Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 81

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 81
andvari MYNDIN AF JÓNI FORSETA 79 að finna greinargerð um kostnaðarhlið málsins, það er hvort danska stjórnin bauðst til að kosta fjárbððunina aukalega og hvort bændur á Suðurlandi og Vesturlandi hefðu sjálfir þurft að bera kostnaðinn af niðurskurði. Svo virðist sem menn hafi litið svo á, að engu skipti, hvað hlutirnir kostuðu, svo ólíkt sem slíkt hirðuleysi um fjármál var Jóni, þótt þess konar skeytingarleysi hafi æ síðan loðað við landið í ýmsum greinum. Jón Sigurðsson tók helzt ekki upp önnur mál en þau, sem hann taldi sig geta teflt fram til sigurs. Hann tók aldrei afstöðu gegn vistarbandinu, sem batt vinnumenn við einstaka bændur og jarðir, svo að vinnumönnum var ófrjálst að leita sér að annarri betur launaðri vinnu við sjávarsíðuna, þar sem bæirnir voru að vaxa úr grasi. Vistarbandið batt verkafólk, svo lengi sem það átti ekki eigið heimili, við vistráðningu til heils árs í senn og var ekki numið úr lögum fyrr en eftir 1890, en þó voru ýmsar hömlur áfram lagðar á flutninga vinnufólks úr sveitum að sjó, til dæmis ef það var skuldugt, og á þróun þéttbýlis yfirleitt. Enn eimdi eftir af þessum hömlum um miðja 20. öld. Nærri má geta, hvaða skoðun Jón Sigurðsson hafði á svo augljósu mann- réttindamáli, en hann lét það þó aldrei til sín taka, hvorki í skrifum sínum né í ræðum á Alþingi. Hitt dæmið um dvínandi fordæmi Jóns forseta er yngra. Skömmu eftir 1930 sneru stjórnvöld aftur bakinu við arfleifð Jóns Sigurðssonar. Það gerðist þannig, að 1931 voru viðskiptahöft tekin upp í reglugerð í skjóli lagaheimildar frá 1920 til að hlífa bændum við verðfalli landbúnaðarafurða erlendis af völd- nm kreppunnar miklu.1 Því var heitið, að höftunum skyldi aflétt að kreppunni lokinni, en heitið var ekki efnt, og höftin standa að miklu leyti enn. Þessi niðurstaða gekk þvert gegn þeirri grundvallarskoðun Jóns, að millilandavið- skipti ættu að vera sem frjálsust til hagsbóta fyrir þjóðarheildina, enda hafði er>ginn maður átti meiri þátt en einmitt hann í afnámi síðustu leifa einokunar- verzlunar Dana 1855. Ritgerð Jóns, „Um verzlun á íslandi“, í Nýjum félags- Ntum 1843, skipti sköpum. Hún sveigði stuðningsmenn Jóns um allt land að fríverzlunarhugsun hans og lagði grunninn að málflutningi hans á endurreistu Alþingi 1845, 1847 og 1849 og síðan á þjóðfundinum 1851. Fyrir fundinum lá frumvarp dönsku stjórnarinnar, sem var ætlað að vernda gróna danska fasta- kaupmenn fyrir samkeppni af hálfu lausakaupmanna og kaupmanna annarra þjóða. Þjóðfundurinn fól sjö manna nefnd að fjalla um frumvarpið, og var Jón Sigurðsson framsögumaður nefndarinnar. Undir forustu Jóns sneið nefndin ofrelsisákvæðin burt úr frumvarpi stjórnarinnar og lagði fram nýtt frumvarp urn frjáls viðskipti án sérstakra verndarákvæða handa fastakaupmönnum. Þetta frumvarp var samþykkt með yfirgnæfandi meiri hluta á þjóðfundinum §egn andstöðu aðeins fjögurra af sex konungkjörnum þingmönnum. Skömmu siðar sleit Trampe greifi þjóðfundinum gegn vilja þingheims, svo sem frægt er, en fundurinn náði þó að skila af sér tímamótafrumvarpi Jóns forseta og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.