Nýi tíminn


Nýi tíminn - 20.11.1952, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 20.11.1952, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 20. nóvember 1952 — NÝI TlMINN —(7 Minnismerki um dr. Charcot ofhfúpað á lóS Hóskólans ,,I <lag hefur bæízt fagurt blað í annál vináttu Frakklands og ísfands", sagði Henr.v VoiUery, sendiherra Fraklía, í ræðu sem hann flutti 14. þ.m. í-tilefni þess að afhjúpað var minnismerki uni dr. Jean Charcot fj'rir framan Atvinnudeild Háskólans, en þetta er fyrsta minnismerkið sem upp er sett á lóð Háskóla Islands. 15. júlí í sumar var afhjúp- að minnismerki um dr. Char- cot, skjöldur grópaður inn í vitannn á Þormóðsskeri, skammt þaðan sem Pourquoi pas? fórst 16. sept. 1936. Gerði PJkharður Jónsson skjöldinn. 1 gær afhjúpaði Ó1 afur Thors svo afsteypu af skildinum á lóð Háskóla ís- lands, fyrir framan Atvinnu- deildina, en þar er hún grópuð inn í sæbama klöpp. Afsteypu þessa hefur ríkis- stjórnin fært Alliance Franc- aise að gjöf, en Háskólinn hef- ur gefið leyfi til að hún yrði reist upp á lóð sinni, fyrst mynda. Ráðherrar, sendimenn er- lendra ríkja og aðrir gestir voru viðstaddir athöfnina, og að henni lokinni var stutt satii' árni Pálsson Framhald af 3. síðu Árni Pálson var óvenjulega orðsnjall maður — orator var hann að fornklassískum hætti. Fyrir þá sök lét honum miður að skrifa löng rit. En hin stutta rítgerð eða hið knappa, stranga form ræðu og erindis fór hon- um bezt. Hann varð snjallasti eissayisti þessarar aldar á ís- lenzkt mál. En þó voru töfrar ræðu hans aldrei meiri en í koma í Stúdentagarðiniun eldri. Hélt Ólafur Thors þar ræðu til minningar um dr. Charcot og afhenti Alliance Francaise minnismerkið, en forseti iélagsins Pétur Þ. J. Gunnarsson þakkaði og minnt- ist einnig hins franska merk- ismanns. Jafnframt flutti hann kveðju frá heiðursforseta Alliance Francaise, Thoru Friðriksson. Að lokum hélt Henry Voillery, sendiherra Frakka, ræðu og mælti á ís- lenzku. Lagði hann áherzlu á vináttutengsl íslands og Frakk lands, og þakkaði þann sóma sem góðum syni frönsku þjóð- arinnar, vini íslands, væri nú sýndur. Gjöf Asgríms Sókn norðfizkrfir alþýðu Framha’d af 2. síðu. og Framsóknar fær 242 atkv. og skiptir þremur fulltrúum á milii flokkanna þriggja, — einn í h!ut! Vegferð hinnar sósiaiistisku verkalýðshreyfingar í Neskaupstað áratugina frá 1930 virðist hverj- um þeinr sem kynnist ævintýri líkust, og Sosíalistaf'okkurinn all- ur gæti margt lært af sókn og baráttu norðfirzku sósíalistanna. Að baki slíkra sigra liggur stór- kostleg barátta, dagiegt óþrotlegt starf, skýr hugsun og þróttug athöfn. Á þeirri vegferð hafa sósíalistar Neskaupstaðar hlotið trúnað fólksins til forystu i mörg- Stuttum tilsvörum, hnitmiðuð- um helztu félagssamtökum bæj- arins, verkamannafé’aginu, Pönt- um setningum í veum sam- drykkjunnar. Þá sindraði off af afli hans. Eg kynntist ungur Árna Pálssyni. Hann var fyrst kenn- ari -minn í Meiintáskólanum. Síðar stuðlaði hann að háskóla- námi mínu. Fátrni mönnum mér óvandabundnum á ég meiri þakkarskuld að gjalda. Að öðr- um kennurum mínum ólöstuð- um, þá hygg ég, að ég hafi af engum menntazt meira en Árna Pálssyni. Því ’fór fjarri, að hann reyndi að troða einka- skoðunum sínum í nemendur. En hann lauk upp fyrir okkur furðuheimum sögu og menningar, vakti undrun okkar og forvitni. Hann gaf okkur hlutdeild í þeim húman- isma, sem var ríkasti arfur ktoislóðar hans. Hans verður saknað í dag vegna þess, að með honum hverfur til moldár fulltrúi dýrmætrar menningar, sem nú stendur of höllum fæti í sögulegri tilveru nútímans. En ekki sizt munum við sakna niannsins. Þótt Árni Pálsson væri oft átórorður og dóinharð- ur um menn og málefni, þá vissu allir, sem höfðu af hon- um nánari kynni, að á bak við lúð lirjúfa yfirbragð sló gott og viðkvæmt karlmannshjarta. Sverrir Krlstjánsson Safn sgrims Framhald af 3. síðu grænu laufskrúði úr rauðum og gulum rofum verða mér ímynd listamaimsins sjálfs, ó- brotin mynd og sönn af trú- mennsku hans við listina og lífið og því gróðurmagni og þrelci sem engin andhverf né eyðandi öfl fengu bugað; og tim leið mjTid af þjóðinni allri. sögu hennar og baráttu. Og þessi mynd á eftir að verða okkur ljós á leið út úr miklum rökkrum. unarfélagi alþýðu, Samvinnufélagi útgerðarmanna, iþróttasamtökum, svo nokkur séu nefnd. Segja má að þremenningarnir Bjarni, Jó hannes og Lúðvík lcomi þar al- staðar við sögu. Og ein skýring sigianna er 'einmitt bróðurlegt samstarf þessara þriggja ágætu forystumanna, al!t frá unglings- árum, í hörðum skóla reynslunnar hafa þeir lært margt það sem hverjum alþýðuleiðtoga er dýr- mætast. Það er erfitt að skiljast við þetta efni eftir nokkrár sund- uriausar hugleiðingar og upprifj- un fáeinna staðreyhda. 1 annári'i grein ætla ég að minna á merk- an þátt úr baráttusögu norð- firzkra sósíalista, sem heita má óþekktur utan héraðs, en það er blaðaútgáfa þeirra um tuttugu ára skeið. Ritstjóri þeirra blaða hefur Bjarni Þórðarson löngum verið, og hygg ég áð fáir íslenzkir sósíalistar hafi verið honurn fremri í því að hafa blað að vonni. S. G. Framhald af 5. síðu tuga ára skeið átt samleið með Árgrími Jónssyni og haft náið samstarf við hann, kemur þessi höfðinglega gjöf alls ekki á óvart, því að hann hefur á- vallt metið list sína og fóstur- jörð að jöfnu. íslenzk náttúra, saga og þjóðlíf eru efniviður- inn, sem hann hefur ummótað í persónuleg listaverlc og hann á enga ósk heitari en þá að þeir, sem átt hafa landið með honum og skapað sögu þess um aldir, njóti verka hans á sama hátt og þeirra, sem erjað hafa jörðina og gert hana byggilega framtiðinni. Ást hans á iandinu og fólkinu verður ávallt í augum þjóðarinnar hinn einfaldi leyndardómur list ar hans og hinn hái listræni þroski hans er ávöxtur mikilla þjáninga og miskunnarlausrar sjálfsafneitunar- .... “ Birgir Thorlacius þakkaði og kemst m- a. - að orði á þessa leið: ,,Ásgrímur Jónsson! Eg leyfi mér fyrir hönd menntamálaráðherra, áð þakka yður og vandamönnum yðar þá stórmannlegu gjöf, sem þér hafið í dag gefið ríkinu. Þetta er ekki fyrsta gjöf yðar til íslenzku þjóðarinnar. Alla starfsævi yðar hafið þér verið hennj gjöfull sonur á fegurð og list, og einmitt á hinn sama hljóðláta og yfirlætislausa hátt og þér hafið kosið að hafa á afhending þessarar gjafar í dag. Þær gjafir yðar verða ekki einungis þakkaðar af kyn- slóðinni, sem hefur orðið ýður samferða, heldur munu Islend- ingar minnast nafns yðar og ævistarfs meðan fögrum list um er ucinað. Frammi fyrir mikilli list, hvaða formi, sem hún er bundin. 'h.rynur hf mönnum álagahamur hvers- dagsleikans og menn verða eins og þeir eru innst inni: unnendur hins fngra og góða, bótt vafstur daglegs lífs felli á okkur öll áð meira eða minna léyti ömur gervi. Þess- vegna er miklum listamönnum búið eilíft Jíf í vitund þjóðar- innar, og enginn efar, að þér eruð í þeim hópi. Eg endurtek þákkir þær, sem ég bar fram áðan. og árna yður a’lra heilla í áframhald- áfidi sfarfi.“ ’ ....... Þúsund tonna skip geta nú lagzt að bryggju í Tálknafirði Virkjun Tunguár haíin en þaðan eiga Tungu- og Sveinseyrarþorp að íá rafmagn Sveinseyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Miki! vinna hefur verið hér ; sumar í sambandi við bryggju- byggingu í Tungu, skammt frá Sveinseyri. Er hér um að ræða steinsteypta bryggju, 80 metra langa og 9 metra breiða. I þessum síðasta áfanga hefur bryggjan verið lengd um 17 metra og eiga nú allt að 1000 tonna skip að geta lagzt upp að brvggjunni. Yfirsmiður við lengingu bryggjunnar er Bergsveinn Breiðfjörð. Mikil bót er að þessari framkvæmd þar sem hingað til hefur orðið að af- ferma strandferðaskipin með uppskipunarbátum en með lagn ingu bryggjunnar tekur sú uppskipunaraðferð enda. I haust var byrjað á virkjun Tunguár. Er fyrirliugað að stíflan verði steypt í haust og ðlafur Thors eugist... Framhald af 8. síðu. Morgunblaðinu og Forrestal ber saman. Hverjum ætlar Ólafur Thórs að trúa því að hann og Morg- unblaðið hafi tekið þveröfuga afstöðu til ræðu Wallace? All- ir vita að Morgunb’aðið hefur ætíð síðan Ólafur hófst til valda í Sjálfstæðisflokknum túlkað stefnu hans og skoðan- ir. Og jmð er athygiisvert aðj þegar hafin vinna við hana og að grafa fyrir leiðslum. Gert er ráð fyrir 75 ha. stöð og á með henni að fást nægjanlegt rafmagn fyrir þorpin í Tungu og á Sveinseyri. Vonir standa til að rafveitan geti tekið til starfa á næsta ári. Allt efni í stíflu og liús er þegar komið á staðinn. Nokkur vinna var í frystihús inu í allt sumar. 3—4 bátar stunduðu handfæraveiðar í vor. En auk þess var frystur karfi úr togurum og var hann sótt- ur á bifreiðum til Patreksfjarð- ar. Á vetrarvertíðinni var afli tregur. Einn bátur stundaði stöðugt veiðar fyrir frystihús- ið og lagði upp samtals 330 tonn. Lofisýnirnar Framhald af 8. síSu birtast þeir þá sem stjörnu- hröp eða vígalmettir allt eftir afstaða Morgunblaðsins 1946 er! »tœrð“ Lie lýsir hlóðsök .... Framhald af 6. síðu. ers á fundi nýl. Bandaríslri svertinginn Bunche, sem er stjórnandi nýlendudeildar SÞ, sagði að ofsóknir bandarískra stjórnarvalda gegn starfsliði SÞ ættu sök á dauða Fellers. nákvæmlega sú sama og eign- uð var Ólafi Thórs á ráðuneyt. isfundinum í Washington, reiði yfir uminælum Wallace. Hræddir menn. Fátið, sem komið hefur á Ólaf Thórs við það að Þjóð- vjljinn birti uppljóstranir Forrestals, er vel skiljanlegt. Honum og klíkufélögum hans í æðsta ráði þríflokkanna, sem standa að bandaríska hernám- inu. er að verða það ljóst áð fólk sér æ betur í gegnum þá b’ekkingu þeirra, að hernámið sé til komið vegna stríðsins í Kóreu. Það er að verða lýðum ljóst að hernámið er aðeins lokaskref á þeirri braut, sem þríflokkaklíkan hefur fetað af ráðnum hug allt frá lökum heimsstyrjaldarinnar síðari. Þegar dagbók bandarísks ráð- herra Ijóstrar því upp áð þeg- ar 1946 stefadi Ólafur Thórs markvisst að þvi að afhenda Bandaríkjunum ísland fyrir herstöð, verður honum svo mikið um að svardagar hans stangast algerlega við það sem hann lét málgagn sitt halda fram, þegar þeir atburðir Voru að gerast sem um er áð ræða- Myndin er frá Suður-Afríku. Á járnbrautarvagninum stendur „Einvörðungu handa Evrópu- mönnum“ — (Europeans Only). Þess má geta að nýlega sást ljósfyrirbæri yfir Kastrup- flugvellinum. Lét hinn kunni danski stjörnufræðingur Lupl- an Jensen svo ummælt að um vígahnött hefði verið að ræða, og gerði lítið úr æsifregnum blaðanna. Ljóðmæli Svoinbjarnar Framhald ar 8. aiðu. ártíð skáldsins, en sú fyrri kom út í Reykjavík 1856, og er sú suðrænn og norrænn heimur, í snillingshöndum hans verður hinn klassiski efniviður að ís- lenzkum kjörgripum“. Þessi félagsbók Máls og menningar er 240 síður, prent- u5 í Hólum. útgáfa mjög sjaldgæf. Um hana sá Jón Árnason þjóð- sagnasafnari, og skrifaði merka ævisögu Sveinbjarnar, sem einn ig er birt í þessari nýju út- gáfu. 1 formála fyrir nýju útgáf- unni segir Snorri Hjartarson m. a.: „Enn lifir margt eftir Sveinbjörn á vörum fólks og yfir stökum hans sumum og kvæðum, ekki sízt þeim sem hann héfur íslenzkað úr grísku og latínu, er slíkur yndisþokki og látlaus tign í máli og allri gerð að þau hljóta enn sem fyrr að verða aufúsugestir hverj um góðum lesanda. I fegurstu verkum Sveinbjarnar mætist ÁbarðarveEksmiðjait Framhald af 8. síðu. Reykvíkinga og Sunnlendinga áð nokkrum árum liðnum. v Ingólfur Jónsson hafði af- greitt það mál með því að segja að undirbúningur að 3. virkjun Sogsins sé þegar haf- 'nn. Einar kvað sér fullkunn- ugt um þann tækniundirbúning sem fram hefði farið, en gerði þá fyrirspum hvort ríkisstjóm- in sé reiðubúin að tengja þessu frv. lánsheimild til 3. virkjun- ar Sogsins, miðað við að hægt yrði að hefja vinnu við hana næsta siímar. Fengi hann ekki svar við því, gæti orðið nauð- syn að bera fram breytingar- tillögu um það við 3. umr. Umræðunni lauk án þess nokkur ráðhema sæist í salnum, en atkvæðagreiðslu var frestað.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.