Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.09.2012, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 01.09.2012, Qupperneq 20
20 1. september 2012 LAUGARDAGUR Í dag á sér stað merkileg breyting innan Stjórnarráðs Íslands, þegar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti tekur formlega til starfa. Hið nýja ráðuneyti leysir af hólmi sjávar- útvegs- og landbúnaðarráðu- neyti, iðnaðarráðuneyti og hluta af starfsemi efnahags- og við- skiptaráðuneytis. Það hefur lengi ver ið baráttumál SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu að mál- efni allra atvinnugreina í landinu verði færð undir einn hatt innan stjórnsýslunnar. Með stofnun hins nýja ráðuneytis er það bar- áttumál í höfn. Ástæður þess að samtökin hafa lagt áherslu á þetta eru einkum tvær. Sú fyrri er að eldri skipan ráðuneyta var einfaldlega orðin úrelt, hafði ekki fylgt þróun atvinnulífsins. Seinni ástæðan er að málefni verslunar og þjónustu hafa alla tíð verið hornreka innan stjórn sýslunnar og aðrar atvinnu greinar hafa notið mun meiri stuðnings og athygli þeirra sem setið hafa við stjórnvölinn í landinu. Flestar aðrar atvinnu greinar en verslun og þjónusta hafa marga undanfarna áratugi haft sín eigin ráðuneyti, þ.e. landbúnaðarráðu- neyti, sjávar útvegsráðuneyti og iðnaðarráðuneyti þar sem ferða- þjónustan hefur verið innan- borðs. Atvinnugreinin verslun og þjónusta, sem nú veitir hátt í 30% vinnandi fólks í þessu landi atvinnu, hefur hins vegar aldrei haft eigið ráðuneyti en verið hýst í efnahags- og viðskipta- ráðuneyti ásamt mörgum öðrum mála flokkum. Þar innan dyra voru málefni verslunar og þjón- ustu lítt áberandi og voru iðulega afgangsstærð. Sú breyting sem verður á skipan stjórnarráðsins í dag er því mikið fagnaðarefni. Með þessari breytingu verður til eitt stórt og öflugt ráðuneyti þar sem viðfangsefnin verða málefni allra atvinnugreina í landinu. Atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðherra mun hafa heildarsýn yfir atvinnulífið í landinu og SVÞ leggja áherslu á að sá ráð- herra sem fer með þennan mála- flokk nú og í framtíðinni tryggi að jafnvægis verði gætt á milli allra atvinnugreina, að heildar- hagsmunir verði hafðir að leiðar- ljósi og að þröngir sérhagsmunir ráði aldrei för. Allt bendir til þess að verslun og þjónusta muni veita stærstum hópi þess fólks atvinnu sem kemur á vinnumarkaðinn á næstu árum. Mikilvægi atvinnu- greinarinnar í íslensku samfé- lagi mun því enn aukast. Í því ljósi hlýtur það að teljast löngu tímabært að þetta mikilvægi endurspeglist innan stjórnsýsl- unnar og greinin standi, a.m.k. að þessu leyti, jafnfætis öðrum atvinnugreinum í landinu – og hljóti þar með þann sess sem henni ber. Allt bendir til þess að verslun og þjónusta muni veita stærstum hópi þess fólk atvinnu sem kemur á vinnumarkaðinn á næstu árum. Eitt ráðuneyti fyrir allar atvinnugreinar Atvinnulíf Margrét Kristmannsdóttir formaður SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu Andrés Magnússon framkvæmdastjóri SVÞ Námskeið í STAFGÖNGU,STOTT-PILATES, Vatnsleikfimi, STYRK - JAFNVÆGI - THI CHI, karlaleikfimi, Námskeið byrja 5. september Sjúkraþjálfarar og hjúkrunar- fræðingur sjá um þjálfun. Kynntu þér málið, nánari upplýsingar undir hópþjálfun á heimasíðunni www.gigt.is Upplýsingar og skráning á skrifstofu G.Í. Ármúla 5, sími 530 3600 Skráning er hafin á haustnámskeið í hópþjálfun Gigtarfélags Íslands 2012 Hugmyndin þarf að vera framúrstefnuleg Hugmyndin þarf að vera raunhæf Frestur til að skila inn framúrstefnuhugmynd er 1. október 2012. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Sjávarútvegsráð stefn- unnar www.sjavarutvegsradstefnan.is KALLAÐ ER EFTIR HUGMYNDUM SEM EFLA ÍSLENSKAN SJÁVARÚTVEG OG TENGDAR ATVINNUGREINAR Markmið samkeppninnar er að finna framsæknar og frumlegar hug- myndir sem skapa umræðugrundvöll eða nýja hugsun í sjávar útveg- inum. Við mat á hugmyndum verður m.a. litið til eftirfarandi þátta: Frumleika, virðisauka, sjálfbærni og ímyndar greinarinnar út á við Verðlaunaféð er kr. 400.000 en auk þess fá hugmyndirnar kynningu og sérstaka viðurkenningu á Sjávarútvegsráðstefnunni 8.-9. nóvember á Grand hótel. Í umsókn þarf að lýsa hugmynd á hnitmiðaðan hátt, koma með tillögu að fram kvæmd og geta til um væntanlegan afrakstur og góð áhrif á ímynd íslenskra afurða (hámark 2 bls.). Skilyrðin eru tvö: Svifaldan, verðlaunagripur Framúrstefnuhugmyndar Sjávarútvegsráðstefnunnar. Fyrstu verðlaun 2011 fékk hugmyndin Ljósveiðar, ljósvarpa Aðal styrktaraðilar Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012 Hef hafið störf á Klippistofu Jörgens Bæjarlind 2 , sími 554 1414 Býð alla viðskiptavini hjartanlega velkomna Hlakka til að sjá ykkur ı Þjónustuver 411 1111 ı www.reykjavik.is Reykjavíkurborg boðar til kynningar á hjólabrettagarði í Laugardal þriðjudaginn 4. september kl. 17:30 í Laugabóli, félagshúsi Þróttar í Laugardal. Kynntar verða framkvæmdir og áform um notkun og rekstur hjólabrettagarðsins. RE YK JA V ÍK 2 8. Á G Ú ST 2 01 2 Brettagarður í Laugardal Kynningarfundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.