Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 50
32 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA maðurinn til að skrifa ítarlega sögu Vestur-Islendinga, og varð það að ráði. Hófst Þorsteinn handa 1939 og ritaði þrjú bindi af Sögu Islendinga í Vest- urheimi (1940-45) og eru þó enn tvö eða þrjú bindi órituð, ef hann hefði haldið verkinu áfram sem hann hafði ætlað. Á stríðsárunum reit hann enn bók- ina Björninn úr Bjarmalandi (1945) og var sú bók heldur ætluð til að bera sáttarorð milli Austurs og Vesturs. Þótti það góð latína meðan Engilsaxar og Rússar voru bandamenn, en hætt er við að sumum þætti nú höfundur- inn óalandi, óferjandi og óráðandi öllum bjargráðum. Eins og við er að búast af stórvirk- asta sagnaritara vestan hafs kennir stundum sagnfræðilegs áhuga í sumum smásögum hans. Gat brugðið til þess hvort sem hann skrifaði um heima- landið t. d. í “Vitrun Hallgríms Pét- urssonar” eða um landnámstíðina vestra t. d. “Sögur Vesturfarans” (Saga 1929-30). Myndir hans af löndum eru dregnar af kýmni, en þó samúð. Eins og þeim Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni og Jóhannesi P. Pálssyni þykir honum vænt um að geta sagt hreystisögur af löndum sínum, svo sem “Frá fyrri dög- um”, og ekki hugsar hann sig lengi um að taka drengilega baráttu að fornum sið fram yfir auðmýkt og und- anlátssenti kristinna manna: sjá ”Lilju Skálholt” (1925). Heldur lítur hann kirkjuna ómjúku hornauga, ekki sízt framan af árum, og sýnir þar með að hann er sprottinn úr jarðvegi realism- ans á Islandi fyrir aldamót. Samt sýnir hann í “Verndargripurinn,” að honum hefur ekki sést yfir gagn það er kirkjan hefur unnið mannlegu samfélagi, enda hefur ímugustur hans mildast í samúð- arglettni með árunum. En glettni Þor- steins, kýmni og fjör eru þau einkenni á smásögum hans, sem ekki hvað sízt hafa unnið þeim'vinsældir og heiðurs- sæti í Vestur-íslenzkum bókmenntum. I flúri Þorsteins, þótt oft væri gott, kenndi stundum ofhleðslu af smámun- um. Sami galli er stundum á sögum lians og sagnaritum. En þessi synd er ekki aðeins mannleg, heldur er hún kannske einkaerfðasynd Islendinga (líka þess er þetta ritar). Þeir hafa allt- af verið svo fámennir, að þeir hafa aldrei getað komið auga á mannfélag- ið fyrir mönnum—skóginn fyrir trjám. Annars er grunntónninn í ritum Þorsteins karlmennska og fjör, sem stundum getur brugðist í gáska. Ást hans á skrítlum kann að hafa örvast við húmor Ameríkumanna, en er þó rótgróin í léttlyndi hans og bjartsýni. Ekki svo að skilja að hann geti ekki stundum orðið þungur á brún. Ef til vill hefur bjartsýnin verið arfur frá Islandi um Aldamótin, þegar allir veg- ir virtust enn færir og liggja til fram- fara. Kemur það hvað Ijósast fram i ritum þeirra Einars Benediktssonar og Jóns Trausta. 11. Guðrún Helga Finnsdóttir var yngst þessara rithöfunda, fædd 6. febr- úar 1884 í Skriðdal í Suður-Múlasýslu. 1 móðurætt var hún náskyld skáldun- um Gunnari Gunnarssyni, Jóni og Páli ólafssonum, í föðurætt Gísla Brynjólfssyni. Eins og Þorsteinn var hún fullorðin er hún flutti vestur (1904) þá skömmu gift Gísla Jónssyni, skáldi og prentsmiðjustjóra í Winni- peg. Þar bjuggu jrau allan sinn bú- skap, áttu fimm mannvænleg börn og tóku virkan þátt í félagslffi Islendinga þar. Flestar sögur hennar birtust í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.