Fylkir


Fylkir - 08.10.1977, Blaðsíða 4

Fylkir - 08.10.1977, Blaðsíða 4
FYLKIR Botnvarpan: Þeim bar sam- Ölduljón með 20 tonn. Svo er an um það vigtarmönnunum aflaskýrslan í september og Einari og Magga að nú væri þó samanburðartölur frá því í virkilega tregt í trollið. Nán- fyrra, hún segir sína sögu. Þar ast ekki neitt. Eina umtals- er margt athyglivert. verða löndunin í vikunni var Afll f »«pt««bar 1977« 26 bátar botnvarpa 12 " farl og llna 21 " spaerllngav. 2 " reknet 1 « nót 3 togarar Aflahastu trollbátar: 1. Andvarl 2. Slgurbára 3. ölduljón 4. Ver 5. Sæþór Arnl 6. Prár 112 landanlr 694.431 kg 33 N 14.919 N 117 N 366.080 " 5.054.085 k* spaorl 5 N 18.775 " slld 1 N 8.340 » " 5 N 412.602 N 1.488.032 kg slægðor flskur 5.054.085 " sp«rlln«ur 27.115 » síld 127.596 kg 3 landanlr 01-QR4 • 6 • 91.985 N 6 N 86.180 N 3 N 42.850 N 5 N 40.160 N 5 N 40.020 N 3 N Aflahgstu spairllngsbátari 1. PrlSrlk SlgurOsson AH 2. Bylgja 3. SuSurey 4. Alsey 5. Bergur 6. Eyjaver 7. ÞorbJBrn II 8. Búrfell AR Spærl. 488.420 kg 485.880 * 473.850 " 463.630 ■ 399.050 * 395.740 • 385.730 " 343.300 " Annar flskur 32.283 kg 28.261 " 37.290 " 29.797 " 27.144 • 45.655 * 27.163 " 23.071 " Afll f sept. 1976. 34 bátar botnvarpa 117 landanlr 835.591 kg 5 N net 17 N 97.605 N 5 N færl og 11na 2ö " 24.327 m 7 N spærlingsv. 32 N 78.775 n 2.056.855 kg spærl 10 N reknet 35 N 111.025 " slld 2 N nót 3 N 201.379 " N fcogarl 3 N 267.254 N 1.003,552 kg sl. fiskur 2.056.855 N spærllngur 312.404 H slld » I' bátaf JBldanua núna eru talilr neð 8 aBkeaubátar og 1 fvrra 13 aBkoaubátar. Afll lagður á land 1 Vestaannaeyjua 1. ,1an. tll 30. sent. 1977 og 1976. 1977 Betnfiskafli VjÍ O O u> tonn Leðnuafli oa. ,104.000 N Slldarafll 27 N Humarafli 344 " Spærlingur 9.681 N 144.955 tonn 1976 Botnflskafll 36.978 tonn Loðnuafli 41.376 N Slldaraf11 379 N Humaraf11 284 N Spnrllngur 4.561 N 83.578 tonn Þessar tBlur eru alBaBar vlð óslngBan flsk eg óslltlnn hunar. InnlBgð llfur hjé Llfrarsaalagl Vestm. á saaa tíaabllli 1977 1.018 tonn 1976 1.366 " Togararn^r: Það hefur verið heldur dauft hjá togurunum að undanförnu, þó frétti ég að Vestmannaey hefði komist í fisk strax eftir að skipið fór út s.I. þriðjudag. Svo ég haldi áfram með Vestmannaey þá kom skipið „úr siglingu” um seinustu helgi. Seldi í Cuxhaven 135 tonn fyrir 22,8 millj kr. sem er prýðisverð, takandi tii- lit til þess að mikið af aflan- um vap milliufsi, sem alla jafn an er ekki hátt skrifaður á fiskimörkuðum Þýskalands. Meðalverð hjá Vestmannaey var 119,90 pr, kg. Sindri kom inn á miðviku- daginn, var með 70 tonn af ágætis fiski. Fór togarinn á veið ar daginn eftir undir stjórn skipstjórans Helga Ágústsson- ar, en hann hefur verið „í fríi” að undanförnu. Klakkur fór á veiðar s.l. þriðjudag, en hann kom í höfn um seinustu helgi með 88 tonn af prýðis fiski, mest þorski. Gert er ráð fyrir að tveir togaranna komi til löndunar í næstu viku. Sfldin: Ennþá er dauft yfir síldveiðunum og það sem verra er, að það sem fengist hefur er hálfgert rusl, smátt og horað Lítillega er byrjað að salta hjá Hraðfrystistöðinni, um 400 tunnur sem eingöngu er af Bjarnarey. Hefur Bjamarey fengið 550 tunnur það sem af er og allt fiskað í nót. Af fenginni reynslu er lík- lega hægt að slá því föstu að leyfi til síldveiða eru veitt of snemma. Ætti líklega ekki að hreyfa við þessu fyrr heldur en um mánaðarmótin sept — okt. Spærlingur og loðna: Dauft hefur verið yfir spærlingsveið- unum í vikunni, bæði er að tíð- in hefur ekki verið rétt góð og svo er hitt að sjómenn telja að einhver óbröggun sé í spærlingnum um þessar mund- ir. Þessi skip hafa landað í vikunni: Bylgja 52 lestir, Suð- urey 69, Óli Vestmann 10, Berg- ur 37, Gjafar 121, Eyjaver 78, Stígandi 19, Þristur 36, Þor- björn II 39, Álsey 65, Draupn- ir 30 og Heimaey 70. Góð loðnuveiði var í gær við Kolbeinsey, t.d. fékk Sigurð- ur RE 850 tonn. Ekkert okkar skipa mun hafa verið á þess- um miðum nema Kap. Hug- inn er í slipp í Njarðvík, Gull- berg á leið norður og ísleifur að klassa upp nótina. Mjölið: Svo sem sjá má í aflaskýrslunni hefur stórum meira borist á land af loðnu og spærling í ár heldur en i fyrra. Það rýkur líka daglega úr verksmiðjunum, mikið að snúast, líf og athafnír. Er gott til þess að vita. Það sern þó er betra, að mjöl- og lýsismark aðirnir eru að styrkjast og verð ið heldur á uppleið, eftir svona tíðindalítið tímabil síðustu mánuði. Kristinn og Hilmar: Áður hefur verið á það minnst hér í þessu spjalli, að þeir Krist- inn Pálsson og Hilmar Rós- mundsson eru með báta sína i Esbjerg í Danmörku í meiri- háttar endurbótum og viðgerð, Þær fréttir hefi ég nýastar að bátur Kristins sé væntan- legur í lok þessa mánaðar, en Sæbjörg Hilmars verði vart til- búin fyrr heldur en upp úr miðjum desember. Bj. Guðm. LANDAKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. Messa kl. 2 e. h. næstkomandi sunnudag. Sóknarprestur. BETEL Guðsþjónusta næstkomandi sunnudag kl. 16.30, þriðjudag og föstudag kl. 20.30. Barnaguðsþjónusta á sunnu- plag kl. 13.00. Allir velkomnir. Betelsöfnuðurinn. ------------------\ BlLABÓNUN Tek að mér að bóna bíla. Upplýsing. í síma 1807. / ‘Uliómskoiið Ætlunin er að skrifa um plötur o.fl. í SKOTINU því þar er af nógu að taka. Sutherland Brothers and Quiver/Down to earth. Alltaf jafn pottþéttir að vanda, góð skífa, góð tón- list. Bestu lög: öll. S AILOR/Checkpoint Alltaf eru þeir eins, sama gamla rullan. Þokkaleg partý plata. KUTUR Verslið ódýrt í Kaupfélaginu í FYRRA FENGU VIÐSKIPTAVINIR OKKAR 17,6 MILLJ. KRÓNA VÖRUMARKAÐSAFSIlTT.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.