Bændablaðið - 01.01.1988, Page 9

Bændablaðið - 01.01.1988, Page 9
Gunnar Guðbjartsson frá Hjarð- arfclli í Hnappadal hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Framleiðsluráðs og tók Gísli Karls- son áður sveitastjóri í Borgarnesi við af honum nú á áramótum. Gunnar, sem nú lætur af störfum fyrir aldurs sakir, hefur um áratuga skeið gengt ýmsum trúnaðarstörf- um fyrir Iandbúnaðinn en fram- kvæmdastjórastjórastarf hjá Fram- leiðsluráði hefur hann haft með hendi síðan 1980. Áður var hann formaður Stéttarsambandsins og gengdi því starfi í alls 18 ár. Framleiðsluráð landbúnaðarins var stofnað 1947 og hafa tveir gengt framkvæmdastjórastöðu þar á 40 ára ferli. Sveinn Tryggvason til 1980 og síðan Gunnar en Gísli Karlsson er sá þriðji í röðinni. Aheit TIL HJÁLPAR GÍRÓNÚMERIE 62 • 10 • 05 KRÝSUVÍKURSAMTÖKir 3VERHOLTI 20 • 105 REYKJAVll S 62 10 05 OG 62 35 5( Höfum fyrirliggjandi ferska fóðurmeltu, gufuþurrkað fiskimjöl og fóðurlýsi. HAFFÓÐUR SKIPHOLTI 17 - P.O.BOX 237 121 REYJAVÍK SÍMI 91-2 90 66 Okkar meömæli eru ánægðir viöskiptavinir. Jónas frá „Kjöt og matvæla- vinnslu Jónasar" mælir með Ihefur áratuga reynslu í framleiðslu voga fyrir kjötvinnslu. • Kjötkrókavogin er snögg í inn og út vigtunum. • Það er auðvelt að byggja hana inn í brautakerfi, sem er fyrir hendi. • Hún er ryðfríu stáli og þarf lítið viðhald. • Vogin er tengjanleg við tölvukerfi. Nánari upplýsingar gefa sölumenn okkar. Hasöis liFstae^9?o6 GJ0VIK • NORWAY SNJOTENNUR SN J OBLÁSARAR «**«» Silll ycró^ Fyrir traktora frá 80 hp. ASKRIFTAR- SÍMI BÆNDA- BLADSINS 91—17593 Breiddir frá 2 m. til 5,5 metra. Skekkjanlegar FLATAHRAUN 29 220 HAFNARFJÖRÐUR SIMI 91-651800

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.