Þrumuskot - 01.03.1999, Blaðsíða 2

Þrumuskot - 01.03.1999, Blaðsíða 2
Anita Guðlaugsdóttir og Sunna Stefánsdóttir Þessar stelpur búa í Hveragerði og Ölfusi. Þær þurfa því að sækja æfing- ar sínar lengst af öllum en eru þó meðal þeirra sem mæta best. Þær hafa misst af ca. 1 æfingu hvor í allan vetur. Þær eiga hrós skilið og geta náð langt með sama framhaldi. Laufey Guðm. f \ Dráttarbeisli - Sílsalistar á allar gerðir bifreiða. Fljót og góð þjónusta. Miðengi 2, 800 Selfossi Sími 482 2263 - GSM 894 3063 Kt. 420197-2689 - Vsk.nr. 52806 J ' Selfýssingar -N Sunnlendingar Við minnum ykkur á dömu- og herra- hársnyrtistofuna í Þjónustumiðstöðinni í Mörkinni 5, Selfossi. Nánari uppl. í síma 482 3462 frá kl. 9.00 -15.00. v Lögmenn * L Suðurlandi Lögmenn Suðurlandi Austurvegi 3, Selfossi Sími 482 2988 - Fax 482 2801 í _G1 (j» GLERAUGNAVERSLUN SUÐURLANDS Austurvegi 4, Selfossi Sími 482 3949 D D Útgefandi: Foreldraráð 4., 5., og 6. flokks kvenna í knattspyrnu, Knattsp.deild Umf. Selfoss. Ábyrgðarmenn: Árný Steingrímsdóttir, Eygló Pétursdóttir, Sigurveig Andersen, Laufey Guðmundsdóttir. Prentun: Prentsmiðja Suðurlands ehf. 2 - ÞRUMUSKOT -

x

Þrumuskot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þrumuskot
https://timarit.is/publication/875

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.