Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.04.2003, Side 21

Neytendablaðið - 01.04.2003, Side 21
telur að núgildandi kerfi komi í veg fyrir heilbrigða samkeppni verkstæða og sé neytendum ekki í hag. Athuganir hafa sýnt að gæði þjónustunnar eru ekki meiri á verkstæðum sem hafa stimpil framleið- enda en hins vegar er hún þar að jafnaði rnun dýrari. • Framleiðendur geti ekki skyldað bif- reiðasala til að sýna, selja og panta tilteknar (jafnvel allar) gerðir af bílum frá sér. Núna er staðan sú að bílasalar eru oft þvingaðir til að auglýsa og selja bíla sem henta ekki neytendum á sölu- svæðinu. Þetta er umtalsvert kappsmál framleiðenda en algerlega á skjön við hagsmuni neytenda. • Framleiðendum sé bannað að nota þjófavarnarkerfi bíla eða annan búnað til að koma í veg fyrir að verkstæði sem ekki hafa leyfi frá þeim geti gert við bíl- ana. Að minnsta kosti verður að vera hægt að aftengja slíkan búnað ef nauð- synlegt reynist að gera við bílinn þar sem hann er staddur. ítarlegri umfjöllun um gæði bíla er á heima- síðu Neytendasamtakanna, www.ns.is. Fiat Stilo 1.9 jTD 115 fékk hæstu einkunnina, 4 af 5 mögulegum, í flokki lítilla fjölskyldubíla. Hann fékkst hér á 2,1 millj. kr. Daihatshu Cuore fékk góða einkunn fyrir nýtingu eldsneytis. Hann fæst hér á rúma eina m.kr. sjálfskiptur en tæpa milljón bein- skiptur hjá Brimborg hf. FLÖSKUM EKKI k ÞESSU... HöLDUM LANOINU KREINU. HIRflUM ALLT GLER. VlNÝBÚÐ www.vinbud.is NEYTENDABLAÐIÐ1. TBL. 2003 21

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.