Fjarðarpósturinn - 03.06.1993, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 03.06.1993, Blaðsíða 6
Szndum sjómönnum og fjötsfcyídum þtirra 6estu kyeðjur á Sjómannadaginn HVALUR hf. Bestu kveöjur til sjómanna á Sjómannadeginum KÆNAN Óseyrarbraut sími651550 Sendum sjómönnum hamingjuóskir á Sjómannadaginn EIMSKIP VIÐ GREIÐUM RÉR LEIÐ Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagur 6. júní. Þrenningar- dagur og sjómannadagur Guðsþjónusta kl. 11.00. Ath. breyttan messutíma. Organisti Helgi Bragason. Séra Gunnþór Ingason Fríkirkjan Sunnudagur 6. júní Guðsþjónusta kl. 11. Séra Einar Egjólfsson Víðistaðakirkja Sunnudagur 6. júní Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Ulrik Ólason Séra Sigurður Helgi Guðmundsson. V 6 ifl' ■samtðkin, Hafnarfirði Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er upplýsingasími 65 42 43 Viö svörum í símann sem hér segir: Sunnud. kl. 10.00-11.00 og kl. 20.00-21.00 Mánud. kl. 20.00-21.00 Þriöjud. kl. 20.00-21.00 Fimmtud. kl. 19.30-20.30 Föstud. kl. 22.30-23.30 Laugard. kl. 16.00-17.00 og ki. 22.30 til 23.30 ÍÞRÓTTIR: UMSJÓN: PÓRÐUR BJÖRNSSON 363 börn í Landsbankahlaupinu 363 börn tóku þátt í Landsbankahlaupinu, sem fram fór að þessu sinni 22. maí sl. Hlaupið var í fjórum ílokkum drengja og stúlkna. Börnin þáðu verðlaun að loknu hlaupinu, einnig grillmat. Þátttaka var mjög góð sérstaklega miðað við veður, sem var hráslagalegt. l-_- : •.T-1 i i—n ■■____ Klæddu af sér kuldann Það var háltkuldalcgt á vorinóti Hraunbúa, sem haldið var í Krýsuvík um síðustu helgi. Skátarnir létu það þó ekki á sig fá. Þeir klæddu af sér kuldann og sungu sér til hita, enda ekki skátar fyrir ekki neitt. Gott start Haukanna Dregið var í happadrætti og hlutu eftirtaldir hlauparar verðlaun: 1. vinningur kjörbók með kr. 4.000 í hlaut Brynjar Bergsveinsson, Sævangi 6. Fimm næstu vinningar vom Trausti baukur, en þá hlutu: Bryndís Ósk Jónsdóttir, Breiðási 2, Garðabæ, Ellen Dröfn Gunnars- dóttir, Hvammabraut 12, Sveinn Þórarinsson, Svöluhrauni 4, Bima Björg Guðmundsdóttir, Vallabarði 18 og Jónas H. Hallgrímsson, Víðivangi 17. Úrslit í hlaupinu urðu eftirtalin: Stúlkur fæddar 1980-1981: 1. Eyrún Ösp Birgisdóttir 6.23 2. Eva Dís Björgvinsdóttir 6.42 3. Guðbjörg Helga Jónsdóttir 6.50 4. Sigríður Guðmundsdóttir 6.53 5. Guðrún Sveinsdóttir 6.59 6. Hildur Rut Bjömsdóttir 7.09 7. Hlín Sigurbjömdóttir 7.26 8. Helga Guðrún Friðþjófsdóttir 7.29 9. Erla Heimisdóttir 7.31 10. Þóra Lilja Sigurðardóttir 7.32 Stúlkur fæddar 1982-1983: 1. Hilda Guðný Svavarsdóttir 4.16 2. Klara Sveinsdótúr 4.24 3. Yrsa Þöll Gylfadóttir 4.30 4. Amheiður Leifsdóttir 4.31 5. Iðunn Andersen 4.32 6. Silja Þóraðrdóttir 4.35 7. Ámý Helgadóttir 4.37 8. Hördís Ýr Ólafsdóttir 4.45 9. Svava Bjömsdóttir 4.47 10. Sólveig Júlíana Guðmundsdóttir 4.49 Piltar fæddir 1980-1981: 1. Bjöm Oddsson 5.50 2. Logi Tryggvason 6.11 3. Helgi Stefánsson 6.33 4. Eysteinn Orri Gunnarsson 6.38 5. Krsitján Guðnason 6.39 6. Gunnar Þór Geirsson 6.45 7. Gísli Baldur Bragason 6.49 8. Steingrímur Valgarðsson 6.56 9. Baldur Helgi Möller 6.57 10. Lúðvík Bjamason 7.05 Piltar fæddir 1982-1983: 1. Daníel Einarsson 3.55 2. Jónas Hallgrímsson 4.06 3. Margeir Sigurðsson 4.07 4. Styrmir Gunnarsson 4.16 5. Jón Axel Jónsson 4.24 6. Bjarki Gannt 4.25 7. Þórólfur Sverrisson 4.26 8. Valgeir Helgi Bergþórsson 4.29 9. Haukur Jónsson 4.32 10. ívar Atli Siguijónsson 4.33 Haukarnir hafa fengið fljúgandi start í 3. deildinni í fótboltanum, en þeir hafa mætt þeim tveimur liðum, sem féllu úr 2. deild í Að duga eða drepast Hann var fremur daufur leikur- inn í Víkinni, þegar FH-ingar fóru þangað í heimsókn í öðrum leik sínum í Getraunadeildinni á fimmtudag. Þegar leiknum lauk halði ekkert mark verið skorað. Fremur bágbomar aðstæðu til knattspymuiðkunar settu mark sitt á leikinn, rok og skítakuldi. FH- ingar léku að vísu oft skemmtilega knattspymu en náðu ekki að moða úr færunum, sem þeir fengu. Sér- staklega var Andri Marteinsson ó- heppinn og með réttu hefði sigur- inn átt að falla FH-ingum í vil. Þeir verða að berja sig betur sam- an og fara að nýta færin. Næsti leikur FH-inga er gegn Fylkismönnum og þá er að duga eða drepast. Leikurinn fer fram n.k. mánudag, 7. júní, í Kapla- krika og hefst hann kl. 20. fyrra, þ.e.a.s. Víði, Garði og Sel- fossi. Þeir unnu Selfyssinga og gerðu jafntefli við Víði. Haukar hafa leikið ágæta knatt- spymu oft á tíðum og kannski að þeir verði „spútniklið" deildarinn- ar, þrátt fyrir hrakfallaspár ýmissa spekinga. Leikurinn gegn Víði fór 1-1 og gerði Haraldur Haraldsson mark Hauka. Hinn frægi leikur gegn Selfyssingum, sem var ffestað á dögunum, var leikinn annan í hvítasunnu á Asvöllum og voru gestimir heppnir að fá aðeins á sig eitt mark. Góð byijun og gott start. Von- andi að framhaldið verði eins á- nægjulegt. PUNKTAR Tékkneski knattspymu- maðurinn Petr Mrazek lék sinn fyrsta leik með FH-ing- um gegn Víkingum. Lofaði leikur hans ágætum, en hann hefur leikið eina fimm lands- leiki fyrirTékka. • Fyrsti landsleikurinn í knattspymu sem háður hefur verið í Hafnarfirði fór fram í Kaplakrika sl. þriðjudags- kvöld. Þar mætti landsliðið, skipað leikmönnum undir 21 árs, þvf rússneska. Hafnarfjar'ðar Getraunanúmerið er 228 John Rhodes kominn? Bandaríski körfuboltasnillingurinn John Rhodes kom í stutta heimsókn á dögunum. Má gera ráð fyrir að hann hafi verið að semja fyrir næsta tímabil og að hann verði því í herbúðum Hauka áfram, fjöldamörgum örugglega til mikillar gleði. John Rhodes var að öðmm ólöstuðum besti útlendingurinn í deildinni. Það er því bara að vona að við fáum að betja þennan ljúfa snilling aug- um fljótlega aftur. Getraunanúmer Hauka er 221 Getraunanúmer FH er 220

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.