Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 21

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 21
brokkið er oft lint. Þau eru harð- viljug og lundin er einbeitt. Keilir gefur stórglæsileg og viljamikil alhliða reiðhross. Hann hlýtur fyrstu verðlaun iyrir af- kvæmi og fyrsta sætið. IS1995187053 Garpur frá Auðs- holtshjáleigu Litur: Jarpur Ræktandi: Gunnar Arnarson, Auðsholtshjáleigu Eigandi: Gunnar Amarson, Auðs- holtshjáleigu F: IS1986186055 Orri frá Þúfu M: IS 1985225005 Hildur frá Garðabæ Kynbótamat í júní 2004 Afkvæmi Huga frá Hafsteinsstöðum. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). IS1993188802 Númi frá Þórodds- stöðum Litur: Rauðstjömóttur Ræktandi: Bjami Þorkelsson, Þór- oddsstöðum Eigendur: Hrossaræktarsamtök Suðurlands og Eyfirðinga og Þingeyinga F: IS1988176100 Svartur frá Una- læk M: IS1978288840 Glíma frá Laugarvatni Kynbótamat í júní 2004 Aðaleinkunn: 120 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 208 Fjöldi dæmdra afkvæma: 24 Dómsorð: Afkvæmi Núma eru meðalstór. Þau eru gullfríð með fínlegan mjúkan háls. Bakið er hart en lendin þokkaleg. Þau em hlut- fallarétt. Afkvæmin hafa þurra fætur og rétta fótstöðu en hófar eru í meðallagi. Þau eru hrein og greið á tölti en brokkið er ferðlít- ið. Mörg afkvæmanna em snarp- vökur. Þau eru fremur örgeðja, liðlega viljug, meðalreist með lag- legan höfuð- og fótaburð. Númi gefur fínleg og fríð mýkt- arhross með allan gang. Hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir af- kvæmi og annað sætið. Garpur frá Auðshoitshjáieigu með afkvæmum sinum. (Ljósm. Eirikur Jónsson). Aðaleinkunn: 120 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 89 Fjöldi dæmdra afkvæma: 15 Dómsorð: Afkvæmi Garps em stór. Þau eru höfúðgróf, hálsinn reistur við háar herðar en fremur djúpur. Bakið er beint en lendin öflug. Þau eru lofthá og hlutfallarétt. Fætur og réttleiki em i tæpu með- allagi en hófar efnisgóðir. Þau em ópmð. Afkvæmin hafa allan gang en töltið er best, skrefmikið og rúmt. Þau eru viljug og fýlgin sér, stökkva af snerpu og em fasmikil. Garpur gefur myndarleg, vel töltgeng og viljug reiðhross. Hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir af- kvæmi og þriðja sætið. IS1991157345 Hugi frá Haf- steinsstöðum Litur: Rauðblesóttur, glófextur Ræktandi: Uildur Claessen, Haf- steinsstöðum Eigendur: Hrossaræktarsamband Austurlands, Sigurður Sigurðar- son, Hildur og Skapti, Hafsteins- Freyr 11-12/2004 - 21 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.