Fréttablaðið - 05.05.2012, Page 47

Fréttablaðið - 05.05.2012, Page 47
LAUGARDAGUR 5. maí 2012 3 Fjármálaeftirlitið er lykilstofnun í íslensku efnahagslífi og samfélagi. Innan þess fer nú fram mikið uppbyggingar- og umbótastarf sem miðar að því að styrkja eftirlit og taka þannig þátt í að byggja upp traust og trúverðugt fjármálakerfi á Íslandi. Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) auglýsir laust til umsóknar starf forstjóra FME. Forstjóri FME er leiðtogi stofnunarinnar og talsmaður. Forstjóri er leiðandi í mótun trausts fjármálakerfis á Íslandi. Meðal þess sem forstjóri ber ábyrgð á er: Starf FME við eftirlit á fjármálamarkaði Stjórnun og daglegur rekstur FME Samskipti við eftirlitsskylda aðila Samskipti við stjórnvöld og aðra sem eiga hagsmuni af virku fjármálaeftirliti Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi eftirlitsaðila á fjármálamarkaði Forstjóri FME þarf að hafa góða þekkingu á viðfangsefninu, hafa til að bera eldmóð, festu og áræðni til að standa vörð um skyldur stofnunarinnar auk þess að hafa hæfileika til að hvetja starfsmenn til dáða og virkja þá í starfi. Horft er sérstaklega til eftirtalinna eiginleika: Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar Háskólamenntun sem nýtist í starfi Þekking og starfsreynsla á fjármálamarkaði Þekking og reynsla af stjórnunarstörfum Hæfni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku Heiðarleiki, staðfesta og lifandi áhugi á þróun fjármálamarkaða Stjórn FME hefur mótað skýrt, faglegt og vandað ráðningarferli. Matsnefnd skipuð þremur einstaklingum mun meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til stjórnar FME, sem ræður í starfið. Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér ferlið á vef Fjármálaeftirlitsins, www.fme.is. Aðalsteinn Leifsson (al@ru.is), stjórnarformaður FME, veitir nánari upplýsingar um starfið. Kjararáð ákvarðar laun forstjóra FME. Forstjóri Fjármálaeftirlitsins – drífandi leiðtogi Allir áhugasamir eru hvattir til að skila ítarlegri ferilskrá ásamt kynningarbréfi, þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni í starfið, á netfangið fme@capacent.is. Umsóknarfrestur er til loka dags 20. maí 2012.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.