Fylkir


Fylkir - 14.05.1971, Blaðsíða 6

Fylkir - 14.05.1971, Blaðsíða 6
6 FYLKIR Sumaréstlun innanlansfluis Tilkynning. Sumaráætlun innanlands- íiugs í lugfélags íslands gekk í giidi 1. maí, og gildir til 30. septemer. Við gidistöku sumaráætlunar innanlands- ílugsins fjöigar ferðum veru lega og síðan í áföngum, þar til fullum ferðafjölda er náð ir hásumarið. Eins og undan- farin sumur bera Friendship skrúfuþoturnar hita og þunga dagsins 1 innanlandsfluginu, en auk þess er áætlað að íJjúga 4 ferðir vikulega, innan lands á Cloudmaster flugvél um og 3 ferðir á viku með DC-3 flugvélum. Þegar sum- aráætlun innanlandsflugsins hefur að fullu tekið gildi verð ur ferðum hagað sem hér seg ir: Til Akureyrar verða þrjár ferðir alla daga vikunnar. Til Vestmannaeyja tvær ferðir alla daga. Til Egilsstaða verð ur flogið alla daga og tvær ferðir á fimmtudögum og sunnudögr.m. Til ísafjarðar verður flogið alla daga og tvær ferðir á miðvikudögum og laugardögum. Til Patreks- fjarðar eru þrjár ferðir á viku á mánudögum, miðvikudög- um og föstudögum. Til hafn- ar í Hornafirði verða fimm ferðir á viku, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum Til Fagurhólsmýrar verður flogið fjórum sinnum á viku, á mánudögum, fimmtudögum föstudögum og sunnudögum. Til Sauðárkróks verður flogið fjórum sinnum á viku, á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og laugardögum. Til Húsavíkur verða þrjár feröir á viku, á mánudögum, miðvikudögum og föstudög- i m .Til Raufarhafnar og Þórs líafnar verður ílogið á mið- vikudögum. Eins og undaníarin ár verða bílferðir í sambandi við flugferðir Flugfélags ís- lantís frá vikomandi flug- völlum til nærliggjandi byggð arlaga. | SíðastJiðinn vetur liefir ver ið haldið uppi áætlunarflugi til Neskaupstaðar og var á- formað að fljúga þangað, þar til bílfært yrði til Egilsstaða. Vegna mikilli snjólaga er Oddsskarð enn lokað og er eki talið að bílfært verði | milli þessara staða, fyrr en í áliðnum maí. Flugfélag ís lands hefir því ákveðið að halda flugi til Neskaupstað- ar áfram út maímánuð. Flog- ið verður fimmtudaga og sunnudaga. Brottför frá Reykjavík kl. 14:15 og frá Neskaupstað kl. 16:30. Friend ship skrúfuþotur verða í för- um milli Neskaupstaðar og Reykjavíkur. Stórbætt aðstaða.... Framhald af 1. síðu Af þeim tæpega 63 millj. krónum, sem að framan grein ir, verða nú í ár 42 millj. 346 þús. krónur greiddar beint til bæbjarsjóðs, en mismunurinn um tuttugu millj. kr. greidd- ur beinl þeim stofnunum, sem þar eiga hlut að máli svo sem barna- og gagnfræðaL-kól- inn og flugvallargerðin. Tekjur bæjarsjóðs á fjár- hagsáætlun fyrir þetta ár eru taldar 107 milj. og P00 þús. krónur. Ofanrituð ríkisfram- lög, að Jöfnunarsjóðsframlag- inu undanskildu, eru ekki taldar þar með. Koma því ráð stöfunartekjur bæjarstjórnar til með að nema aðeins tæp- 1 lega 140 millj. króna á yfir- standandi ári, eða um 27 þús. krónum á hvern íbúa, sem gerir rúmlega 100 þúsund kr. fyrir hverja hverja fjögurra manna fjölskyldu, sem örugg- lega mun vera hærri upphæð en í nokkrum öðrum kaup- stað á landinu. Er því næsta furðulegt, að núverandi ráða mönnum bæjarins skuli ekki I einu sinni takast, með siiku fjármagni, að láta bæiarbú- um í té jafn sjálfsagða þjón- j ustu og að halda við gatn.a- j kerfi bæjarins, þannig að í j lagi gæti ta.lizt, svo eitthvað ! sé nefnt. Eg hefi talið rétt að ræða þessi mál hér, þvi það er ekki hægt til þess að ætlast, að aðrir en þeir, sem kunnugir eru þessum málum, 1 þróun, sem orðið hefur í sam skiptum rikis og sveitarfelaga í tíð núverandi ríkisstjórnar, sveitarfélögum í hag, og má telja það vel farið því auð- vitað ætti það að létta beinu skattana, útsvörin heima fyr- ir, þó að Vestmannaeyingar hafi því miður ekki orðið þess i varir síðan að núverandi bæj arstjórnarmeirihluti tók við j cftir kosningarnar 1966. Vissulega liggur það ljóst fyrir, að Vestmannaeyingar I grciða mikið fé til ríkissjóðs, | í beinum og óbeinum skött- um, vegna hárra tekna, sem j hér hafa verið og mikilla um svifa í atvinnurekstrinum. Þettr. er öllum ljóst. Það er því eðlilegt að almenningur krefjist þess, að bæði ráða- menn heima í héraði og þing menn kjördæmisins, séu sem bezt á verði með að ná til baka sem stærstum hluta af þessum fjármunum til hags- i bóta og uppbyggingar byggð- | arlagsins. Mun ég í næsta blaði ræða I það atriði sérstaklega. Guðl. Gíslason. j STÓRGJÖF TIL NÝJA j SJÚKRAHÚSSINS: Kr. 23.740.00 frá starfsfólki j Fiskiðjunnar h. f., til tækja- kaupa. Bcztu þakkir Ve. 12. maí 1971, j E. Guttormsson. Þeir félagar í starfsmannafélagi Vestmannaeyjabæjar, sem ætla að sækia um dvöl í húsi félagsins að Munaðarnesi í sumar, gjöri svo vel og hringi í síma 1574 — 1410- 1987, eða 1528, fyrir 25 maí. Sf-jórnin. Frá Barnaverndarnefnd Barnaverndarnefnd óskar að koma börnum til dvalar í sveit í sumar. Ef einhver gæti bent á heppilegan dvalarstað, er hann vinsamlegast beðinn að hafa samband við Ei- rík Guðnason, sími 2460, eða 1940. Barnavemdarnefnd. Frá Sundloug Vestmannaeyja: Almennir fímar í sinrar! Mánudaga — Fösfudaga: 7-9 f. h. fyrir alla. 3.30 — 4.30 e. h. kvennatími. 5 - 8 e. h. fyrir alla. Laugardaga frá kL 9 - 12 f. h. 12 ára og yngri. 2 - 6 e. h. 13 ára og eldri. Sunnudaga frá kL 9 - 12 f. h. 13 ára oy eldri. Aðgangseyrir kr. 5 fyrir börn, kr. 15 fyrir fullorðna. Afsláttarkort kr. 25 fyrir börn 13 ára og ynqri, kr. 70 fyrir fullorðna, 14 ára og eldri. Stundið sund s hreinu og tsssu vatni. Sundlaug Vestmannaeyja. JVlGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHJVIGIIMG MGIIMGHMGHJVIGHMGHMGHMG MGHMGHMGIIMGHMGHMGHMG 5 s 33 O s n o s B o B O S S 0 S s o MC Húsgagna og gólfteppaverzl un Harinós Cuðfnuixteonar Brimhólabraut 1. Sími 1200 TIL FERMSNGARGJAFA ! SKRIFBORÐ, SKRIFBORÐSSTÓLAR, SKATTHOL 3 geTðir, SPEGLAKOMMÓÐ- IIR 2 gerðir, SVEFNSÓFAR, SVEFNSÓFASETT, SVEFNBEKKIR, STAKIR STÓL- AR. SAUMABORÐ, VÆRÐARVOÐIR, RYA MOTTUR, SÓFABORÐ, RUGGU- SI’ÓLAR, VEGGHÚSGÖGN (hillur, skápar, skrifborð, kommóður) o. m. fl. Vinsamlegast geriS pantanir tímanlega. ATH.: Keyrum heim meðan ferming stendur yfir. MGHMGHMGIIM S' O | m o ss> | 33 O 3 83 O 33 O MtGIIMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHM s MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.