Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2009, Page 161

Andvari - 01.01.2009, Page 161
ANDVARI HAMLET ÍSLENSKRAR LEIKLISTAR? 159 TILVÍSANIR 1 Um líf og list Stefaníu Guðmundsdóttur sjá Jón Viðar Jónsson, Leyndarmál frú Stefaníu - Stefanía Guðmundsdóttir leikkona, samtíð og samferðamenn (Reykjavík 1997). 2 Sjá Þorvaldur Kristinsson, Lárus Pálsson leikari (Reykjavík 2008), bls. 145. 3 Þetta var veturinn 1943-44. Sjá Leikhúsmál, 4. árg. nr. 1, bls. 15. Þorsteinn Ö. Stephensen var reyndar kallaður leiklistarráðunautur í ráðningarsamningi. Um Þorstein sjá Jón Viðar Jónsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Andvari 1995. 4 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 172. 5 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 267. Ákvörðun Guðlaugs kann þó að hafa átt sínar orsakir. í bréfi sem Guðlaugur ritar menntamálaráðuneytinu 25.11. 1953 kveðst hann hafa tekið að sér skólastjórnina að ósk þjóðleikhúsráðs „til þess að komast hjá nokkurri togstreitu um stjórn skólans, og jafnframt til sparnaðar, því sá leikari sem bauðst til þess að taka forstöðu skólans að sér taldi sér ei fært að gera það fyrir minna en 12000 krónur á ári, svo að með því að greiða mér þetta 2ja stunda kaup á viku fyrir forstöðu skólans sparar leikhúsið auk þess um rúmlega 8 þús. kr. á ári.“ Guðlaugur greiddi sér kaup fyrir tvær kennslustundir á viku (38 kr. á tímann) og var miðað við launataxta menntaskólakennara. Sjá bréfasafn Guðlaugs Rósinkranz í safni Þjóðleikhússins. (Safnið er enn í vörslu leikhúss- ins, þegar þetta er skrifað, en er væntanlega á leið í Þjóðskjalasafn). Hver sú „togstreita" var sem Guðlaugur minnist á, er ekki vitað með vissu, en Þorvaldur leiðir að því getum að Guðlaugur hafi hugsanlega ekki viljað gera upp á milli Lárusar og annarra starfsmanna leikhússins sem höfðu áður sinnt leiklistarkennslu, þeirra Haralds Björnssonar og Ævars R. Kvarans. Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 267. 6 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 275-282. 7 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 289-293. 8 Gömul vinkona Lárusar, Sigríður Þorvarðsdóttir, sagði mér fyrir mörgum árum að Guðlaugur Rósinkranz hefði eitt sinn sett Lárus í þriggja ára bann sem leikstjóra. Sigríður var dóttir Þorvarðs Þorvarðssonar, fyrsta formanns L.R. og eiginkona Einars Olgeirssonar. Þessi sögn Sigríðar er vafalítið rétt; frá sýningunni á Júlíusi Sesar líða þrjú ár þangað til Lárus setur upp næsta verk í Þjóðleikhúsinu, Flónið eftir Marcel Archand. 9 Sbr. skrá yfir útvarpsverkefni Lárusar. Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 356-358. 10 Sjá www.dv.is/kritik/2008/10/28/tragisk-saga-timainotamanns/ 11 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 373. 12 Lárus Pálsson - Svipmyndir. LP útgáfa 2006. 13 Bréf Lárusar til Tiemroths hafa raunar lengi verið aðgengileg í Kgl. bókasafninu í Kaupmannahöfn. 14 Sjá Ingólfur Margeirsson, Lífróður Árna Tryggvasonar (Reykjavík 1991), bls. 151-157. 15 Sjá Jón Viðar Jónsson, Hvers vegna hefur Strindberg aldrei komist til íslands? Tímarit Máls og menningar, 4 1999. 16 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 335. 17 Sjá Mánudagsblaðið 30.11. 1953 og Pjóðviljann 29.11. 1953. 18 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 32. 19 Jóhanna var til dæmis komin af Schevingunum sem voru áberandi í Eyjafirði og víða norðanlands á 17. og 18. öld, en út af þeim er komið margt þjóðfrægra listamanna. Langa-langa-langafi hennar í móðurætt var Lauritz Hannesson Scheving (1723-1784). Dóttir hans var Jórunn (1754-1783), amma Jónasar Hallgrímssonar og langa-langamma Jóhanns Sigurjónssonar. Jóhanna var komin af eldri dóttur Lauritz, Margréti (1747-1818). Sonardóttir Margrétar var Margrét Hálfdanardóttir, langamma Lárusar Pálssonar, systir Þórarins Hálfdanarsonar (1830-1916), sem þekktari er sem „afi á Knerri" - móðurafi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.