Bændablaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 31. ágúst 1999 BÆNDABLAÐIÐ 23 Smáauglýsingar Bændablaðsins Smáauglýsingar - sfmi 563 0300 - fax 552 3855 - netfang ath@bi.bondi.is Til sölu Til sölu kartöfluupptökuvélar, lyftutengdar, Super Fan og Fan 1600; vökvunarkerfi fyrir kartöflugarða, 1/2-1 hektari; varahlutir í Zetor 7011, framdregari, kúplingspressur, húdd o.fl. Einnig PZ 135 sláttuvél. Uppl. í síma 463-3162 og 463-3220. ____ Útsala. Til sölu Grimme SL 750 kartöfluupptökuvél með stór- sekkjabúnaði (hliðarupptaka). Uppl. í síma 863-7120. Til sölu KÁ taðdreifari. Uppl. í síma 487-8165. Til sölu Fiat 80-90, 80 hö., árg. '91. Framdrifslaus, notuð 3000 vst. Uppl. í síma 482-4243. Til sölu Case 685 XL, árg. '87, 4 þús. lítra skítatankur og dæla. Á sama stað óskast plógur, eins-, tví- eða þrískeri. Uppl. í síma 464-3367 og 853-1534. Til sölu þrjár fengnar kvígur á Snæfellsnesi. Burðartími nóv.- des. Uppl. í síma 435-6667. Braggi, stærð 7x29 m, fæst gefins til niðurrifs. Uppl. í síma 896-0648 og 896-4022. Til sölu Kverneland baggagreip og Baugballe áburðardreifari. Hvort tveggja í góðu lagi. Uppl. í síma 462 4857 (Ásgerður). Til sölu MF 3085 m. frambeisli, árg. 1992. Einnig Same Jaguar 100 með ámoksturstækjum og frambeisli, árg. 1983. Upp- lýsingar í síma 451 3376. Tölvuvandræði? Kennsluheftið "Æfingar í Windows 95" gæti hjálpað til 64 síður, verð krónur 495 sent með póstkröfu. Pantanir í síma 895 7204 eða með pósti til rit@islandia.is Upplýsingar á netinu: www.islandia.is/~rit Til sölu fjárvagn, sem nýr, verð kr. 250 þús. með VSK staðgreitt. Uppl. í síma 434- 1333._______________________ Til sölu Zetor, 6945, árg. '80, Zuzuki Quadracer 250 fjórhjól og sturtuvagn. Uppl. í síma 487-1278. Til sölu rúlluhey. Uppl. í síma 863-5201. Til sölu haustbærar kýr og kvígur. Uppl. í síma 435-1190. Til sölu Zetor 5211, árg. '87, notuð 2.100 vst. Uppl. í síma 862-1332 og 436-6632. Dúnheldu 16 hólfa hágæðaverin frá Brinkhaus eru komin aftur. Sendum um land allt. Atlantic Trading, sími 421- 2200. Selst ódýrt vegna flutninga Fiat 82-94, árg. '95, keyrður 1.300 vst. Framdrif, vendigír, ámoksturstæki. Einstaklega gott eintak. Uppl. í síma 487- 6548 eða 861-0222. Til sölu Toyota double cab 1990, ekinn 130 þús. km. Hækkaður um 2 tommur. Nýjar fjaðrir og dekk. Bein sala. Uppl. í síma 478-8971. Tll sölu Benz 1113, 4x4, 33 sæta og Benz 911,4x4, 9 sæta vörubíll, vél 352 turbo. Skipti möguleg. Uppl. í síma 464- 3560 og 853-4621. Vil selja 20 feta gám, plast/járngám. Er einnig með búnaði til að draga upp á vírabíl. Notast þá sem bílkassi. Verð kr. 75 þús. Uppl. í síma 544-5770 á skrifstofu- tíma. Til sölu IMT 567 Deluxe 4x4, árg. '86. lítið notuð; Grimme upptökuvél, mikið endurnýjuð. Uppl. í síma 487-5623. Til sölu Border Collie hvolpar undan Petru frá Eyrarlandi. Uppl. gefur Þorvarður í síma 471-1835. Til sölu Zetor 7245, fjórhjóladrifinn, árg. '85, með snjótönn. Keyrð um 3.000 vst. Selst á 400 þús. Uppl. í síma 478-2449 og 854-2005.________ Til sölu súgþurrkunarblásari, H22, frá Landssmiðjunni; bogaskemma, 11x25, hæð 5 m; slæðigrindur í 300 kinda fjárhús. Uppl. í síma 487- 6591. Til sölu Mitsubishi Pajero jeppi, diesel turbo, árg. [91. Góður bíll á góðu verði. Á sama stað óskast Fella slátturþyrla, 166a, KM, má þarfnast viðgerðar. UppL í síma 456-8123. Til sölu mjaltavél fyrir 20 kýr. Uppl. í síma 486-5533. Til sölu Scania III, árg. '79, keyrður 370 þús., góður bíll. Uppl. í síma 483-4653 og 892- 0502. Til sölu heyrúllur. Uppl. í síma 464-3602. Hefurðu húsnæði og tún? Til sölu gæsa- og andabú ásamt tækjum og ráðgjöf. Miklir tekjumöguleikar. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 482-1083 eftir kl. 19. Óska eftir ■■■■■■■■■ Óska eftir gamalli rúllubindivél, helst Krone. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 464- -I943. _ Óska eftir að taka jörð á leigu með bústofni, helst ekki minni en 350-400 ærgildi, með hugsanleg kaup í huga. Uppl. í símum 423-7487 og 855-0172. Halldór eða Laufey. Óska eftir að kaupa notaða skádælu. Má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. gefur Leifur í síma 464 4345 eða Ólöf í síma 464 4344. _ Óska eftir notuðu, litlu fjórhjóli. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 453-8220 Óska. eftir notuðum olíubrennara (blár). Á sama stað er til sölu Ford Bronco II, árg. '85, keyrður u.þ.b. 95 þús. mílur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 478-1068. Óska eftir að kaupa afturenda af MF 575. Uppl. í síma 435- 6747 eftir kl. 20._____ Óska eftir að kaupa Howard keðjudreifara eða sambærílegan. Uppl. í síma 451-2617. Óska eftir gamalli góðri og ódýrri dráttarvél með tækjum. Uppl. í símum 557-2405 og 897-9225. Atvinna 45 ára gamall maður óskar eftir að komast í starf á sveitabæ. Er vanur hestum. Þyrfti að geta tekið nokkur hross með. Uppl. í síma 586-2114 og 895-1711. 26 ára gömul kona óskar eftir að komast ráðskona í sveit.. Er með einn kött. Uppl. í síma 451-4022. Starfsmaður óskast til bústarfa að Tilraunastöð RALA á Hesti í Borgarfirði. Reynsla af störfum við sauðfjárbúskap skilyrði. Húsnæði á staðnum fyrir fjölskyldu. Upplýsingar veita Sigvaldi Jónsson bústjóri, s. 437-0086 og 854-7786, og Emma Eyþórsdóttir, sviðsstjóri á RALA, s. 577-1010. Frábært atvinnutækifæri ! Ert þú dugmikill, drífandi og sjálf- stæður starfskraftur. Ef svo er, er ég að leita að þér. Mikil vinna fram undan og góðir tekju- möguleikar. Tilvalið sem auka- búgrein. Ef þú ert forvitinn þá hringdu og fáðu upplýsingar í síma 698 8602. íbúð í sveit, bústörf. í nágrenni Blönduóss er til leigu 3 herbergja góð og vistleg 70-75 fm. íbúð í tvíbýlishúsi. Aðstoð við störf á sauðfjárbúi gæti komið á móti húsaleigu. Stutt í grunnskóla. Aðstaða fyrir 2-3 hross. Aðeins reglusamt og ábyggilegt fólk kemur til greina. Uppl. síðdegis í síma 452- 4264. Þjónusta Tek til uppstoppunar dýr og fugla. Skoðaðu heimasíðuna mína, http://drangey.krokur.is/' ~kristjan eða sendu mér tölvupóst, kristjan@krokur.is. Kristján Stefánsson frá Gilhaga, Laugavegi 13, 560 VarmahlíðLsimi 453-8131. Uppstoppun! Tek til uppstopp- unar dýr og fugla. Skoðaðu heimasíðuna mína; http:// drangey.krokur.is/~kristjan/ eða sendu mér tölvupóst; kristjan @ krokur.is Kristján Stefánsson frá Gilhaga, Laugavegi 13, 560 Varmahlíð, sími 453 8131 Ýmislegt Gæsaveiðar. Vanar gæsa- skyttur óska eftir að komast í samband við bændur sem leyfa gæsaveiðar. Uppl. í síma 894- 5458. Guðmundur. Bændur! Tek að mér að skjóta gæs í túnum og ökrum. Uppl. í síma 554-6059 eftir kl. 17 eða 698-3859. Halldór._______ Nýtt! Nýtt! Ertu að spá í að huga að heilsunni og jafnvel að grenna þig? Hættu að spá og hafðu samband og ég mun upplýsa þig. Upplýsingar og ráðgjöf í síma 698 8602. Smá- auglýsinga síminn er 563 0300 Taðdreifarar 8t Sturtuvagnar 8 og 11t TILBOÐSVERÐ kr. 26,900 TILBOÐSVERÐ Rúlluhnífar TILBODSVERÐ kr. 79,900 Plógar ýmsar gerðir Lg G.SKAPTASON S CO. TUNGUHÁLS 5 • REYKJAVÍK SÍMI577 2770 a«s

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.