Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.05.2002, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 30.05.2002, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. maí 2002 www.fjardarposturinn.is 7 hefur verið í Áslandsskóla eigi ekki rétt á sér. Ef hún líkar vel og gengur vel og foreldrar eru ánægðir eru allar lfkur á að hald- ið verði áffam á sama grunni. Við erum hins vegar að tala um rekstarformið og hveijir fari með fjárhagslega rekstrarstjórn og ábyrgð í þessum hverfisskóla. Við erum með alveg skýra stefnu um það að hverfisskólar eiga að vera á ábyrgð og stjóm bæjar- félagsins. Verður seinkun á byggingar- framkvœmdum á Rafha reitnum vegna jullyrðinga ykkar um að þar sé skipulögð ofþétt byggð og á Norðurbakkanum? Hafiiið þið öllu í núverandi tillögum þar? Eftir birtingu fyrstu talna mátti halda að Lúðvík hefði líka tapað en hér btða þeir eftir aðfara í sjónvarpsviðtal. arinnar nokkuð ályktað öðruvísi en þú hefur gefið í skyn? Við lögðum upp í þessa kosn- ingabaráttu með það í huga að þetta em bæjarstjómarkosningar en ekki bæjarstjórakosningar og ég held að bæjarbúar hafi kunn- að að meta það. Það er auðvitað félagsfundur í Samfylkingunni sem mun taka lýðræðislega ákvörðun í þessu máli og það er það sem er lykilatriði málsins. Ég hef sagt það alveg skýrt að ég er reiðubúinn að axla þessa ábyrgð ef eftir því er leitað og ég tel það líka koma skýrt fram í niðurstöðum kosninganna að bæjarbúar vilja að við sem emm í forystursveit Samfylkingar- innar hér í Hafnarfirði séum Það er alveg ljóst að það verð- ur ekki byggt eftir þeim teikning- um sem nú liggja fyrir. Okkar afstaða lá fyrir löngu fyrir kosn- ingar. Þetta mál þarf að skoða í góðri sátt við íbúa í hverfinu og með þeim sem þama eiga hags- muna að gæta. Norðurbakkinn varé eitt af þeim stóm málum sem kosið var um. Það er megn óánægja með þau áform að fara út í stórtækar landfyllingar fyrir utan Norðurbakkann og því fjármálaævintýri sem því fylgir. Við höfum rætt um að það eigi að skoða blandaða íbúðabyggð, þjónustur og menningarstarf- semi á Norðurbakkanum sjálfum og vinna það svæði með tilliti til umhverfisins og vilja bæjarbúa. Allt stefnir i að þú verðir nœsti bœjarstjóri, þú hefur gefið út að þú sért pólitískt bœjarstjóraefni Samfylkingarinnar og einnig að þú teljir að niðurstöður kosning- annna bendi til þess að bœjar- búar kalli áforystu flokksins og þar með pólitískan bœjarstjóra. Getur félagsfundur Samfylking- leiðandi við stjóm bæjarmála á nýju kjörtímabili. Hvað verður ykkarfyrstu verk i' bœjarstjóm? Fyrsta verk okkar á 1. bæjar- stjómarfundi 11. júní verður að afgreiða tillögur um breytingar á pólitískri stjómsýslu bæjarins. Þær eiga að tryggja betra og skilvirkara vinnulag, markvissari vinnubrögð, ódýrara stjómskipu- lag en um leið verður ábyrgð og vinnuskylda bæjarfúlltrúa aukin frá því sem verið hefur.. Ég vil svo nota þetta tækifæri til að þakka okkar félögum í Samfylkingunni fyrir einstaklega kraftmikið kosningastarf og bæjarbúum fyrir þann stuðning sem þeir hafa veitt okkur og það er ótvíræður stuðningur sem kemur fram í þessari kosningu og ég er ákaflega þakklátur fyrir það traust og þá ábyrgð sem kjósendur hafa veitt okkur og eins og við sögðum í kosninga- baráttunni: Við emm reiðubúin. Skemmdir a listaverki Það er ekki fögur sjón að sjá listaverk Gests Þorgrímssonar við Lækjarskóla, flísamar allar fallnar af stöplinum. Vonandi verður þetta ekki lengi svona. Flísamar liggja í lœknum Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar Hringhellu 9-221 Hafnarfjörður Sími: 585-5670 - Fax: 585-5679 Losun jarðefna og steinefna á losunarsvæði Hafnarfjarðar Á losunarsvæði, sem Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar veitir upplýsingar um, er heimilt að losa eftirfarandi: Jarðefni Omengaðan jarðveg, s.s grjót, möl, sand, mold og leir. Ekki er gert ráð fyrir losun á mjög stóru grjóti eða sprengdu grjóti á svæðinu. Slíkt efni má fara með á hafnarsvæði í samráði við hafnarstarfsmenn. Garðaúrgangur Túnþökur, trjágreinar, gras og blómaleifar. Endurvinnuslustöðvar taka við stærri trjágreinum, heilum trjám og stærri förmum af grasi, heyböggum og rúllum, ásamt matjurta- og blómaleifum. Steinefni Steypubrot, múrbrot, hellur, rör og aðrar smærri framleiðslueiningar úr steinsteypu. Miða skal við að engin eining sé stærri en 1 m2 eða um 0.5 m3. Járn skal skera af við stein. Hafnarsvæðið tekur á móti eftirfarandi efni í samráði við hafnarstarfsmenn: Steinefni eins og talið er upp hér að framan. Óharðnaðri steypu og steypuslammi, malbiki, gleri, flísum og postulíni en þessi efni er ekki heimilt að losa annars staðar í landi Hafnarfjarðar. Byggingarefni Öll losun byggingarefna utan steypu og múrbrota er bönnuð. Óheimilt er að losa sag og spæni frá trésmíðaverkstæðum, málm og sandsalla frá málmsteypum eða járnsmíðaverkstæðum, hrat frá ölgerðum og grút og fitu úr matvælavinnslu. Allar nánari upplýsingar veittar í Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar, sími 585 5670 og hjá gatnadeild Hafnarfjarðarbæjar, sími 585 5500. Varðandi losun efna á hafnarsvæði veita hafnarstarfsmenn upplýsingar í síma 565 2300 og 899 9726. SUMAROPNUN LOSUNARSVÆÐA ER FRA 15. MAÍ TIL 15. SEPTEMBER: VIRKA DAGA FRÁ kl. 8:00-19:00 OG LAUGARDAGA FRÁ 8:00-16:00. VETRAROPNUN LOSUNARSVÆÐA ER FRÁ 15. SEPTEMBER TIL 15. MAÍ: VIRKA DAGA FRÁ KL. 8:00-18:00 LOKAÐ UM HELGAR íg er sáttur í hjarta mínu með starfið Viðtal við Þorstein Njálsson oddvita Framsóknarflokksins: Þið tapið um helmingi affylgi ykkar, eru það ekki vonbrigði? Jú, Sjálfstœðisflokkurinn hélt vel jylgi sínu en þið tapið, hvað veldur? Hann fór fram klofinn síðast og unnið var að því alveg fram að kosningum að sameina menn. Hvemig mun starfi ykkar verða háttað á kjörtímabilinu? Það verður annarra að ákveða það, ég hef ekki stýrt flokksstarf- inu, það hafa Hildur Gísladóttir og Ingvar Kristinsson gert. Ég er afar sáttur í hjarta mínu með starfið og samstarfið í síð- asta meirihluta, bænum er skilað björtum til bæjarbúa í lok kjör- tímabils, fjárhagsstaðan hefur ekki verið auðveld allt kjör- tímabilið og leyfir ekki sveiflur eins og nýr meirihluti á eftir að átta sig á. Ég þakka öllum bæjar- búum fyrir frábær 4 ár og megi gæfan vera með ykkur öllum. Þorsteinn með Tómasi Úlfari Meyer, Ingunni Mai Friðleifsdóttur og Hildi Helgu Gísladóttur í léttri sveiflu við Fjarðarkaup.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.