Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 Fréttir DV Milljarðar í íbúðalán Heildarútlán íbúða- lánasjóðs aukast um 48 prósent frá því í febrúar, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins. Þar seg- ir að heildarútlán sjóðsins í marsmánuði námu 4,5 milljörðum króna og er það næstum því helmingsaukn- ing frá því í febrúarmánuði. Almenn lán voru 3,5 millj- arðar króna en leiguíbúða- lán tæpur milljarður króna. Fjöldi kaupsamninga hækk- aði einnig frá fyrri mánuði. Fljúgandi humar Óvenjulegur farþegi lenti á Reykjavíkurflugvelli nú á dögunum. Það var hum- ar sem kom með flugi frá Kanada en leið hans liggur á veitingahúsið Fernando 's á ísafirði en þar stendur til að elda og framreiða humar- inn á morgun. Humarinn er lifandi en eigandi veitinga- staðarins sagði í samtali við Bæjarins Besta að miðviku- dagskvöldið væri ætlað til þess að prófa humarinn og sjá hvernig hann kemur út eftir flutninginn. Þjófnuðum hefurfækkað Lögreglan á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði hefur tekið saman helstu tölur fyrstu þriggja mánaða ársins 2006, bomar sam- an við sama tímabil áranna 2000 til 2005. Þar kemur fram að þjófnuðum hefur fækkað talsvert ffá árinu 2001 en innbrot eru nánast jafnmörg milli ára. Þá hef- ur fíkniefnamálum fjölgað frá árinu 2000 en umferðar- óhöppum fækkað. Birgitta Björk Ásgeirsdóttir, 23 ára gömul stúlka, var handtekin í húsleit lögreglunnar í Ármúlanum fyrir skömmu. Birgitta, eða Bibba eins og hún er kölluð, hefur búið í hús- næðinu og samkvæmt heimildum DV selt dóp og gert út brasilískar mellur. Birgitta BjörkÁsgeirsdóttir Býrí Ármúlanum og var handtekin Ihúsleitinni. Hún er grunuð um að hafa verið hórumamma fyrir brasillsku mellurnar. I Ármúlanum Brasilískarstúlkureru enn I Ármúlanum þrátt fyrir húsleit og hreinsun lögreglunnar eins og þessi mynd DVfrá föstudegin- um siðasta gefur til kynna. DV-mynd Vilhelm Eins og DV greindi frá fyrst allrafjölmiðla gerði lögreglan í Reykja- vík, með hjálp frá víkingasveitinni, innrás í húsnæði í Ármúlan- um. Þar fannst töluvert magn af fíkniefnum auk þess sem tvær brasilískar mellur voru á staðnum. Birgitta Björk Ásgeirsdóttir var handtekin á staðnum en hún er grunuð um að hafa selt dóp frá staðnum og gert út brasilískar mellur. Birgitta Björk, eða Bibba eins og hún er oftast kölluð, hefur búið í hús- næðinu í Ármúla undanfama mánuði. Húsnæðið er í eigu Sverris Þórs Gunn- arssonar, sem er betur þekktur undir gælunafninu Sveddi tönn í undirheim- um Reykjavíkur. Eins og sjá má á mynd með fréttinni er neðri bjallan í húsnæði Sverris Þórs merkt Bibbu. Stýrði dópsölu og vændi Birgitta Björk var handtekin í hús- leitinni en heimildir DV herma að hún hafi haft yfirumsjón með dópsölu úr húsnæðinu sem og útgerð á brasih'sk- um mellum sem hafa dvalið hjá Birg- ittu undanfarið. Við húsleitina fundust fikniefni og staðfesti Hörður Jóhann- esson, yfirmaður rannsóknardeild- ar Lögreglunnar í Reykjavík, að þar hefði fundist kannabis, amfetamín og kókaín. Birgittu var sleppt að lokinni yfirheyrslu daginn eft- ir að hún var handtekin. Verður kærð Hörður staðfesti jafn- framt í sam- tali við DV að íslenska kon- an [Birgitta Björk, inn skot blm.] sem handtekinvarí húsleitinni yrði kærð fýrir að hafa verið með fíkniefni sem fundust við húsleitina. Yfirlýsingfrá Arnari Theódórssyni: í DV, mánudaginn 10. ápríl 2006, var frétt þess efnis að undirritaður, Arnar Theódórsson, tengdist tneð einhverjum hætti rannsokn k>gre& unnar í Reykjavík á rekstn hóruhuss oe annarri skipulagðri glæpastarf- semi, sem starfrækt var 1 Ármula í Reykjavík f húsnæði Sverris Þors Gunnarssonar. Að gefnu tilefni vill undimtaður taka fram að hann hefur aldreihitt Sverri Þór, átt við orðastað við hann, hvað þá heldur átt við hann viðskipti eða önnur samskipti. Frétt DV er þvt misskilningi 1() apríl 2006, Arnar Theódórsson Fylgdi stúlkum til viðskiptavina Eins og DV hefur áður greint frá býður hóruhúsið í Ármúla upp á heim- sendingarþjónustu. Þessa þjónustu hefur Birgitta Björk samkvæmt heim- ild- um DV séð um og hef- ur hún keyrt stúlkumar heim til viðskiptavina þeim að kostnaðarlausu. Hún á aukinheldur að hafa séð um að bóka viöskiptavini í húsnæð- iu í Ármúla. Vill ekki tjá sig Birgitta Björk vildi ekki tjá sig um hús- leitina þegar DV hafði samband við hana í gær. Aðspurð um hvað brasilísku stúlkumar hefðu verið að gera á svæðinu sagði hún að útlendingar kæmu oft í heimsókn til sín líkt og raunin var í þessu tilfelli. Farnar heim eða hvað? Brasih'sku stúlkumar tvær, sem vom í húsnæðinu þegar húsleitin var gerð, hafa verið sendar úr landi en svo virðist sem nýjar stúlkur hafi komið í staðinn. oskar@dv.is Bjallan í Ármúla Birgitta Björk gengur undir nafninu Bibba og er með merkta bjöllu i Armúianum eins og sést d þessari mynd. DV-mynd Vilheim Ævar Valgeirsson ákærður fyrir að brjóta flösku á höfði manns Ber við minnisleysi Ævar Valgeirsson, rúmlega tvítug- ur Reykvíkingur, hefur verið ákærð- ur fyrir sérlega hættulega líkamsárás þegar hann sló mann í höfuðið með flösku fyrir utan Thorvaldsen bar í miðborg Reykjavíkur í september á síðasta ári. Hlaut maðurinn skurð við hársvörð. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. ÞegarÆvar settist inn í salinn bað Jónas Jóhannsson hann um að taka ofan húfu sem hann hafði á höfðinu, varð Ævar við því. Ævar var ekki með verjanda þeg- ar hann mætti fyrir Héraðsdóm og spurði Jónas hvort hann vildi ekki hafa verjanda sér við hlið í þessu Hvernig hefur þú það 1 máli. „Þarf ég þess?" spurði Ævar þá. Jónas benti Ævari á að refsiramm- inn fyrir líkamsárás meðvopni getur orðið allt að sextán ár. Sammældist hann þá við dómarann að þörf væri á verjanda enda um tíu vitni sem kalla þarf fyrir, að sögn Jónasar, og ekki á færi leikmanns að verja sig sjálfur í slík- um aðstæðum. „Ég man ekki eft- ir því að hafa gert þetta," segir Ævar og bætir við að hann skilji ekki afhverju „Ég erstöddhérá Waterloo-járnbrautarstöðinni i London og eráleið I Legoland,"segir Ragnheiður Hanson tónleikahaldari. „Ég er með dætur mínar meðí för og við ætlum að skemmta okkursaman einn dagspart hérytra." hann ætti að gera þetta yfirhöfuð, þegar hann var spurður um afstöðu til málsins í gær. Ævar segir að hann hafi verið drukkinn þegar umrætt at- vik átti sér stað og því sé minnið að svíkja hann. Fyrirtaka verður síðar í mánuðinum en Ævar vildi ekki gefa upp afstöðu fyrr en hann væri kominn með lögfræðing. vaiur@dv.is ÆvarValgeirsson Gefið að hafa brotið flösku á höföi mannns Héraðsdómur Reykjavíkur Jónas Jóhannsson baðÆvarað taka afsér húfuna i réttarsal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.