Gandreiðin


Gandreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 4

Gandreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 4
4 GANDREIÐIN Höfuðið legst á bandið og stritar á stað. „Mik- ill dánumaður er Jónki, einn tindur af bykkjunni er meir en nóg máltíð handa mér“. — (Pundið á götunni.) Gandreiðin kemur út eftir „behagu á góðri íslenzku. Gandreiðin hefir ánægju af að reiða smáauglýs- ingar hvort sem það er fyrir einstaklinga, burgeisinga eða bolsvíkinga. Afgreiðsla fyrst um sinn á Bergstaðastr. 19. Þar er sekið á móti auglýsingum og einnig í prentsm. Moggi hlær en Tíminn tárfellir. A óskrifaða blaðinu stendur nú með stóru letri: Nú er Kobbi að tæna landsverzlunartunnurnar og Mangi er aðal essistentinn. „Nam, nam! Gotterbragð- ið blessað, súptu á líka Lalli“. Harðindi. Það hefur margur hortittur hert á Knút við strefið. „Marhnútur og Marglittur mönnum skal nú gefíðu. Prentað í prentsm. Acta — 1923

x

Gandreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gandreiðin
https://timarit.is/publication/912

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.