Skátatíðindi - 01.06.1988, Blaðsíða 9

Skátatíðindi - 01.06.1988, Blaðsíða 9
VIÐTAL VIÐ ORN ÁRNASON SrHVAÐ HEITIRÐU FULLU NAFNI? Ö;ÉG HEITI BARA ÖRN ARNARSSON ÞAÐ ER EKKERT MILLI NAFN. SVO ER ÉG KALLAÐUR ÖSSI,ÖDDI,ÖNNIBARA ÞETTA VANALEGA S: HVAÐ VAR FYRSTA HLUTVERK SEM ÞÚ LÉKST? Ö:ÞAÐ VAR ÞJÓFUR 1 LÍNU LANGSOKKÞAÐ VAR í ÞJÓÐLEIK- HÖSINU ÞAÐ VAR ÆGILEGA SKEMMTILEGT. S:HVAÐ VARSTU GAMALL ÞEGAR ÞÚ BYRJAÐIR AÐ LEIKA? Ö;ÞAÐ VAR í 8 EÐA 9 ÁRA 1 ÆFINGADEILD KENNARAHÁSKÓLA ÍSLANDS ÉG HELD AÐ ÞAÐ SÉ ALVEG RÉTT HJÁ MÉR. S:VARSTU í EINHVERJU LEIKFÉLAGI? Ö:NEI ENGU LEIKFÉLAGI. í HVAÐA SKÓLUM HEFURÐU VERIÐ? Ö: ÉG VAR FYRST í ISAKSKÓLA SÍÐAN í ÆFINGADEILDINN'I SVO í HLÍÐARSKÓLA OG SVO í ÁRMÖLASKÓLA OG SVO BÖIÐ. nei og svo leiklistarskólinn. S:HVAÐ HEFURÐU LEIKIÐ 1 AÐ GISKA MÖRGUM LEIKRITUM? Ö:ÖFF ÞAÐ MAN ÉG EKKI ÉG HEF BARA ENGA TÖLU Á ÞEIM S:ÁTTU BÖRN? Ö:ÉG Á EINN DRENG HANN HEITIR ÓSKAR,ÉG ER EINI LEIKARIN SEM HEFUR FENGIÐ ÓSKAR. S:ERTU GIFTUR? Ö:ÉG ER GIFTUR HARÐGIFTUR MAÐUR OG Á ÓSKAPLEGA GÓÐA KONU S:AÐ HVERJU ERTU AÐ VINNA NÖNA? Ö:ÞAÐ ER SVO MARGT MEST ER ÉG AÐ VINNA AÐ BARNA ÖAGSKRÁ HJÁ STÖÐ 2 SEM HEITIR MEÐ AFA SVO BARA ALLT. S:ER SPAUGSTOFAN í FULLUM GANGI? Ö:SPAUGSTOFAN ER EKKI í FULLUM GANGI EINS OG ER EN STENDUR KANNSKI TIL AÐ VERÐI EFTIR ÁRAMÓT FYRIR ÖTVARP EÐA SJÓNVARP ÞAÐ ER ALLT í DEYGLUNNI. S:HVERNIG FINNST ÞÉR AÐ VINNA MEÐ STRÁKUNUM í SPAUG- STOFUNNI?Ö:ÞETTA ERU HREINT ÁGÆTIR STRÁKAR (SVOLÍTIÐ ÞREYTANDI STUNDUM GREYIN) S:VERÐIÐ ÞIÐ í ÁRAMÓTASKAUPINU? Ö:NEI VIÐ ÆTLUM AÐ TAKA OKKURFRÍ NÖNA ÞAÐ ER BARA KOMIÐ NÓG í BILI: S:HEFURÐU VERIÐ í SKÁTUNUM? Ö:NEI ÉG HEF ALDREI VERIÐ í SKÁTUNUM EN OFT LANGAÐ TIL AÐ PRUFA ÞAÐ.

x

Skátatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátatíðindi
https://timarit.is/publication/920

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.