Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2006 Helgarblaö DV Maskari frá Helena i Rubenstein „Ég er ekkert sérstak- lega ánægð með þennan I og ætla ekki að kaupa hann aftur. Hann er of þykkur." Þessi svita-^®| lyktar- Æ eyðir erH mjög góður, W ekki með þungri lykt ^ heldur léttri og frískri." Hyljari frá Make up for ; ever „Þessi er ágætur. Ég nota hann svona spari il|< staðinn fyrir meik. Ég mála M l Á mig ekki dagsdaglega en set «| e á mig maskara, • það er algjört | must. Þá er líka í skemmtilegra þegar maður gerir sér glaðan dag að skella á sig vara- I litnum." I mm Svitalyktareyðir frá Weleda „Weleda-vör- urnar eru alveg frá- bærar og ég nota þær talsvert mikið. Sólarpúður frá Guerlain „Ef ég ætla að pæjast á sumrin nota ég þetta sólarpúð- Augnskugga- sett frá Bobby Brown „Ég fékk þetta sett í jólagjöf og er mjög ánægð með þessa liti. Þetta eru fallegir jarðartónar sem ég nota stundum þegar Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikur eitt aðalhlutverkanna f Litlu hryllingsbúðinni sem Leikfélag Akureyrar sýnir. „Sýningin hefur gengið þrusuvel og aðsóknln verið framar bjðrtustu vonum," segir Vigdís Hrefna en söngleikurinn verður sýndur í fslensku óperunni í vor og byrjað er að selja miða. Hún segir ótrúlega skemmtilegt að taka þátt f Litlu hryilingsbúðinni. „Það er toppstemnlng f hópnum enda toppfólk og viðtökumar hafa verið frábærar." Úlafur B. Heiðarsson klippari hefur gaman af mat og elda- mennsku. Óli Boggif eins og hann er kallaður, heldur stóra matarveislu á hverju ári þar sem ákveöið þema er ráðandi í einu og öllu. Óli Boggi fer oft út að borða og mælir hér með nokkrum stöðum heima og heiman sem Sælkeri „Ég heflært að gera sushi og finnst það mjög gott auk þess sem kjúklingur og humareru í uppáhaldi hjá mér.“ eru í sérstöku uppáhaldi hjá honum „Ég hef mjög gaman af því að elda og geri mikið af því," segir Ólafur B Heiðarsson klippari betur þekktur sem Óli Boggi á Solid. Óli Boggi er duglegur að bjóða fólki til sín í mat enda elskar hann að vera í góðra vina hópi. „Ég hef gaman af því að prófa nýjar uppskriftir og sérstaklega frá ólíkum löndum," segir Óli Boggi sem heldur árlega stórt matarboð þar sem ákveðið þema er ráðandi í öllu. „Ég hef haldið þessi matarboð í sjö eða átta ár og núna síðast var ég með indónesískt þema sem heillaði mig mjög mikið enda spennandi réttir og djúsí krydd," segir hann og viður- kennir að hann renni oft blint í sjóinn. „Yfirleitt tek ég sénsinn og bý til marga rétti auk þess sem ég býð upp á vln og tónlist frá landinu." Hollt á virkum dögum, djúsí um helgar Aðspurður segist Óli Boggi hugsa um heilsuna þegar kemur að matar- gerð. „Ég reyni að borða hollan mat hversdagslega og borða þá mikið af bústi, skyri, hrökkbrauði og kjúklingi og fiski og reyni að hafa ávexti við höndina í vinnunni. Hins vegar leyfi ég mér meira um helgar og fæ mér þá eitthvað djúsí og gott." Þegar Öli Boggi er inntur eftir uppáhaldsmam- um sínum segist hann hafa mjög gaman af því að búa ti sushí. „Ég hef lært að gera sushí og finnst það mjög gott auk þess sem kjúklingur og hum- ar eru í uppáhaldi hjá mér." Skiptist á uppskriftum við kúnnana Óli Boggi segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á eldamennsku og ætlaði sér að verða kokkur. „Það var alltaf hugmyndin, kokkur eða klippari," segir hann og bætir við að afi hans sé kokkur og að það sé mikið af matarfólki í kringum hann. „Ég hef gaman af því að grufla í uppskriftarbókum og fæ margar uppskriftir frá kúnnunum því þegar maður nennir ekki leng- ur að tala um sjampó spjallar maður um mat," segir hann og bætir við að hann geti lesið upp- skriftabækur líkt og um skáldsög- ur væri að ræða. Opinn fyrir nýjungum Óli Boggi segist ekki matvand- ur. Hann hafi gaman af þvi að prófa nýja rétti og sé afar opinn fyrir nýjungum þegar kemur að mat og matargerð. Hann viður- kennir að fara reglulega út að borða, bæði hér og í útlöndum. „Uppáhaldsstaðirnir mínir hérna heima eru La Prima Vera og Sjáv- arréttarkjallarinn en þar sem ég er oft erlendis þekki ég líka marga góða staði þar," segir hann og bætir við að uppáhaldsstaðirnir séu japanskir fushion-veitinga- staðir. „Að mínu mati eru Zuma og Cocoon í London og Spice Market, Matsuri og Tao í New York bestir." indiana@dv.is Afrískur grænmetisréttur a la ófi Boggi: 2 sætar kartöflur, gróft skornar. 1 eggaldin, gróft skorið. 2 rauðlaukar, skornir í fernt. 2 rauðar paprikur, gróft skornar. 12 baby-mais. Komiö fyrir i ofnskúffu og 4 matskeiðum af ólífuolíu, salti og pip- ar stráð yfír. Bakað 130 mín við 200 'C eða þar til grænmetið er gyllt og meyrt. 3 msk. ólifuolia. 2 stórir laukar, fínt saxaðir. 4 hvítlauksrif, fint söxuð. 4 cm. engifer, fint saxaður. 3 msk. African rub frá NoMU. 1 tsk.salt. 1 dós niðursoðnir plómutómatar. 7 dós kókosmjólk. 250 ml. grænmetissoð. Lúka afferskum kóriander og myntu, gróft saxað. „Hita laukinn iolíunni 15 mínútur á stórrí pönnu. Bæta við hvitlauk og engifer og hita 13 minútur til viðbótar. Bæta African rub út iog hita 12 minútur. Hella tómat og kókosmjólk út á og láta malla 115 minútur. Bæta grænmetinu útiog velta þvi upp úr sósunni. Strá ferskum krydd- jurtum yfír og bera fram með snittu- brauði, nan-brauði, hvítlauksbrauði eða hrisgrjónum. Ég hefmikið eldað þennan rétt og hann hefur alltafslegið I gegn enda hafa margir i fjölskyldunni fengið uppskriftina, “segir Óli Boggi að lokum. Hugsaðu 1. Það mikilvægasta er að hreinsa húðina vel tvisvar á dag með hreinsikremi sem hentar þinni húð- gerð og nota gott andlitsvatn á eftir. Hreinsimjólkin nær í burtu öllum óhreinindum sem safnast fyrir yfir daginn og andlitsvatnið tekur restina af óhreinindunum og lokar húðinni. Að nota eingöngu vatn er eins og að vaska upp án sápu. 2, Nota kornakrem um það bil 1-2 í viku tíl að losa um dauðar húðfrum- vel um húðina Falleg húð Krefst umhirðu. ur. Efnin í kremunum eiga þá auð- veldara með að komast niður í húð- ina og hún verður frísktegri. 3. Maska er mjög gott að nota 1 -21 viku. Ýmsar gerðir eru til fyrir allar húðtýpur. 4, Mjög gott er að eiga bæði dag- og næturkrem. Dagkrem verndar húðina yfir daginn og gefur góðan raka en næturkremið nærir húðina meðan hún byggir sig upp á næturnar. Augnkrem er æskilegt þegar konur eru orðnar 25 ára til að seinka hrukkumyndun og losa um bjúg og þrota. 5.1 þessum mikla kulda sem núna er úti er nauðsynlegt að vernda húðina með feitu og góðu kremi á við- kvæmum svæðum svo sem kinnum, nefi og höku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.