Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2005, Blaðsíða 20

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2005, Blaðsíða 20
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2005 49. grein. (áður 25. grein, sem fellur niður) 6. Guðrún Ólafsdóttir hfr. Kópsvatni 1703, búandi ekkja Reykjadalskoti Ytrahreppi 1709. f. 1660. ~ Þórður Jónsson 17-6. 59. grein verður þannig: 6. Kristín Halldórsdótir hfr. Fossnesi 1703. f. 1670 á lífi 1729 Gröf Ytrahreppi. ~ Gunnlaugur Jónsson 27 — 6. 7. Halldór Einarsson yfirbryti Skálholti um skeið, svo bóndi Þrándarholti Eystrahreppi og lögréttumaður. f. um 1630 nefndur 1696. ~ kona: 29. sept. 1662 í Skálholti: Hallbera Magnúsdóttir 123-7. 8. Einar Þormóðsson bóndi Skaftafellssýslu svo Arnessýslu. 17. öld. d. fyrir 1662. ~ Guðrún eldri Sigvaldadóttir 187-8. 9. Þormóður Sigurðsson eigandi Kvískerja Öræf- um 16-17 öld. (Lögréttumannatal bls. 216). 84. grein ~ Jón Jónsson 22-7 (ekki 20 - 7) 84. grein ætti samkvæmt kerfinu að vera 86. grein og 340. grein ætti að vera 342. grein, en það en það ætti ekki að koma að sök. 123. grein verður þannig: 7. Hallbera Magnúsdóttir hfr. Þrándarholti. f. 1635 á lífi 1703 Þrándarholti. ~ Halldór Einarsson 59-7 8. Magnús Eiríksson bóndi Skriðufelli Eystra- hreppi. 17 öld. ~ Guðríður Ögmundsdóttir 251-8 Hjónin voru stödd í Skálholti 1662 við brúðkaup Hallberu dóttur sinnar (Bréfabækur biskups). 187 grein 8. Guðrún eldri Sigvaldadóttir hfr. Skaftafellssýslu svo Arnessýslu. 17. öld. Var stödd í Skálholti 24. ág. 1662 við gerð kaupmála Halldórs, sonar síns og Hallberu Magnúsdóttur (Bréfabækur biskups). ~ Einar Þormóðsson 59-8 9. Sigvaldi Halldórsson lögréttum. Búlandi á Síðu o.v. f.c. 1550/1560 nefndur 1607. ~ Elín Jónsdóttir 443 - 9 10. Halldór Skúlason sýslunraður og lögréttunraður Skaftafellsýslu, lengst bóndi Þykkvabæjar- klaustri. f.c. 1520 á lífi 18. júlí 1593. ~ Ingveldur „hin góða“ Jónsdóttir, bónda Skál á Síðu, Þorvaldssonar. 251. grein 8. Guðríður Ögmundsdóttir hfr. Skriðufelli. 17. öld. ~ Magnús Eiríksson 123-8 9. Ögmundur Sighvatsson, „Galdra Ögmundur“, bóndi Loftsstöðum Flóa. f. 1575/1580 álífi 1645. ~ Guðrún Geirmundsdóttir. 507 - 9 340. grein 12. Gunnar Gíslason klausturhaldari Reynistaðar, lögsagnari, Hólaráðsmaður unr skeið; bjó Víði- völlum Blönduhlíð. f. 1528 (ekki 1628) 443. grein 9. Elín Jónsdóttir hfr. Búlandi Síðu. 16- 17 öld. d. 1609. ~ Sigvaldi Halldórsson 187-9 10. Jón Ólafsson „sterki“ bóndi Svarfhóli Laxárdal Dölum. 16. öld. ~ Guðrún Amadóttir sýslum. Hlíðarenda Gísla- sonar. 507. grein 9. Guðrún Geirmundsdóttir hfr. Loftsstöðum. 16.-17. öld. ~ Ögmundur Sighvatsson 251-9 10. Geirmundur Jónsson lögréttumaður Háeyri Eyrarbakka. f. 1540 nefndur 1605. ~ N.N. Guðmundsdóttir, lögréttunr. Kjalames- þingi, Sveinbjarnarsonar. 11. Jón Héðinsson „rauðkollur“ prestur Hruna 1514 - 1542, jafnframt ráðsmaður í Skálholti og officialis. 15.-16 öld. d. 1543. ~ síðari eða síðsta fylgikona: Margrét Amljóts- dóttir Einarssonar. Hvort öll kurl eru komin til grafar um villur í áatalinu, leiðir tíminn í ljós. Bylgjan margan bar á sand beint ífaðm á svanna. Eru víða um okkar land augu skipbrotsmanna. (Höfundur óþekktur) Eitt það er, sem mœðir mest mig í velgengninni. Það að eiga engan prest í ættartölu minni. Káinn http://www.vortex.is/aett 20 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.