Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 26
ÞÉR MUN STANDA AF HIÁTRII UM ÁSTINA, RÓMANTÍKINA OG ANNAN EINS VIÐfiJÓÐI tNDMTSHÓFUNDUM r MOVK" BNN STffiRSW OPNWI ALLRA TÍMA í USA Sýad U. 5.45,8 oq 10:20 b.i. 16 REGIWOEinn SlM 551 9000 ICEAGE2 kl. 3,6, 8og 10 M/ENSKUTAU ■ LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I.16ÁBA THE PRODUCERS kl. 8 Og 10.45 WALKTHE LINE kl. 2.40,5.15, 8 og 10.45 RENT kl. 2.40 og 5.20 B.I.14AH* 400 kr. 1 SHWHHyg/Ð slMI 564 0000 ICEAGE2 M/ENSKUTALI kl. 2, 4. 6, 8 Og 10 ICE AGE 2 í LÚXUS M/ENSKU TALI kl. 2, 4, 6, 8 og 10 ISÖLD 2 M/ISLENSKU TAU kl. 2, 4, 6 og 8 DATE MOVIE kl. 6, 8 og 10 B.L 14 Ara BIG MOMMA'S HOUSE 2 kl. 1.30, 3.40, 5.45, 8 Og 10.15 PINK PANTHER kl. 1.30,3.50 og 10 | mm SlMI 462 3500 kl. 6, 8og10M/ENSKUTALI kl. 6 M/ISL. TALI kl. 8 og 10 b.i. i4ára SýndkLSog 10 JMl S!h BLH lUCt :ha»< KUí/iSLEY UU ;TM\X1 fiRUCE TUCCJ V/ILUS Sími 553 2075 VlT;?LASr* A 'si-andi 'HYNdih ' &AG! MQRGAN SIR BEN FREEMAN KINGSLKY JOSH HARTNLTT LUCY LIU 5TANLLY TUCCI BRUCE WILLIS paskamyndin; ^ R/tHByn TWl RANEUR STAOUR i KANCUn MADUR STÆRSTAv®?: JJf m TEíKNIMYNÐ „fRA UPPHAFÍ A ISLANDf! I 3*OÖO í?AfONS A*A,ÐEÍNS i DÖG^M! PASKAMYNDIN 2006 B|NGUR mi RANGUR STAíJUR, f/NGUR MAOUR NUMBER LUCKY FRABÆR. FLOTT OG FYNDIN... OFU RSVALUR SPENN UTRYLLI R- SPREMGHL4G;ÁEG««,5pNGLE!KUR FRA GRÍN$CÍ.L'»GMU?/t M^ROOKS! AÐSOKNARMESTA MYND ÁRSINS! jjriBlR 22,000 MANNS ! STEVE MARTIN KEVIN KLINE ★ ★ ★ L.I.B. TOPP5.IS ÓSKARS- VEROLAUMm besta leik- kona i aðalhlut vcrki - Rees«3 V/itherspoon "FL0TT 0G FYIMDIN... 0FURSVALUR SPEWIVUTRYLLIR' xá *mRiR 1 nfttR ViÓSKJPTAVIM ‘CUUViLOAP. 'GUÍ4VUO waik the line PR00UCERS u:j Dolby /DD/ ■ - ý ; " ■■■■■—"4 Sýnd lcL 2,4 og 6 Tveir orðnir Pose Félagarnir Hallgrímur Andri Ingvarsson og Ingvar Þór Gylfason byrjuðu á laugardaginn var með þáttinn Pose.is á útvarpsstöðinni Flass FM. Hall- grímur og Ingvar Þór voru fyrst þekktir fyrir að vera hluti af hópnum í kringum fazmo.is-heimasíðuna. Síðan sögðu þeir skilið við hann og stofn- uðu tveir.is og imynd.is. Nú hefur pose.is bæst í hópinn en þar er hægt að ná í þættina þeirra, sem eru á dagskrá á laugardögum milli 18 og 20. SHURElBeta Þegar þú vilt láta í þér heyra.. Eins og fram hefur komið verða stórtónleikar í Laugardalshöllinni 6. maí næstkomandi. Icelandair stendur að bald tónleikunum og verið er að fagna því að flugfélagið hefur hafið beint flug til Manchester. Hljómsveitimar Badly Drawn Boy, Elbow og Echo & The Bunnymen em bókaðar á giggið auk íslenslóra hljóm- sveita, en nú heyrist ávænihgur af því að enn stærra band sé væntanlegt. Heyrst hefur að hljómsveitin Oasis sé nýjasta tromp Icelandair-manna og stefnir nú allt í að hljómsveitin, eða a.m.k. forsprakkar hennar, muni stíga á stokk í Höliinni og taka þátt í þessum veglegu tónleikum. Brjáluðu bræðurnir Fyrir Oasis fara hinir kjaftfom o'g skapbráðu Gallagher-bræður, Noel og Liam. Noel er sá eldri og vitrari, semur flest lögin og er forsprakki sveitarinnar. Hann hætti að drekka og dópa fyrir þremur árum og segist nú einbeita sér að uppeldi dóttur sinnar. Hann er ffægur fyrir að hatast út í flesta félaga sína í bransanum og hefur nýlega dissað hljómsveitir eins og Kaiser Chiefs og Franz Ferdinand. Þá hefur hann verið duglegur að skjóta á Robbie Williams og George Michael og um Phil Collins lét hann hafa eftir sér: „People fucking hate cunts like Phil Collins, and if they don’t - they fucking should.“ Liam er sá yngri og vitlausari og hefur látið ýmsa delluna út úr sér í gegnum árin og lent í ýmsum uppá- komum blindfullur og dópaður. Bræðumir slógust mikið fyrstu árin í hljómsveitinni en eftir að Noel þurrk- aði sig upp hefur hann lítið verið að tuska litla bróður til. Hann segist bara hiæja að ruglinu í honum núna og telur að ömurlegt samband Liams við leikkonuna Patsy Kensit hafl orðið til þess að Liam tók reiðina út á með- limum sveitarinnar. Liam og Patsy hættu saman árið 2000 en eiga son- inn Lennon. Aldrei misst flugið Oasis var aðalbandið þegar „brit- poppið" var sem vinsælast á síðasta áratug og komust engir með tæmar þar sem þeir höfðu hælana, nema hugsanlega Blur. Það andaði köldu á milli þeirra og frægt er þegar Noel sagðist vona að Damon Albam fengi eyðni. Síðasta plata Oasis, sjötta hijóðversplatan þeirra Don’t Believe the Tmth, kom út í maí í fyrra og hefur heimstúrinn staðið yfir síðustu misserin. Hljómsveiún hefur aldrei spilað áður á fslandi og munu eflaust margir vilja betja bandið augum. Þótt plötur Oasis hafi fengið misjafna dóma síðustu árin hefur sveitin aldrei misst flugið og alltaf haldið sínu sem ein stærsta hljómsveit Bretlands. Miðasala á Manchester-tónleik- ana hófst í síðustu viku og gengur vel. Afturbíó á Laugavegi Þaö hafa ekki verið bíósýningar á Laugavegi síðan Stjömubíó var og hét Nú veröur breyting þar á því Gagnauga og Snarrót ætla aö sýna bíó tvisvar í viku í kjallaranum á Kaffi Hljómalind. Sýndar verða tvær myndir vikulega, heimildar- myndir á þriðjudögum og listrænar myndir á fimmtudögum. Dagskráin hefst í kvöld kl. 20 þegar heimildar- myndin Dead in the Water verður sýnd. Myndin fjallar um það þegar bandaríska herskipinu USS Liberty var nærri sökkt í sex daga stríðinu þegar ísraelskar herþotur réðust á það í tveggja tíma árás þar sem 34 létu llfiö. lsraelsmenn sögðu árás- ina hafa verið mistök sem banda- rísk stjómvöld síöar fyrirgáfu. Aðrir hafa þó alltaf haldið því fram að um ásetning hafi verið að ræða. í þessari heim- ildarmynd frá BBC er atvikið rifjað upp og notast er við sönnun- argögn sem varpa nýju ljósi á atburðina. í vændum eru svo m.a. heimildarmyndir um fátækrahveríin í Ríó og um aðild bandarískra stjómvalda í atburð- unum 11. september. Listrænu myndimar verða sýnd- ar á fimmtudögum. Á skfrdag verð- ur sýnd japanska draugasagan Oni- baba, en svo em myndir eins og Fahrenheit 451 og hin stórkostlega rússneska stríðsmynd Komið og sjáið væntanlegar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.