Fréttablaðið - 05.05.2012, Síða 62

Fréttablaðið - 05.05.2012, Síða 62
5. maí 2012 LAUGARDAGUR18 ÍSLENSK ÆTTLEIÐING LEITAR AÐ FULLTRÚA Á SKRIFSTOFU Í starfinu felast almenn skrifstofustörf, frágangur skjala og samskipti við erlenda tengiliði og félagsmenn á íslandi Hæfniskröfur: Leitað er að starfsmanni með háskólapróf og áhuga á málefnum félagsins. Tölvukunnátta þarf að vera góð. Hæfileiki til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku er skilyrði og kunnátta í frönsku eða spænsku er kostur. Mikilvægt er að viðkomandi sé fær í samskiptum. Umsóknum skal skila til isadopt@isadopt.is fyrir 9.maí 2012. Íslensk ættleiðing er frjáls félagasamtök sem vinna að því að aðstoða þá sem vilja ættleiða börn af erlendum uppruna og stuðla að velferð kjörfjölskyldna með áherslu á að hagsmunir barnsins séu ávallt í fyrirrúmi. Starfið tekur mið af Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, HAAG samningnum um vernd barna og samvinnu varðandi ættleiðingu á milli landa og siðareglum EurAdopt og Nordic Adoption Council. Félagið er rekið á hagnaðarsjónarmiða. Debet er vaxandi fyrirtæki sem sinnir ráðgjöf til fyrirtækja og ein- staklinga ásamt því að hafa umsjón með bókhaldi og bakvinnslu fyrir fjölda fyrirtækja, innlendra sem erlendra. Við leitum að sam- starfsfólki sem fellur vel að liðsheild okkar – Ert það kannski þú? Fyrirspurnum er ekki svarað í gegnum síma en umsóknir með ferilskrá sendist á netfangið debet@debet.is fyrir 14. maí. Við leitum að kraftmiklu og framúrskarandi starfskrafti – ert það þú? Við hjá Debet leitum að góðum starfskrafti: Nóatún 17 105 Reykajvík www.debet.is Símavarsla og skrifstofustörf Starfslýsing • Samskipti og móttaka viðskiptavina. • Símsvörun. • Aðstoð við færslur bókhalds og skönnun reikninga. • Umsjón með innkaupum. • Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur • Góð framkoma, rík þjónustulund og lipurð í mannlegum sam- skiptum • Þekking og áhugi á bókhaldi. • Góð kunnátta í Excel og Microsoft Office. • Góð kunnátta í ensku, bæði skrifað mál og talað. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi sem og nákvæmni í vinnubrögðum. Múlardío ehf. er leiðandi fyrirtæki í sölu og þjónustu á TETRA, fjarskiptabúnaði ýmis konar ásamt flotastýringarkerfum.  Okkur vantar metnaðarfullan vanan starfsmann sem allra fyrst til sumarafleysinga, hugsanlega jafnframt til lengri tíma við ísetningar á þeim tækjabúnaði í bíla sem við þjónustum. Umsóknir: Umsóknir sendist í tölvupósti á netfangið: kalli@mularadio.is Múlaradíó ehf. óskar eftir starfsmanni. Vanur bifvélavirki Bifreiðaverkstæði óskar eftir vönum bifvélavirkja í almennar viðgerðir. Þarf að hafa góða þekkingu á þýskum bílum. Umsóknir sendist á sigurdurbjorgvin@simnet.is FLUGVIRKI ÓSKAST FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA FLUGVIRKJA OG AÐSTOÐARMANN til starfa í viðhalds- stöð félagins á Reykjavíkurflugvelli. Við leitum að öflugum samstarfsmönnum í frábæran hóp fagmanna sem sinna fjölþættum og krefjandi verkefnum. WWW.FLUGFELAG.IS ÍS LE N SK A SÍ A / FL U 5 88 83 0 3/ 12 Umsóknarfrestur er til 13. maí 2012. Tekið er við umsóknum í gegnum heimsíðu félagsins WWW.FLUGFELAG.IS. HÆFNISKRÖFUR: Iðnmenntun æskileg ásamt lyftaraprófi, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum, góðir samskiptahæfileikar, jákvætt hugarfar, samviskusem og handlagni, bílpróf, reglusemi og árvekni. STARFIÐ: Aðstoð við flugvirkja í viðhaldsstöð, þrif á flugvélum, umsjón og frágangur verkfæra, viðhald og þrif í flugskýli. AÐSTOÐARMAÐUR FLUGVIRKJA HÆFNISKRÖFUR: Hafa lokið námi í flugvirkjun frá viðurkenndum skóla, heiðarleiki og metnaður til að skila góðu verki, góðir samskiptahæfileikar og jákvætt hugarfar, dugnaður og áhugi á að takast á fjölbreytt starf og krefjandi verkefni. Reglusemi og árvekni. STARFIÐ: Öll störf sem að starfsgreininni lúta og heyra undir viðhaldsdeild félagsins. FLUGVIRKI Fasteignasali Fasteignasalan Bær leitar að fasteignasölum eða sölu- fulltrúum með reynslu af fasteignasölu til starfa. Góðir tekjumöguleikar fyrir öfluga starfsmenn. Á Fasteignasölunni Bæ starfa 8 löggiltir fasteignasalar og 9 sölufull- trúar. Heimasíðan er fasteignasalan.is Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson s. 864 8090 eða snorri@fasteignasalan.is The Clone Wars Stjörnustríð á Cartoon Network CARTOON NETWORK ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.