Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 68
50 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 16. Eitt það hið bezta ætla eg sé inntakið í því Kyrie í Credó trú sína að tjá þýða guðdómsins þrenning á þenki eg öllum lagt vera uppá. 17. Hallelújá ei heyrist nú helgunum á en regla sú útlítur aumlega mun það ei lengur þess þurfa að þrenningin vilji oss miskunna? 18. Siðvana vers að syngja af stól soddan breytni ný venja fól sem guðs menn settu til þótti vel haga þá um bil það er nú metið apaspil. 19. Præfetciuna að proma nú prýði aflögð er venja sú Sanctus ei sint er um á heilögum drottins hátíðum hafnað svo dýrstu siðvenjum. 20. Söngvísan Jesú minning mæt í mínum huga eg það græt helg þau ei heyrast ljóð þá herrans Jesú hold og blóð háverðugast meðtekur þjóð. 21. Litanían til síðu er sett soddan nú prestum virðist rétt blessaðar bænir þar eru gjörvallar aflagðar um þær ei framar sinnt er par. 22. Einnin líka nú aflagðir eru nú bænadagarnir fagurri á föstutíð prestar til þeirra ei passa lýð prædikunin svo aflegst um síð. í þessu sem nú hefur verið prent- að, hefur Indriði rakið það sem hann saknaði mest úr gamla kirkjusöngn- um, en af því að hann fjölyrðir um sönginn sjálfan, er líklegt að hann hafi verið söngmaður góður, eins og sr. Ólafur sonur hans mun líka hafa verið. Að hann hafi verið trúmaður mikill og heitur má líka ráða af yl þeim sem í er kvæðinu til hins forna siðar, minnir hann þar stundum á sr. Einar í Eydölum (líklega for- föður sinn?) þar sem hann yrkir um kaþólskan sið. Enn það er hvort- tveggja að Indriða þykir ljósberar samtímans vera í ætt við and-Krist, enda hefur hann allljósa hugmynd um það hvert þeir muni fara eftir dauðann: 23. Er nú að lifa orðið aumt er stig til lífsins heldur naumt er heimsins komið kvöld er þar með tvíllaust efsta öld er öll guðsdýrkan dauf og köld. 33. Þið sem hafið um þanka rann þunglega hneykslað margan mann sársöltum meður söng ályktun dóms mun ærið ströng eilífðin þar með næsta löng. Tvö önnur kvæði yrkir Indriði um sama efni, en þó að þau séu a. n. b betur ort af því þau eru styttri, mun þeim verða sleppt hér. Þá er komið að eina skopkvæð' inu, sem eftir Indriða liggur „YngiS' mannalýsing, eða Marklýsing ósnot- urra yngissveina“. Er talið að þetta kvæði sé eftir þá bræður báða Hall' grím og Indriða, en lýsingin á við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.