Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 131
NOKKRIR VESTUR-ÍSLENZKIR LISTAMENN 113 hún kom aftur til Winnipeg og kenndi ungum stúlkum að mála, einkum post- ulín. Við þetta starf var hún í nokkur ár en vann jafnframt sem saumakona, því áður hafði hún gengt því starfi. Einnig sagði hún stúlkunum til við saumaskap. “Svo hætti eg kennslustarfinu”, seg- ir Gerða, “eg hafði alt of mikið að gera, og svo var nú ekki rnikið upp úr málaralistinni að hafa,” bætir hún við brosandi. Hún málar í frístundum sín- um og á fundum hjá Winnipeg Sketch Club sem hún sækir reglulega. Hlaðgerður er fædcl 29. janúar 1883, í Hraunkoti í Aðaldal í Suðurþingeyj- arsýslu. Hún er systir Hólmfríðar, ekkju Dr. Rögnvaldar, heitins Péturs- sonar, og voru foreldrar hennar Jónas Kristjánsson og Guðrún Þorsteinsdótt- ir. Níu ára kom Gerða frá íslandi til Winnipeg og fór snennna að vinna fyr- ir sér. Hún er prýðilega að sér sem saumakona, og hefir fjölda af föstum viðskiptavinum. Enn eru óupptaldir fjöldi af V.-ls- lendingum sem rneira eða rninna hafa gefið sig við málaralist um eitthvert skeið ævi sinnar. I því sambandi má minnast á skáldkonuna, Láru Goodman Salvei'son sem á síðari árum hefir mál- að myndir sér til gamans og afþreying- ar, en ekki stundað nám formlega. Þá er Þ. Þ. Þorsteinsson, skáld og ritliöf- undur. Gaf hann sig urn tíma þó nokk- uð að dráttlistarstarfi og gerði framúr- skarandi vandasama og fíngerða skraut- ritun. Einnig hefir hann málað mynd- ir. Mrs. Kristín Johnson, ekkja fiðlu- leikarans, Thorsteins Johnson, er mjög gefin fyrir alls konar fíngerða handiðn, °g hefir rnálað mikið á postulín. Helga Holm (Mrs. J. Sigurdson, að Lundar, Man.) er með afburðum list- feng. Hefir hún rnálað myndir, saum- að út og skorið út myndir. Foreldrar hennar eru Sigurður og Sigríður Holm, að Lundar, bæði listfeng rnjög. Faðir Sigurðar var Daniel, sonur Sigurðar Jónssonar, hreppstjóra á Tjaldbrekku, en móðir hans Kristjana Jörundardótt- ir frá Hólmlátri á Skógarströnd. I þeirri ætt hefir borið mikið á listfengi og handlægni á ýmsum sviðurn listar- innar. En svona mætti telja upp fólk í það óendanlega því að kunnugt er að list- ræni, fegurðarsmekkur og lrandlægni eru erfðir sem Islendingar eiga í ríkum mæli. VI. Þegar Islendingar komu til þessa lancls fluttu þeir með sér ríkulegan bókmenntalegan arf, en á þeim tíma var ekki um neina myndlist að ræða á Islandi og átti því þjóðin engar sam- eiginlegar erfðir á því sviði. Það er því undravert hve snemma á árurn frumbyggjanna myndlistin gerði vart við sig. Vitanlega eru andleg menning og fegurðarskyn eiginleikar sem eiga sér djúpar rætur með þjóðinni, og hér í Vesturheimi hafa þeir hæfileikar þróast ekki einungis á bókmenntasviðinu; heldur liafa þeir jafnframt blómgast á öllum sviðum: myndlistinni, tréskurði, vefnaði og útsaum; skartgripasmíði og í annari listiðkun. Þegar yngri og eldri eru óðfluga að sogast inn í hina ólgandi hringiðu “grammófónsmenningar” vorra tíma þá er gott til þess að vita að enn er fjöldi manns á öllum sviðum mannfélagsins sem finnur nautn í því að þroska sköp- unargáfu í heimi andans eða á hinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.