðsögn þraut- reynds þjálfara í Laugum... • Hamborgarakóngurinn Tómas Tómasson ætlar að opna nýja Ham- borgarabúllu að Bfldshöfða 18 í byrjun apr- fl. Hefur Tommi tryggt sér hús- næði þar sem Pétur heitinn Kristjánsson rak áður hljóm- plötuverslun. Annars er Tommi kominn í sambúð eftir að hafa búið einn í hartnær ára- tug. Ástin í lífi hans heitir Laufey Jó- hannesdóttir, bókasafnsfræðingur ættuð frá Isafirði... • Páll Magnússon útvarpsstjóri hélt fund með Sigrúnu Stefánsdótt- ur og hennar fólki á Rás 2 á mánudaginn og var ekki að skafa utan af því frekar en fyrri daginn. Páll er sannfærð- ur um að nýtt fjölmiðlafrum- varp verði samþykkt á næstunni og á honum var að heyra að þá gæfist kærkomið tækifæri til að taka til og hreinsa út af efri hæðum útvarps- hússins. Skjálfa þar nú margir sem lengi hafa setið mjúkt... Vinstri grænir í Mosfellsbæ saka Ragnheiði Ríkharðsdóttur um aö beita pólitískum bolabrögðum gegn sér. VG hafði fengið leyfi Björgunarsveitarinnar Kyndils til að nota smáhýsi á þeirra vegum sem kosningaskrifstofu. Ragnheiður lét hins vegar fjarlægja kofann. Bjarki Bjarnason formaður VG í Mosfellsbæ segir bæjarstjórann vera á veru- lega hálum ís. Ragnheiður segir þetta bull í Bjarka. Sérkennileg deila er komin upp í Mosfellsbæ en Vinstri grænir saka Ragnheiði Ríkharðsdóttur um að beita pólitískum bola- brögðum gegn sér. VG hafði samið við Björgunar- sveitina Kyndil um afnot af færanlegu smáhýsi sem notað var fyrir flugelda- sölu um síðustu áramót undir kosn- ingaskrifstofu. Hins vegar var kof- inn fluttur á brott seint í fyrrakvöld að skipan bæjarstjórans. Ragnheiður segir málið vera bull af hálfu Bjarka og vísar ásökunum um bolabrögð til föðurhúsanna. „Meðframgöngusinniíþessumáii er Ragnheiður bæjarstjóri á verulega hálum ís að mínu áliti," segir Bjarki Bjarnason formaður VG í Mosfells- bæ. „Og ég spyr hverra erinda hún gangi þegar hún beit- ir slíkum aðferðum til að klekkja á pólitískum and- stæðingum sínum." Ragnheiður segir að málið sé einfaldlega þannig að björgunarsveitin hafi haft leyfi fyrir skúrnum til 15. janúarsl. ogver- ið margbeðin um að fjarlægja hann. Það hafi svo tekist í fyrrakvöld. „Það er hvorki renn- andi vatn né salemi í þessum skúr og því getur bæjarfélagið ekki leyft notk- un á honum undir þessa starfsemi VG," segir Ragnheiður. Býður fram í fyrsta sinn Bjarki segir að forsaga máls- ins sé sú að Björgunarsveitin Kynd- ill í Mosfellsbæ á færanlegt smáhýsi sem notað var fyrir flugeldasölu um síðustu áramót en hefur síðan stað- ið autt og ónotað. „Við höfðum auga- stað á húsinu fyrir kosningaskrif- stofu en flokkurinn býður nú fram í fyrsta skipti undir eig- in merkjum í sveitarfélag- inu," segir Bjarki. „Búið var að ganga frá skriflegu samkomulagi við björg- unarsveitina um notk- un á húsinu. Ákvörðunin um skrifstofuna var einnig tekin með fullu samþykki formanns Leik- félags Mos- fellssveitar en húsið var staðsett við Bæjarleik- húsið í Mos- fellsbæ." Enginn meinbugur hún þess að Kyndilsmenn íjarlægðu Fram kemur í máli Bjarka að sam- það af staðnum. Þar með knúði hún band var haft við byggingarfulltrúa þá til að rjúfa skriflegt samkomulag Mosfellsbæjar sem kvaðst ekki sjá við VG og kom einnig í veg fyrir að neinn meinbug á því að húsið fengi erindið fengi lýðræðislega umfjöllun að standa á umræddum stað fram í bæjarráði," segir Bjarki. yfir kosningar. „Tekið skal fram að smáhýsið var engum til ama, aðgengi var þar gott og engin fokhætta stafaði af því. I ljósi allra þessara staðreynda lagði VG-Mos ffam umsókn til bæjarráðs Mosfellsbæjar um svo- nefnt stöðuleyfi fyrir húsið til mafloka 2006," segir Bjarki. Afskipti bæjarstjórans Bjarki segir ennffemur að áður en bæjarráð átti þess kost að taka erindið til umfjöllunar hóf Ragnheiður bæjarstjóri bein afskipti af málinu. „Jafnskjótt og hún frétti að VG hygð- ist opna skrif- stofu í húsinu krafðist Bjarki Bjarnas Telur bæjarstj ann ver veruleg hálum i 140 manns tóku þátt í leit að ungum Kópavogsbúa Fannst látinn Lögreglunni í Kópavogi barst til- kynning frá aðstandendum 21 árs gamals manns um að hann væri týndur og bifreið hans einnig. Björg- unarsveitirnar fóru af stað og leituðu að manninum frá því á mánu- leitinni og auk þeirra voru félags- menn Breiðabliks einn- ig að leita hans í gær- kvöldi. Þórólfur dagskvöld þar til hann fannst látinn í bifreið sinni um klukkan hálf þrjú á þriðju- Æ dag. Um 140 ' v •- P manns frá % m 4 I björgunar- sveitum tóku Þórólfur Árnason Fyrrverandi borgarstjóri I Reykjavfk var meðal leitarmanna. Ólafur Börkur Þóröarson Hæstarétt- | ardómari leitaði einnig aðPétri. I Bjarni Jóhannsson I Þjálfari meistaraflokks Breiðabliks lét sig ekki [ vanta íleitinni að Pétri. Árnason, Ólafur Börkur Þórðarson og Bjarni Jóhannsson, þjálfari meist- araflokks Breiðabliks, voru einnig á meðal leitarmanna. Að sögn Jóns Gunnarssonar hjá Sfysavarnarfélag- inu Landsbjörg voru það vegfarend- ur sem tóku eftir bílnum fyrir austan Ingólfsfjall og létu lögregluna vita. Ungi maðurinn hét Pétur Benedikts- son, þjálfari fimmta og sjötta flokks Breiðabliks í fótbolta. Félagsmenn Breiðabliks munu sakna Péturs sárt því harm virtist hafa verið aðaldrif- krafturinn í íþróttastarfi Breiða- bliks og mjög vinsæll þjálfari. Um 300 manns komu saman í félags- heimili Breiðabliks í gær til að minnast Péturs og var félags- heimilið troðið út úr dyrum. Einnig var haldin kyrrðar- stund í Hjallakirkju í Kópa- vogi í gærkvöld. Pétur Benediktsson þjálfari Breiðabliks Hann fannst látinn íbifreið sinni fyrir austan Ingólfsfjall.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.