Fréttablaðið - 18.02.2012, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 18.02.2012, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 18. febrúar 2012 7 Verkefnastjórar óskast til Noregs! BetongPartner AS er hluti ChristiePartner AS samsteypunnar í Noregi. BetongPartner er staðsett í Måndalen í Rauma í Mæri og Romsdalsfylki. Starfsmenn eru um 40 og velta ársins 2011 voru rúmir 2 milljarðar íslenskra króna. BetongPartner er verk- takafyrirtæki sem sérhæfir sig í byggingu steyptra mannvirkja. Verkefnastjórar (Proskektledere) BetongPartner óskar eftir að ráða til starfa íslenska verkfræð- inga, tæknifræðinga eða byggingarfræðinga með reynslu úr byggingariðnaði. Reynsla af steypuverkefnum æskileg. Fulltrúi fyrirtækisins mun taka viðtöl við umsækjendur á Íslandi í lok febrúar í samvinnu við norsku starfsmanna- miðlunina AM Direct AS. Starfið Starfið felst í alhliða verkefnastjórn þar með talin ábyrgð á undirbúningi, skipulagi og framkvæmd einstakra byggingar- verkefna í samvinnu við aðra stjórnendur fyrirtækisins. Meðal verkefna eru útreikningar vegna tilboðsgerðar, samningagerð, gerð aðfanga- og verkefnaáætlana, eftirfylgni á verkstöðum, ábyrgð á gæðamálum og vinnuöryggismálum. Í starfinu felst náið samstarf með verkkaupum, undirverk- tökum, birgjum, ráðgjöfum og öðrum fyrirtækjum innan ChristiePartner samsteypunnar. Staðsetning Höfuðstöðvar BetongPartner er í Måndalen en fyrirtækið vinnur að verkefnum víðs vegar um Noreg og því má gera ráð fyrir vinnuferðum á ólíka starfsstaði í Noregi. Starfsþróun Sem verkefnastjóri hjá BetongPartner mundu eiga kost á að móta þitt eigið starf og þróa faglega og persónulega eiginleika þína í góðu samkeppnishæfu starfsumhverfi innan ChristiePartner samsteypunnar. Umsóknir og umsóknarfrestur. Umsókn ásamt ferliskrá (CV), prófskírteinum ásamt einkun- num, réttindaskírteinum, umsögnum fyrri vinnuveitenda og ábending um 2 umsagnaraðilja berist í netfangið hallur@amdirect.no ekki síðar en 24. febrúar 2012. Fulltrúar BetongPartner As. og AM Direct As. munu boða umsækjendur í viðtal dagana 28. og 29. febrúar. – når du trenger fagfolk Óskum eftir kælivirkja Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir kælivirkja með starfsstöð í Garðabæ. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af vinnu við kælikerfi og sé með iðnmenntun sem nýtist í starfi. Getum tekið nema á samning í vélvirkjun sem og rafvirkjun. Starfssemi Frost fellst í hönnun og uppbyggingu nýrra kæli– og frystikerfa sem og viðhaldi og þjónustu á eldri kerfum. Hjá fyrirtækinu starfa 33 eldhressir Frostarar. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðrarmál. Starfssvið: • Uppsetning nýrra kerfa • Breytingar á kerfum • Þjónusta samkvæmt verkferlum • Bakvaktarþjónsta Umsókn sendist á frost@frost.is Nánari upplýsingar eru á www.frost.is Sumarstarf Óskum eftir að ráða í starf umsjónarmanns Delta Airlines á Keflavíkurflugvelli sumarið 2012. Starfið felur í sér daglega umsjón með flugi og samskipti við þjónustuaðila og birgja í samráði við stöðvarstjóra. Um er að ræða spennandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Hæfniskröfur: Góð ensku- og tölvukunnátta, stúdentspróf eða sambærileg menntun. Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar. Lágmarksaldur 25 ár. Reynsla á flugtengdri starfsemi skilyrði. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar 2012. Sótt er um starfið á www.airportassociates.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.