Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 12

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 12
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2007 8. Magnús Jónsson bóndi Hamri Flóa. f. 1619 d. 1706 ~ Hlaðgerður d. fyrir 1703 Þorvarðardóttir. 9. Jón Sighvatsson bóndi Sviðugörðum Flóa. f. 1585 / 1590 á lífi 1645 ~ Ragnhildur 122. grein 7. Guðrún Egilsdóttir hfr. Fremri-Hundadal. f. 1677 d. sept. 1758 ~ Jón Gissurarson 58-7 8. Egill Brandsson bóndi Kolsstöðum Miðdölum 1703. f. 1629 d. eftir 1703 ~ Þóra f. 1640 Guðmundsdóttir 123. grein 7. Margrét Bjarnadóttir hfr. Fjalli Skeiðum. f. 1654 ráðskona Hlíðarenda Fljótshlíð 1703 ~ Sigvaldi Jónsson 59-7 8. Bjarni Jónsson hreppstjóri Kílhrauni Skeiðum 1681. 17. öld ~ Ásta Jónsdóttir 251-8 9. Jón Einarsson bóndi Þrándarholti Eystrahreppi. 16- 17. öld. ~ Guðný Magnúsdóttir 379 - 9 125. grein 7. Guðrún Ólafsdóttir hfr. Einholti Bisk. 1703 hfr. Austurhlíð Bisk. 1729. f. 1657 ~ l.m. Greipur Sveinbjörnsson 61-7 ~ 2. m.Arngrímur Salómonsson bóndi Austurhlíð 1729 sbr. 29. gr. 7 Guðrún var s.k. Arngríms. 126. grein 7. Þorbjörg Sveinsdóttir hfr. Lindarhamri Hrun. 1729. f. 1683 ~ Guðmundur Vigfússon 62-7 8. Sveinn Þóroddsson bóndi Kotlaugum Hrun. - 1681 - 1709-. f. 1637 ~ Valgerður Jónsdóttir f. 1636 128. grein 7. Guðfinna Isleifsdóttir hfr. Reyðarvatni. f. 1683 ~ Grímur Jónsson 64-7 8. Isleifur Þórðarson bóndi Suður-Reykjum Mos- fellssveit. d. fyrir 1703 ~ Anna Markúsdóttir 256 - 8 9. Þórður Erlendson lögréttumaður Suður-Reykj- um. f. 1610 / 1620 nefndur 1687 ~ Ingibjörg Eiríksdóttir 384 - 9 10. Erlendur Þorvarðarson bóndi Suður-Reykjum. 16—17 öld. ~ Katrín Einarsdóttir 640 - 10 11. Þorvarður Þórólfsson lögréttum. bjó Suður- Reykjum Mosfellssv. o.v. f. 1530/ 1540 nefndur 1593. ~ Vilborg Gísladóttir 1152 - 11 12. Þórólfur Eyjólfsson lögréttumaður Suður-Reykj- um. f.c. 1515 enn á lífi 17. sept. 1593. ~ Margrét Erlendsdóttir 2176 - 12 131. grein 8. Salvör Magnúsdóttir hfr. Hvammi Landssveit. 17. öld. ~ Gunnar Jónsson 3-8 9. Magnús Guðmundsson bóndi Sandvík Flóa. 16-17 öld fyrir 1633 ~ Guðrún Jónsdóttir 387 - 9 10. Guðmundur Gíslason prestur Gaulveriabæ. d. 1605 ~ Anna Þorláksdóttir 643 - 10 11. Gísli Sveinsson sýslumaður Miðfelli. d. 1577 ~ f.k. Guðlaug Guðnrundsdóttir 1155 - 11 134. grein 8. Málhildur Gunnsteinsdóttir hfr. Meðalfelli. f.c. 1605 ~ Hinrik Gunnarsson 6-8 9. Gunnsteinn Jónsson lögréttumaður Miðdal Kjós. f. 1560nefndur 1624 ~ kona ókunn 10. Jón Jónsson prestur Miðdal Kjós. f. 1510 nefndur 1577 ~ kona ókunn 11. Jón Pálsson bóndi Miðdal. f.c. 1480 d. 1562 f.k. ókunn 142. grein 8. Guðríður ísleifsdóttir hfr. Sævarhólum Suður- sveit. f. 1645 búandi ekkja Kálfafelli Suðursveit 1703 ~ Guðmundur Þórðarson 14-8 9. ísleifur Magnússon bóndi Höfðabrekku. sbr. 14. grein.9 148. grein 8. Gróa Markúsdóttir hfr. Núpi Dýrafirði. f. 1644 d.c. 1720 ~ Páll Torfason 20-8 9. Markús Snæbjarnarson sýslumaður Ási Holtum. f. 1619d. 1697 ~ Kristín Einarsdóttir 404 - 9 10. Snæbjörn Stefánsson prestur Odda. d. 2. des. 1650 ~ Margrét Markúsdóttir 660 - 10 http://www.ætt.is 12 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.