Freyr

Volume

Freyr - 15.12.2004, Page 21

Freyr - 15.12.2004, Page 21
brokkið er oft lint. Þau eru harð- viljug og lundin er einbeitt. Keilir gefur stórglæsileg og viljamikil alhliða reiðhross. Hann hlýtur fyrstu verðlaun iyrir af- kvæmi og fyrsta sætið. IS1995187053 Garpur frá Auðs- holtshjáleigu Litur: Jarpur Ræktandi: Gunnar Arnarson, Auðsholtshjáleigu Eigandi: Gunnar Amarson, Auðs- holtshjáleigu F: IS1986186055 Orri frá Þúfu M: IS 1985225005 Hildur frá Garðabæ Kynbótamat í júní 2004 Afkvæmi Huga frá Hafsteinsstöðum. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). IS1993188802 Númi frá Þórodds- stöðum Litur: Rauðstjömóttur Ræktandi: Bjami Þorkelsson, Þór- oddsstöðum Eigendur: Hrossaræktarsamtök Suðurlands og Eyfirðinga og Þingeyinga F: IS1988176100 Svartur frá Una- læk M: IS1978288840 Glíma frá Laugarvatni Kynbótamat í júní 2004 Aðaleinkunn: 120 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 208 Fjöldi dæmdra afkvæma: 24 Dómsorð: Afkvæmi Núma eru meðalstór. Þau eru gullfríð með fínlegan mjúkan háls. Bakið er hart en lendin þokkaleg. Þau em hlut- fallarétt. Afkvæmin hafa þurra fætur og rétta fótstöðu en hófar eru í meðallagi. Þau eru hrein og greið á tölti en brokkið er ferðlít- ið. Mörg afkvæmanna em snarp- vökur. Þau eru fremur örgeðja, liðlega viljug, meðalreist með lag- legan höfuð- og fótaburð. Númi gefur fínleg og fríð mýkt- arhross með allan gang. Hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir af- kvæmi og annað sætið. Garpur frá Auðshoitshjáieigu með afkvæmum sinum. (Ljósm. Eirikur Jónsson). Aðaleinkunn: 120 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 89 Fjöldi dæmdra afkvæma: 15 Dómsorð: Afkvæmi Garps em stór. Þau eru höfúðgróf, hálsinn reistur við háar herðar en fremur djúpur. Bakið er beint en lendin öflug. Þau eru lofthá og hlutfallarétt. Fætur og réttleiki em i tæpu með- allagi en hófar efnisgóðir. Þau em ópmð. Afkvæmin hafa allan gang en töltið er best, skrefmikið og rúmt. Þau eru viljug og fýlgin sér, stökkva af snerpu og em fasmikil. Garpur gefur myndarleg, vel töltgeng og viljug reiðhross. Hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir af- kvæmi og þriðja sætið. IS1991157345 Hugi frá Haf- steinsstöðum Litur: Rauðblesóttur, glófextur Ræktandi: Uildur Claessen, Haf- steinsstöðum Eigendur: Hrossaræktarsamband Austurlands, Sigurður Sigurðar- son, Hildur og Skapti, Hafsteins- Freyr 11-12/2004 - 21 |

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.