blaðið - 18.07.2007, Blaðsíða 3

blaðið - 18.07.2007, Blaðsíða 3
Hekla Sýningargripina færðu hjá okkur Hjá okkur geturðu keypt mörg af þeim verkum sem sýnd eru á íslensku hönnunarsýningunni MAGMA/KVIKA á Kjarvalsstöðum. Góðir hlutir gerast hægt og saga hnífaparsins Heklu spannar orðið rúman áratug. Hugmyndin kviknaði í módelhnífnum „Ponte“ árið 1995. Hann þróaðist yfir í hnífaparið Brú sem síðar breyttist í Heklu. Bygging parsins er innblásin af hringforminu, það lyftir sér upp af borðinu eins og fjallið tignarlega og gefur samsvörun við ávala diskbrún. Fjölskylda Heklu er sífellt að stækka því æ fleiri tegundir amboða eru framleidd í seríunni sem samanstendur nú af tíu hlutum. Dögg Guðmundsdóttir www.doggdesign.com 2§ 5 SsíKtis r fp Epal hf. / Skeifan 6 / Sími 568 7733 / epal@epal.is / www.epal.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.