Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 65

Andvari - 01.06.2011, Blaðsíða 65
andvari JAKOB BENEDIKTSSON 63 maður félagsins, nefndi í minningargrein, að þau Jakob og Grethe hefðu veitt fólkinu ýmiss konar fyrirgreiðslu og að heimili þeirra hefði jafnan staðið öllum opið sem áhuga höfðu á kínverskum málefnum.103 Árið 1975 var haldinn stjórnarfundur og Jakob felldur úr formannsembætt- inu. Hann tók því ekki illa, fremur en hans var von og vísa, og tók við stöðu varaformanns. Árið 1994 óskaði hann eftir lausn frá stjórnar- störfum, eftir fjörutíu ár, og var þá gerður heiðursformaður félagsins. Jakob fór fyrir sendinefnd íslenskra menntamanna og stjórnmála- manna til Kína árið 1956 í boði kínversku stofnunarinnar sem annaðist menningartengsl við erlendar þjóðir og stóð hún frá 11. september til 5. október. I för voru níu þekktir Islendingar og skrifaði Jakob um ferðina í Tímarit Máls og menningar sama ár.104 Glögglega kemur fram hve Jakob hreifst af landi og þjóð. Minnisstæðast þótti honum viðmót fólks, bjartsýni og dugnaður og hversu almenningur var öruggur um sinn hag. Sérstaklega hreifst hann af framkomu barna: Þessi börn, kurteisi þeirra og elskusemi, glaðlyndi þeirra og öryggi, traust þeirra á sjálfum sér og framtíðinni, hafa síðan staðið mér fyrir hugskotssjónum sem tákn allrar þjóðarinnar í dag.105 Mun ítarlegri frásögn um ferðina birtist síðar í bók Björns Þorsteins- sonar Kínaœvintýri sem gefin var út 1979. Ýmsar viðurkenningar * , Aður en Jakob hélt heim til Islands 1946 var hann gerður heiðursfélagi í Félagi íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn. Það sýnir að stúdentar kunnu að meta allt það starf sem Jakob hafði innt af hendi fyrir félagið, sérstaklega á stríðsárunum með kvöldvökunum og útgáfu Fróns. Honum var ekki löngu eftir heimkomuna boðin aðild að Vísinda- félagi Islendinga. Á þeim árum og lengi síðan var mönnum boðin aðild þegar að minnsta kosti tveir félagar höfðu mælt með inngöngu og félagsfundur hafði samþykkt aðildina. Det kgl. danske Videnskabernes Selskab bauð Jakobi einnig aðild 1961, Det norske videnskaps-akademi 1971 og Gustav Adolfs akadem- ien 1975. Allar þessar þrjár norrænu viðurkenningar sýna hversu mikils metinn fræðimaður Jakob var meðal nágrannaþjóðanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.