Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 147
ÞINGTÍÐINDI 123 legri forgöngu Pálma Sigurðssonar af Seyðisfirði, og ágætum stuðningi Einars P. Jónssonar ritstjóra, sem drjúgan hlut átti að því máli. Þá hefir forseti aflað félaginu eigi allfárra nýrra meðlima með bréfaskriftum. En fjármálaritari gerir nánari grein fyrir nýjum deildum og félögum í skýrslu sinni. ímsir stjórnarnefndarmenn félagsins, svo sem vara-forseti, séra Valdimar J. Eylands, ritari, dr. S. J. Jóhannesson, Mrs. E. P. Jónsson, dr. S. E. Björnsson, vara-fjármálaritari og Ásm. P. Jóhanns- son féhirðir hafa talað máli félagsins beinlínis eða óbeinlínis með ræðum eða öðrum hætti á fundum deilda og ýms- um mannamótum. Hinn síðastnefndi flutti meðal annars ávarp af félagsins hálfu í samsæti, er Sveini Thorvaldson var haldið í tilefni af 70 ára afmæli hans i marsbyrjun í fyrra. Forseti hefir heimsótt þessar þrjár deildir á árinu: “Frón” í Winnipeg, “Báruna” í N. Dakota (tvisvar) og sam- bandsdeildina “Vísi” í Chicago; flutti hann erindi eða ávörp á samkomum Þeirra allra; vildi einnig svo heppilega til, að hann gat tekið þátt í miðsumar- fagnaði Islendinga í Chicago. Með bréflegum kveðjum félagsins til Is- iondingadaganna og annara meirihátt- ur mannamóta hefir hann einnig leit- ast við að vinna að aukinni samheldni fslendinga í landi hér. Þá hefir forseti flutt á annan tug af ræðum á ensku um Island og íslensk efni á árinu, á ýmsum stöðum í N. Dakota, tvær þeirra 1 útvarp. Hann hefir einnig ritað grein- ar og ritdóma um sömu efni í amerísk blöð og tímarit. Rétt nýlega er einnig homið út í New York safn enskra þýð- mga af islenskum ljóðum og smásögum, fcelandic Poems and Stories, sem hann hefir aflað efni til og búið til prentunar. Hefir Princeton University Press prent- að rit þetta fyrir menningarfélagið The Ámerican Scandinavian Foundation. fslandsmyndin Eins og getið var um i ársskýrslunni f fyrra, var Þjóðræknisfélagið á Islandi Þá nýbúið að senda félagi voru að gjöf eftirmynd af Islandskvikmynd Sam- bands íslenskra samvinnufélaga og var hún sýnd fyrsta sinni hér vestra síðasta þingkvöldið. Hefir myndin síðan verið mikill og merkur liður í útbreiðslustaríi þessa árs og verið sýnd á þessum stöð- um í Canada: Winnipeg, Selkirk, Gimli, Riverton, Mikley, Glenboro, Cypress Riv- er, Baldur, Wynyard, Vancouver og Campbell River. Á sumum þessum stöðum hefir hún verið sýnd oftsinnis, t. d. 5 sinnum i Winnipeg, 3 sinnum að Gimli og tvisvar I Selkirk. Hefir vara- forseti haft umsjón með útlánum á myndinni norðan landamæranna og ber að þakka honum árvekni í því starfi. Á liðnu hausti var myndin siðan send til Bandaríkjanna til sýningar meðal ís- lendinga í landi þar. Hefir hún þegar sýnd verið á þessum stöðum: Minneap- olis, Mountain, San Francisco, Seattle (tvisvar) og verður þessa vikuna sýnd í Blaine, en þar er hún í vörslum um- boðsmanns vors séra Alberts E. Kristj- ánssonar. Annars hefir forseti umsjón með útsendingu myndarinnar sunnan landamæra. Hefir Islandsmynd þessi hvarvetna fallið í frjóa jörð og má ó- hætt fullyrða, að hún hafi bæði treyst ættarböndin íslensku og aflað félagi voru vinsælda. Frœðslumál / Eigi verður það of oft endurtekið, hvert grundvallaratriði viðhald islenskr- ar tungu vestur hér er í starfi Þjóð- ræknisfélagsins. Er þvi gott til þess að vita, að íslenskukenslu barna og ungl- inga er haldið uppi á ýmsum stöðum. Má þar fyrst nefna Laugardagsskóla Þjóðræknisfélagsins í Winnipeg, sem starfræktur er með svipuðum hætti og verið hefir, og er sæmilega sóttur, þó æskilegt væri, að enn fleiri foreldrar notfærðu sér það ágæta tækifæri, sem börnum þeirra veitist þar til að læra ís- lenska tungu. Kennarar hafa þessir verið: Mrs. Einar P. Jónsson, er skóla- stjórn hefir með höndum, Mrs. Hjálmur Danielson, Miss Vala Jónasson, Mrs. Kristín Jefferson og unglingspilturinn John Butler, sem getið var um sérstak- lega í skýrslu siðasta árs. Er dæmi hans, sem aðeins er islenskur í aðra ætt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.