Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 11

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 11
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2006 10 Árni Gíslason, f. um 1549, d. 23. des. 1621, Prestur í Holti undir Eyjafjöllum - Hólmfríður Árnadóttir, f. (1550), Húsmóðir í Holti undir Eyjafjöllum. 71. grein 9 Halldóra „yngri" Ámadóttir, f. (1580), Hús- móðir í Hrepphólum,Árnessýslu. 10 Árni Magnússon, f. um 1560, d. 1610, Lögréttumaður á Grýtubakka í Höfðahverfi, S- Þing. - Sigríður Árnadóttir, f. (1550), Húsmóðir á Grýtubakka. 72. grein 6 Þorbjörg Þorkelsdóttir, f. 1682, Húsfreyja. 7 Þorkell Jónsson, f. 1648, Bóndi Vorsabæjarhjá- leigu, Gaulverjabæjarhr. Ám. 73. grein 7 Sigríður Ólafsdóttir, f. (1624), Húsfreyja. 8 Ólafur Gíslason, f. 1600, Bóndi á Gljúfri, Ölfusi,Árn. - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 83. grein) 9 Gísli Teitsson, f. um 1560, d. 1620, Prestur að Þykkvabæjarklaustri, V-Skaft. Snæfoksstöðum, Grímsnesi, Árn. o.fl. - Ónefnd Álfsdóttir (sjá 84. grein) 10 Teitur „sterki“ Gíslason, f. 1529, Nefndur „Vopna-Teitur“. - Kristín Felixdóttir, f. 1531, Húsmóðir í Auðsholti. Á lífi 1605. 74. grein 7 Guðríður Tómasdóttir, f. (1680), Húsfreyja. 8 Tómas Bergsteinsson, f. 1652, Bóndi á Arnarhóli í Reykjavík - Guðrún Símonardóttir (sjá 85. grein) 9 Bergsteinn Guttormsson, f. (1620), Bóndi á Efra-Hofi Rangárvallasýslu. (Ættfaðir Berg- steinsættarinnar.) 10 Guttormur Bjömsson (sjá 53-10) 75. grein 9 Helga Jónsdóttir, f. 1626, Húsfreyja. 10 Jón Þorkelsson, f. (1590), Bóndi og lögr.m.að Öfugkeldu á Kjalamesi, Kjósarsýslu.(Ætt hans er ekki kunn.) 76. grein 9 Þuríður Jónsdóttir, f. 1627, Húsfreyja. 10 Jón Bergsson, f. (1600), Bóndi að Minna- Mosfelli í Grímsnesi, Ámessýslu. 77. grein 8 Ragnhildur Þórólfsdóttir, f. (1630), Húsmóðir í Hjarðarholti og á Ingjaldshóli. 9 Þórólfur Einarsson, f. um 1590, Bóndi í Múla á Skálmamesi, Barðastr.sýslu. - Þorkatla Finns- dóttir (sjá 86. grein) Matthildur Jónsdóttir dóttir Jóns Þorkelssonar frá seinna hjónabandi, á fermingaraldri. 10 Einar Þorleifsson, f. (1575), Bóndi í Múla, Barðastr.sýslu. -Guðrún „eldri“ Þorláksdóttir, f. (1560), Húsmóðir í Skálmamesmúla, Barðastr,- sýslu. 78. grein 9 Guðlaug Þórðardóttir, f. (1600), Húsmóðir á Ingjaldshóli, Snæfellsnesi. Laundóttir Þórðar - móðir ókunn. 10 Þórður Einarsson, f. (1580), Listmálari, fór utan og dó erlendis. 79. grein 7 Amfríður Eggertsdóttir, f. 1648, d. 29. ágúst 1726, Húsfreyja. 8 Eggert Bjömsson, f. 1612, d. 14. júní 1681, Sýslumaður að Bæ á Rauðasandi, Barðastr.sýslu og Skarði á Skarðsströnd, Dalasýslu. Var kallaður Eggert ríki.Eggert var bróðir séra Páls í Selárdal. - Valgerður Gísladóttir (sjá 87. grein) 9 Bjöm Magnússon, f. (1580), d. 14. nóv. 1635, Sýslumaður í Bæ (Saurbæ) á Rauðasandi, Barðastr.sýslu. - Helga Amgrímsdóttir (sjá 88. grein) 10 Magnús „prúði“ Jónsson, f. um 1525, d. 1591, Sýslumaður í Ögri og Saurbæ á Rauðasandi, Barðastr.sýslu. - Ragnheiður Eggertsdóttir, f. um 1550, d. 6. ágúst 1642, Húsmóðir í Ögri og í Saurbæ á Rauðasandi. 80. grein 8 Ingibjörg Bjamadóttir, f. 1600 (?). 9 Bjami Sigurðsson, f. 1567, d. 28. apríl 1653, Lögréttumaður á Stokkseyri. - Salvör Guð- mundsdóttir (sjá 89. grein) http://www.vortex.is/aett 11 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.