Nýi tíminn


Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 1
<*rc!öiö Nýja tímann KaupiS Nýja tímann FImmtucLi,gur 31. október 1357 — 11. árgangur 30. tölublað. Ályktun efnahagsnefndar agmiSstjórnar Á.SJ.: VerkálýðssamtSkin styðja stoðvnnarstefnuna9 uppsögnum Fyrlrheit rikissfiórnarinnar: Engin gengislækkun og fullt samráð við verklýðsfélögin, 40 millj. kr. í Byggin garsjóð strax, auknar skipasmíðar, lagasetning um réttindi verkafólks, lækkun tekjuskatts MiÖstjóm óg ejnahagsmálanefrul Alþýðusamtianás íslands samþykktu á fundi 24. okt. einróma ályktun þar sem lýst er fyllsta stuðningi við stöðvunarstefnuna, þá stefnu að stemma stigu viö verðhœkkunum, efla framleiðsluatvinnuvegina og skapa þannig varantegan grundvöU fyrir bœtt lífskiör. Lagði fundurinn til að sammngum verði ekki, að þessu smni, sagt upp til að knýja fram almennar kaup- hœkkanv-. þ’ir sem þœr myndu auka á erfióleikana á framkvœmd verðstöðvunar- a Aður höfðu fuíltrúar verklýðshreyfingurinnar átfc i Míngum samningura við ríkisstjórnina og fengn nui. trjggingm fyrir þií að gengisbekkun verður ekki framkvæmd og að engar ráðstaf- anir i efnahagsmálum verði gerðar án samráðs við verklýðsfé- lögin. I annan sfcað hét ríkisstjórnin því að trj'ggja nn þegar verulegt fé til ibúðarhósabygginga, ekki minna en 40 milljónir króna á nsestu þremur mánuðum. I»á hét ríkisstjómiu því að breyta fjTirkomuiagi á skattheimtu og lækka tekjuskatt á lág- um tekjum. Enn lofaði ríkisstjórnin að setja lög er tryggi tímo- og vikukaupsmönnum aukin réttimli um uppsagnarfrest og veikindadaga,. Að lokum hét ríkisstjórnín því að stuðla að því að hafin verði inmuilands smíði fiskiskipa úr stáii. áttu marga viðræðufundi við ríkisstjórnma og báru fram kröfur verklýðsfélaganna. Iiom það fram í uiuneðunuin, sem raunar er á allra vitorði, að ýmsir ráðamenn Alþýðuflokks- ins og Framsóknarflokksins héldu gengislækliun mjög á Ioft, en verklýðshreyfingin kvað þær kröfur gersamlega niður að þessu sinni. 'í’'misleg önnur ágreiningsatriði komu fram í samningunum og verð- ur nánar vikið að þeim hér í blaðinu síðar. Alþýðusambandið sendi í gær frá sér eftirfarandi frétt um samningana við ríkisstjórnina og ákvarðanir sínar: „Fundur miðstjórnar og efna hagsmálanef nda r Alþýðu- sambands íslands haldinn i Reykjavík í október 1957 álykt- ar eftirfarandi: Það hefur sannazt að sú stefna í efnahagsmálum, sem verkalýðshreyfingin átti þátt í að marka fyrir tæpu ári síðan hefur mjög dregið úr verð ■ bólguþróuninni, scin um Iangt skeið hefur þrcngt kjörum launþega fiestu öðru frcmar. Funcluiinii telur því tvímæla^ laust að haltla beri áfram slnMI stefnu, þ.e. stemma stigu v* verðhækkuuum, efla InMF le'-ðsluatvinnuvcgina og skapa þannig varanlegan grundvðU fyrir bætt lífskjör. Augljóslr og uxiklir eri’iðlcikar steSja þó að árangursríkri l'ramkvsaend & verðstöðvunarstefnu veika- lýðshreyfingarinnar Og al- meimar kauphækkanir E.tr. iidn eins og nú standa saSÉf á ]>á erfiðleika. Leggur fundurinn þH frS að samningum verði ekki, að f.-'ssn sinni, sagt upp til aí! ín ýja fram almennar kauphækkanji'. Miðstjórn og efnahágsm&la* nefndin hafa að undanförnu átt viðræður við ríkisstjórnina um efnahagsmálin og ýms hags- munamál verkalýðslireyfingar- innar. Niðurstöður þeirra við- Framhald á 11. síðu. Miðst jórn og efnhagsmála- nefnd A.S.I. kom fj’rst sam- an til funda um efnahagsmálin 4. og 5. okt. Var fundum síð- an frestað en sex manna nefnd falið að fjalla áfram um mál- ín og semja við ríkisstjórnina; áttu sæti í henni Eðvarð Sig- urðsson, Snorri Jónsson, Egg- ert l>orsteinsson, Óskar Hall- grímsson, Tryggvi Helgason og Hermann Guðmundsson, en sið- ar bættist í nefndina Björn Jónsson. Stóra nefndin kom síðan emi til funda í sl. viku og var lokafundurinn 24. okt. eins og áður er sagt. Fuliírúar verklýðsfélaganna Þýðandi Kiljans &g tveir sovét- vísindamenn komnir tii iandslns BrekkukotsannáH þýddur á rússnesku - unniB aS íslenzk-rússneskri orSabók Nina. Krimova — konan sem þýtt hefur nokkrar bækur Halldórs Kiljans á rússnesku — og tveir vísindamenn frá Sovétríkjunum eru komin hingað í boði MÍR. í viðtali við fréttamenn í gær skýrðu þau frá því að Brekkukotsannáll Kiljans hefði nú veriö þýddur á rúss- nesku og kæmi út innan skamms. Ennfremur áð- unniö væri að samningu íslenzk-rússneskrar orðabókár'. Sendinefnd þeirra þremenn- skeio. starfað við útvarpið í inganna cr frá VOKS, féiagi Mokva. því í Sovétríkjunum sem hefur Vaxandi áhugi fyrir með menningarleg samskipti við íslenzkum bóknienntum Niua Kríniova lieíor verið túlkur flestra þc írra íslendíuga sem til Sovétríkajima hafa komið og uttnlð > v< röskuJtía :r vin- sætdir íyrir óven.julegan dngnað og skör. r.y síiap. Ilún er ný- komin til landsins í nefnd frá Voks. Á bak við 'íiana, standa visindamonnirnir \ ollcov og Zaitzov — Sjá frásögn á 12. síðu — Ljósmst. Sig. Guðm. önnur lönd að gera. A fjölda vina liérlendls Nina Krimova er dugnaðar- forkur mesti og á fjölda vina iiér á landi, þvi hvm hefur ver- nð túlkur eða greitt á einhvern liátt fyrir flestum þeim Islend- ingum er til Sovétríkjanna hafa komið á undanförnum árum. Hún hefur einnig verið túlkur fj"lda annarra Norðurlanda- manna og unníð gífurlegt starf til aukinnar þekkingar sovétþjóðanna á rnenningu Norðurlanda. Hefur hún þýt.t bækur Norðurlandaiiöfunda á rússnesku, þ. á. m. bækur danska rithöfundarins Nexö, Krimová hefur þýtt Atójn- stöð Laxness á rússnesku, enn- fremur Grænianö.skafla hans úr Gerplu og nú siðast Brekku- kotsannál, og er handritið tilbú- ið til prentunar. Jáfnframt þessu hefur hún um 20 ára [stofimiiarimiar í Moskva, en 1 viðtalinu við blaðamenn í gær sagði hún að þegar í Rúss- landt keisaratímans hefðu Rúss- ar þekkt nokkuð til íslendinga- sagnanna og í tið sovétstjórn- arinnar hefðu kynni af íslenzk- um bókmenntum aukizt og jafnframt áhuginn fyrir þeirn. í fyrra kom á rússnesku ný þýðing á fjórum ísiendingasög- um, og sá prófessor Kamenskí um þá útgáfu. Hann átti að vera í þessari sendinefnd — en veiktist af inflúenzu áður en hún lagði af stað. Auk þess að nokkrar bækur Laxness hafa verið þýddar á rússnesku hefur einriig verið þýtt nokkuð eftir Halldór Stef- ánsson, Jóhannes úr Köthun, Þórberg Þórðarson o. fl. Sönni verkefni og vandamál Vikenti Zaitzev er yfirmaður haffræði og fiskirannsókna- hún samræmir og hefur yfir- stjórn allra slíkra rannsóknar- stöðva í landinu. Plann kvað slíkar rannsóknir mjög marg- brotnar í Sovétríkjunum vegna þess hve náttúra landsins og skilyrði væru ólík í hinum ýmsu hlutum ríkjanna. Fjöldi fiskategunda væri mjcg mikill, t.d. væru um 250 nytjafiska- tegundir í rússnes.kum vötnum. Jafnframt því að rannsaka I lifnaðarhætti fiskanna, ferða- lög, -hitastig, átu o.s.frv. væri j annað meginverkefnið tækni- 'rannsóknir, þ.e. að finna nýj- ar veiðiaoferðir og veiðitæki. | Á Atlanzhafi bafa Sovétrík- lendinga og Dani um síldar- rannsóknir, og kvað prófessor , Zaitzev fiskifræðinga þessara , þjóða eiga þar við sömu vanda- 'mál og viðfangsefni að fást. Hr.nn kvaðst því hlakka til að l kynnast starfsbræðrum sínum hér og það stæði ekki á rúss- jiýeslrum fiskifræðingum til saiu- , viiiiiu við íslenzka. I I Heimslíaulsstöð nr. 5 f.ikolaj Volkov var yfirmað- m- 5. rannsóknarstöðvar Sové',- ríkjamia á rekísnum við norð- urheimsk.autið. Stöð sú var á reki í ísnum frá því í apríl 1955 þar til i október 1956. Framhald á 12. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.