Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.05.2002, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 30.05.2002, Blaðsíða 4
4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 30. maí 2002 Hvftir kollar í Flensborg 48 nemendur brautskráðir frá skólanum sem verður 120 ára í haust. Skólameistarí með 1. árs nemunum duglegu. Bestum námsárangri stúdenta náði Baldur Páll Magnússon en jafnframt því að vera með besta útkomu þá lauk hann prófi af þremur brautum, eðlisfræði-, hagfræði- og tónlistarbraut. Hann lauk stúdentsprófi með alls 225 einingar sem er meira en nokkur annar hefur gert í skól- anum. Margir nemendur hlutu verðlaun fyrir góðan námsárang- | ur í einstökum greinum. Fjörutíu ára gagnfræðingar f færðu skólanum gjöf og 25 ára f stúdentar tilkynntu um stofnun | Hollvinasamtaka Flensborgar- I skóla þar sem árgangurinn hefði | lagt til stofnframlag. ungum í námsframboði og vænt- ingum sem uppi eru í hús- næðismálum. Hann vék einnig að þeim stóra hópi nemenda sem Baldur Páll Magnússon vel hefur gengið að fá réttinda- kennara að skólanum nú í vor. Þá þakkaði hann forystu nemenda- félagsins vel unnin störf. Tónlistaratriði nemenda skól- ans settu mjög skemmtilegan svip á uthöfnina, en tónlistarlíf er með miklum blóma í skólanum með Kór Flensborgarskólans í fararbroddi. Fulltrúar 25 ára stúdenta voru mœttir með svörtu húfumar og tilkynnu um stofnun Hollvinasamtaka Flensborgarskóla. Laugardaginn 25. maí voru 48 stúdentar brautskráðir frá Flens- borgarskólanum við hátíðlega athöfn í Víðistaðakirkju. Við athöfnina voru jafnframt heiðr- aðir þrír nýnemar sem hafa skar- að fram úr vegna námsárangurs, þær Biyndís Snorradóttir, Erla Axelsdóttir og Nína Níelsdóttir. Sigrún Magnúsdóttir kennari lætur af störfum eftir nærri þijá- tíu ára störf við skólann og voru henni þökkuð farsæl störf. Aðstoðarskólameistari, Magn- ús Þorkelsson flutti annáll skóla- ársins og Einar Birgir Steinþórs- son skólameistari kom víða við í sinni ræðu. Hann lýsti m.a. nýj- skilar afbragðsgóðum árangri við skólann sem og því hversu Stjömmí Fjarðargötu 17 - Sími 555 7272 Utilífsskóli Hraunbúa í sumar mun skátafélagiö Hraunbúar halda tvö vikulöng Útilífsnámskeið fyrir börn fædd ‘91 til ‘94 þar sem boðið verður uppá spennandi og fjölbreytta ævintýradagskrá sem endar með sólarhringsútilegu. Dagskrá er daglega frá 10 - 16 en húsið er opið frá 9 - 17. Leiðbeinendur eru allir starfandi foringjar í Hraunbúum. Eingöngu tvö námskeið eru í boði í sumar 1. 24. júní - 28. júní 2. I. júlí - 5. júlí Verð kr. 6.500.- Systkinaafsláttur 20 %. Skráning og nánari upplýsingar í Hraunbyrgi í síma 565-0900 eða á heimasíðu Hraunbúa www.hraunbuar.is þar sem einnig er hægt að skrá með rafpósti. Kiwanismenn gefa hjálma Það var handagangur í öskj- bænum og nokkurra fyrirtækja unni þegar Kiwanismenn gáfti og markmiðið að sjálfsögðu að öllum krökkum sem heíja skóla- auka öryggi bamanna. göngu í haust, reiðhjólahjálma Lögreglan og slökkvilið var á og veifur. Þetta er samstarfs- staðnum og var mjög spennandi verkefni Kiwanisklúbbanna í að fá að fikta í bflunum. - rnnnar oq trjáplöntur Opið mán.- lau. til kl. 21 sunnudaga er opið til kl. 18 Skuld gróðrarstöð Lynghvammi 4 • Sími 565 1242

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.