Nýi tíminn - 12.03.1947, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 12.03.1947, Blaðsíða 1
íþróttafrömuðiir verður fer- sæiisFáðherra 6. árgangur. Miðvikudagnr 12. marz 1947 10. tölublað s. mál á síi Maðsir Í@É Éll ItaiSSS 6,- marz. í fyrrakvöld um kl. 8 vildi þaö hörmulega slys til að maöur brenndist svo mjög aö hann lézt af brunasárum í gærmorgun. Slys þetta gerðist í vei’k- stœði Vélskóílunnar h.f. Mað ur þessi hét Grétar Krist- jánsson, hafði hann eftir vinnutíma farið inn í verk- stæðið til að sýna tveim félög um sínum hvernig væri raf- soðið, en hafði eitthvað féng- izt við það starf áður. Neisti hrökk yfir í bakka sem ben- zán var í og bviknaði þegar í því. Reyndi Grétar þá að slökkva með handslökkvi- tæki en tókst ekki, bar hann þá vinnuföt á eldinn, en þá kviknaði í fötum hans sjálfs. Reyndi hann að slökkva í þeim undir vatnskrana en án árangurs. Að lokum tókst fé- lögum hans að slökkva í föt uim hans með striga. Grétar gekk út i bílinn er flutti hann í spítalann og ur bílnum í spítalann en þar lézt hann kl. 6 í gærmorgun. í skýrslu sem Byggingarnefnd síldarverksmiðja ríkisins sendi Fjárhagsnefnd neðri deildar 19. febr. síðastliðinn er skýrt frá því að síldarverksmiÖjurnar nýju á Siglufirði og Skagaströnd hefðu getað unnið allt að 400 þús. mál síldar á síðustu' vertíð, og það verða fáir í vafa um hverjum eigi að trúa, þegar annarsvegar eru sérfræðingarnir í byggingarnefnd- inni en hinsvegar manntegund eins og Finnur Jóns- son og Stef. Pétursson. Ef nýju síldarverksmiðjurnar heíðu fengið síld til vinnslu á síðasta sumri, hefðu þær því fært þjóðinni ca. 25 millj. kr. í erlendum gjaldeyri en sjómenn og útgerðarmenn hefðu fengið hálfa þrettándu milljón í sinn hlut. Hér fer á eftir þessi skýrsla nefndarinnar: „Út áf nefndaráliti frá minni hl. fjárhagsnefndar nd. (Skúla Dr. Pétur Groza, forsætisráðherra Rúmcníu veifar hattinum sínum á götu, í borginni Erusov. Áður cn Groza gerðist stjórn- málamaður var hann kunnur íþróttafrömuður. Guðmundssyni) í sambandi við hækkun lántökuheimildar; vegna byggingu síldarverksmiðja á Sig-lufirði og Skagaströnd, óskar byggingarnefnd að taka eftirfar- andi fram: Upplýsingar þaer sem vitnað er til í sambandi við hækkun lán- tökubeimildar úr 20 millj. kr. upp í 27 miilj. kr. eru teknar úr bréfi byggingamefndar til fyrm. atvinnumálaráðherra og ber því að saka byggingameínd en ekki ráðherra um það, ef nefndar upp lýsingar hafa „verið mjög fjarri því að vera réttar“, eins og flutn ingsmaður kemst að orði. í skýrslu, sem vér höfum sent fjárhagsnefnd, er gerð nokkur grein fyrir því að nauðsyn var á hærri lánsheimild,. en gert var ráð fyrir á s.l. vetri, og verður það. ekki endurtekið hér. Það' sem byggingarnefnd hugði þá að staðizt gæti, var að miklu leyti byggt á umsögnum þeirra, sem aðalverkin höfðu með höndum og geta þeir sem það vilja ásakað nefndina fyrir, að treysta um- I sögnum þessara sérfróðu aðila. Það mun flestum kunnugt, senr eitthvað þekkja til þessara mála, að byggingarnefndin hafði enga aðstöðu í upphafi starfs síns, til þess að gera áætlanir um bygg- ingarkostnað, og enginn nefndar- Framh. á 6. síðu lléérs&r frá flest- iiisi vefðlsiöðvum á Neré- landf ÚSgeiðin mest írá Siglufirði og Dalvik í Norðlendingafjórðungi hófust veiðar í febrúar í flestum veiðistöðvum, þó emi scú aðeins fáir bátar byrjaðir á ýmsum stöðum. Mest var útgerð frá Siglufirði og Dalvík. Mtiiiia fliitt tít — Biieira Ibbbi Áður hefur verið frá því skýrt að verzhmarjöfnuður- inn í jan. s. I. hafi verið óhagstæður um 31,5 millj. kr. Hef- ur útflutningurinn í jan. s. 1. verið um það bil 5 hfiilj. kr. minni en í jan. ’46, en innflutningurinn í jan. s. 1. 10 millj. meiri en í jan. ’46. ___________________________^ Samkvæmt skýrslu Hagstof- unnar hafa hæstu útfhilnings- i liðirnir í jan. s. 1. verið þessir: ísfiskur 2.1 miiilj. (4.6 millj. í fyrra); freðfiskur 2.4 millj. (2.7 í fyrra); óverkaður saltíiskur kr. .887.470 (ekkert í fyrra); sölt S uð sild kr. 754.050. Mest var flutt út í mánuðinum til Bretlands, fyrir 2 milij. 684 bús„ (6.4 millj. í fyrra) og Ítalíu 2 millj. 439 þús. (ekkert ,i fyrra). Til Danmerkur var í jan. s. 1. flutt fyrir tæpl. 979 þús. kr„ en 4.4 ,millj. í jan. í fyrra. í jan.. s. T. var flutt m. a. út til Ho:llands, írlands, ítálíu, Pól- lands, Rús-slands, Sviss og Tékkó slóvakíu, en ekkert var flutt út I Júgáslavíu er f jöldi fólks sem ekki kann að Iesa né skrifa, en stjórn Títós gengur að því með oddi og egg að útrýma þeirri fákunnáttu. Hér sést kona í Bosníu draga fyrstu staf ina á skólatöfluna. til þessára landa í jan. 1946. Hrafnhell goði sekhnr Vestmannaeyjum 4. marz. Um klukkan 18.00 í dag varð árekstur milli vclbátanna Jökuls og Hrafnkels goða austur af Lögmannssæti í Yztaklctti með þeim afleiðingum að Ilrafnkell goði sökk á fáum mínútum. Mennirnir björguðust um borð í Jökul. Ekki er talið að skemmd ir á Jökli séu alvarlegar. Hrafnkell goði var um 60 smál. með nýrri vól og hið bezta skip. Hann var vátryggður hjá Ábyrgðarfélagi Vestmannaevja. Eigandi hans var Gunnar Ólafs- son og Co. Róðrar hafa nú staðið i mán uð í Vestmannaeyjum og hefur afli verið mjög góður. Háseta- hlutur á mörgum línubátanna munu vera 4—5 þús. kr.. Enn eru töluverðir örðugleik ar. á að gera að aflanum o. fl. vegna mannaskorts í landi. Frá Siglufirði stunduðu 3 bátar róðra og fóru mest 4 sjóferðir. Var afli þeirra frá 5—9 smál. í sjóferð en fiskur- inn var fremur smár og mikið af ýsu. Frá Dalvík liafa 4 bátar stundað línuveiðár og einn tog- veiðar. Fóru línubátarnir 8 sjó- ferðir og öfluðu 3,5-—7 smál. í sjóferð. Hefur mest af fiskinum verið saltað en eitthvað sett í hraðfrystihús. Frá Skagaströnd stúndaði að eins einn bátur veiðar með línu og aflaði vel, eða 5—6 smál. í sjóferð og fór alls 10 sjóferðir. Var aflinn hraðfrystur. Frá Ólafsíirði var einungis um útgerð opinna vélbáta að ræða á línu og voru þeir 4 og fóru 8 sjóferðir. Var aflinn sæmilcgur. Einn bátur hóf það- an togveiðar en var rétt ný- byrjaður. Frá Hrísey var einnig aðal- lega um að ræða útgerð opinna vélbáta og öfluðu þeir vel og sama er að segja um Húsavík, nema að afli hefur verið þar rýrari. Margir af bátunum í Norð- lendingafjórðungi eru eins og jafnan áður á vetrarvertíð við Faxaflóa bæði á línu- og botn- vörpuveiðum og ennfremur eru nokkur skipanna á síldveiðum sunnanlands eða í síldarflutn- ingum. ABiierlska llugfélagid AtlA tekur vi«$ rekstri Mellavik- urvalIsirtMs af Haiadaríkjalier Félagið mun heffa íastaz flugfezðir milli BaudankJ- anna og Noiðurlanda með KeflavíkurvöU sem naiHi- stöð kringum 15. þessa mánaðar. 5. þ. m. áttu blaðamenn tai vi.ð Roger G. Allen, m”. mann ameríska flugféiagsins American Overseas AirHr.es, sem skýrði þeiih frá því, að hinn 15. þessa jnánaðar nuini félag hans taka við rekstri Kelfavíkurflugvallarins af Eanda ríkjaher og hefja reghibundnar flugferðir niilli AmerSsa og Norðurlanda með völlinn sem millistöð. Ferðiir A.O.A. veróa 3 í viku fram og til baka frá Keílavíkurflugvellinum hæði til Ameríku pg Norðurianda. Bækistöðvar A.O.A. í ferð- Keflavíkurflugvöllur annars uim milli Ameríku og íslands vegar en flugvöllurinn í verða La Guardia-flugvöllur- Stokkhóimi hinsvegar, v'3- inn í New York annarsvegar 1 komustaður verður O i'. r í og Keflavíkurflugvöllurinn' einni hinna þriggja viku: ;,u hinsvegar og viðkomustaður. ferða en Kaupmannah'.:ln í verður í New Foundland. hinum tveim. Fargjöld iéirgr Bækistöðvar í ferðum milli ins verður nokkru lægri, en íslands og Norðurlanda veroa Framh. á 2. síðu ■ L

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.