Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 4

Neytendablaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 4
í stuttu máli Neytenda- síðurnar á netinu ' «ViiOL >Urii'iCít Ny)»r ogm«iluiO*k*nn*nli ViCLUClMNíli ■••• >•*»«.-ilr'Il.l •wpfscr c IVvg KttyliMKUuainlaMniia ?ooo Æ^.'.íaíSíjsssflSBasaBa^fsasísatB'aBSiasssaa- iirnw< i.»".,l.(iMiimiy»«»iiíifiMnwa.^tJnjrlijtatitwiin.ntarnnw»»«»■»' m NeytendalriMtlr sW. ■awralaianaliilaWaiimiaiaiMt.tulnMÍritwtMrnaniinl.iinktiiaratmlitumMv ■ Pr«H«*)nrvi| II «.1 2090 WWW«>aalrfwap«r» - W •; $ Á heimasíðu Neytendasam- takanna er að finna fjölmargar gæða-, markaðs- og verð- kannanir. Sumar þessara kannana hafa verið birtar í Neytendablaðinu en á heima- síðunni eru þó fleiri kannanir. Hér fara á eftir upplýsingar um þær kannanir sem eru á heimasíðunni og hvenær þær voru gerðar: • Brauðgerðarvélar - mark- aðskönnun gerð í lok janúar 2000. • DVD-spilarar - gæða- og markaðskönnun gerð í janú- ar 2000. • Frystikistur - markaðs- könnun gerð í janúar 2000. • Frystiskápar - markaðs- könnun gerð í janúar 2000. • Kaffivélar - markaðskönn- un gerð í janúar 2000. • Litlar hljómtækjasamstæður - gæða- og verðkönnun gerð í janúar 2000. • Litlar myndavélar - gæða- og markaðskönnun gerð í desember 1999. • Ljósmyndafilmur - verð- könnun gerð í desember 1999. • Myndbandstæki - markaðs- könnun gerð í lok janúar 2000- • Myndbandstökuvélar - gæða- og markaðskönnun gerð í lok janúar 2000. • Staðreyndir um frysti- og kæliskápa. Að undanfömu hefur verð frjáls aðgangur að þessum könnunum á heimasíðunni. Þessu efni verður fljótlega læst og þurfa félagsmenn að nota lykilorðið sem birt er hér fyrir neðan. Þeir félagsmenn sem hafa ekki aðgang að net- inu geta fengið sendar út- prentanir af þessum könnun- um sér að kostnaðarlausu. Lykilorðid þitt er: neytandi Arleg hlutfallstala kostnaðar Athugið varúðar- merkingar á nýframleiddum barnabílstólum Nýlega voru samþykktar viðbætur við staðalinn sem bamabflstólar í Evrópu em prófaðir eftir, ECE 44 03. Á bamabílstólum sem snúa baki í akstursstefnu og framleiddir eru eftir 18. nóvember 1999 á að vera merki og texti sem varar við þeirri hættu sem böm- um stafar af uppblásanleg- um öryggispúðum. Merkið skal vera framan á stólnum þar sem höfuð barnsins hvflir. Starfsfólk neytenda- samtaka í Evrópu hefur tekið eftir barnabílstólum á markaði sem hannaðir eru eftir 18. nóvember 1999, en em ekki með merki samkvæmt nýju reglunum. Af því tilefni hefur ANEC, samstarfs- vettvangur neytendasamtaka í Evrópu í staðlamálum, vakið sérstaka athygli á þessu máli. Því hefur verið haldið fram að við Islendingar eigum heims- met í því að kaupa með af- borgunum. Mikilvægt er að neytendur geri sér grein fyrir því að þegar um slík kaup er að ræða greiðir neytandinn ekki aðeins vexti heldur líka lántökukostnað og tilkynn- inga- og greiðslugjald. Þessi kostnaður getur verið mis- munandi milli verslana, greiðslukortafyrirtækja og Neytendasamtökin og nokkur félög Verkamannasambands- ins utan höfuðborgarsvæðis- ins hafa gert með sér samning sem gerir ráð fyrir að stórefla aðhald með verðlagi á lands- byggðinni og efla verðvitund neytenda. Stefnt er að því að verkalýðsfélög um allt land gerist aðilar að samkomulag- inu. Unnið verður að gerð kannana á verði vöru og þjónustu. Verkalýðsfélögin munu annast verðupptöku hvert á sínu svæði en úr- vinnsla og birting verður í banka og er því mikilvægt að neytendur beri saman þau kjör sem í boði eru áður en fest eru kaup á hlut. Með ár- legri hlutfallstölu kostnaðar er allur kostnaður við lántöku umreiknaður í ársvexti, en samkvæmt lögum eiga neyt- endur að fá slflcar upplýsing- ar. Þannig geta neytendur á einfaldan hátt séð hversu mik- ið þeir eru að borga fyrir að fá vöruna á afborgunum. Þetta höndum Neytendasamtak- anna. Neytendasamtökin hafa nú þegar samstarf við ASI-fé- lögin á höfuðborgarsvæðinu um verðlagsaðhald og að sögn Jóhannesar Gunnarsson- ar, formanns Neytendasam- takanna, hefur það reynst afar vel. „Neytendasamtökin hafa skyldum að gegna við félags- menn sína og almenning um allt land og því er þetta sam- komulag afar mikilvægt. Það gerir okkur kleift að auka þjónustu við neytendur. Við er langeinfaldasta leiðin til að kanna hvaða fjármögnun er hagstæðust. Þá vilja samtökin minna á að neytendur eiga rétt á að greiða hraðar af lán- um en samningur segir til um og lækka þannig kostnaðinn. Neytendasamtökin hvetja því neytendur til að kanna hver árleg hlutfallstala kostnaðar er áður en gengið er frá kaup- um á afborgunarkjörum. höfum góða reynslu af sam- vinnu við verkalýðshreyfing- una og að mínu mati er eðli- legt að þessir aðilar starfi saman,“ segir Jóhannes. Nokkur félög hafa þegar staðfest samninginn en hann hefur verið sendur öllum að- ildarfélögum Verkamanna- sambands Islands utan höfuð- borgarsvæðisins. Félögum utan VMSÍ er bent á að hafa samband við Neytendasam- tökin vilji þau gerast aðilar að samkomulaginu. Neytendasamtökin og verkalýðsfélög á landsbyggðinni Stefnt að öflugra verðaðhaldi álandsbyggðinni 4 NEYTENDABLAÐIÐ - apríl 2000

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.