Prentarinn - 01.09.1995, Blaðsíða 2

Prentarinn - 01.09.1995, Blaðsíða 2
prentarinn M MÁLGAGN FÉLAGS BÓKAGERÐARMANNA Ritnelnd Prentarans: Georg Páll Skúlason, ritstjóri og ábyrgðarmaður. Margrét Friðriksdóttir, Páll Ólafsson, Pétur Ágústsson og Sölvi Ólafsson. Fréttaskot og annað efni er vel þegið og eins óskir og ábendingar lesenda til ritnefndar. Leturgerðir í Prentaranum eru: Gill Sans, Palatino; HelveticaCond., Adobe Garamond ofl. Blaðið er prentað á Ikonofix special matt 130 gr. Prentvinnsla: ODDI hf. Forsiðuna á Andrés Andrésson, gralískur hönnuður á Morgunblaðinu. Hugmyndin var framlag hans í lorsíðusamkeppnina, sem kynnt er í blaðinu, og var valin ein al fjórum bestu hugmyndunum. Í'-í 2 PRENTARIHH 3/95 Félagar leggja upp frá lýðveldisgarðinum við Hverfisgölu 21. Að Reykjanestó var haldið BLÁA LÓNIÐ HEIMSÓTT OG KAFFI LEFOLII Á EYRARBAKKA Eins og venja hefur verið undanfarin ár bauð Félag bókagerðarmanna eldri félögum sínum í ferðalag s.l. sumar. Farið var frá félagsheimilinu kl. 9 þann 17. ágúst og haldið til Suð- umesja. Fyrsti viðkomustaðurinn var hinn nýi Reykjanesbær (Keflavík- Njarðvík) en þaðan var einmitt nýi leiðsögumaðurinn okkar, Helga Ingimundardóttir. Þá var farið í gegnurn Garðinn og stoppað við Garðskagavita. Næst í gegnum Sandgerði og áhugaverðir staðir skoð- aðir og saga þeirra rifjuð upp. Þaðan var farið yfir Miðnesheiði fram- hjá Flugstöðinni og til Hafna, sem er minnsti bæjarkjaminn á Suður- nesjum, en á sér þó ekki ómerkilega sögu. Reykjanestá og hið hrikalega umhverfi var næsti viðkomustaður en því næst haldið til Grindavíkur. í veitingahúsinu við Bláa lónið var snæddur léttur hádegisverður og lónið skoðað á eftir. Þá var haldið til baka og stefnan tekin til aust- urs. Farið framhjá ísólfsskála og síðan til Krýsuvíkur þar sem hverim- ir voru skoðaðir. Haldið var áfram lengra austur, framhjá Herdísar- vík, Selvogi og endað í Kaffi Lefolii á Eyrarbakka. Þá var haldið heim á leið og komið í bæinn um kvöldmatarleytið. Þátttaka var lítil miðað við fyrri ferðir, eða aðeins um 35 manns, en stemningin var góð. Heykjanesið skoðað. efélag bókagerðar- manna Stjórn: Sæmundur Árnason, formaður Georg Páll Skúlason, varaformaður Svanur Jóhannesson, ritari Fríða B. Aðalsteinsdóttir, gjaldkeri ísafoldarprentsmiðja Porkell S. Hilmarsson, meðstjórnandi Gutenberg PéturÁgústsson, meðstjórnandi Kassagerð Reykjavíkur Margrét Friðriksdóttir, meðstjórnandi Prentþjónustan Varastjórn: María Kristinsdóttir, Guðjón B. Sverrisson, Sigrún Leifsdóttir, (safoldarprentsmiðja Stefán Ólafsson, ísafoldarprentsmiðja Kristbjörg Hermannsdóttir, Gutenberg Burkni Aðalsteinsson, Borgarprent Trúnaðarráð: Auður Atladóttir, ísafoldarprentsmiðja Axel Snorrason, Svansprent Bergþór Páll Aðalsteinsson, Ásprent-POB Birgir Guðmundsson, Flatey Guðrún Guðnadóttir, G. Ben. Edda Gunnbjörn Guðmundsson, Prentsmiðjan Oddi Hallgrímur P. Helgason, ísafoldarprentsmiðja Helgi Jón Jónsson, G. Ben. Edda Hinrik Stefánsson, Prentsmiðjan Oddi Hjörtur Reynarsson, Morgunblaðið Jón Úlfljótsson, Gutenberg María Kristinsdóttir, Páll E. Pálsson, Offsetþjónustan Snorri Pálmason, Morgunblaðið Stefán Ólafsson, ísafoldarprentsmiöja Stefán Sveinbjörnsson, Prentsmiðjan Oddi Þorvaldur Eyjólfsson, Plastprent Þórhallur Jóhannesson, Föng Varamenn: Arnkell B. Guðmundsson, Elín Sigurðardóttir, Guðjón B. Sverrisson, Sigrún Leifsdóttir, ísafoldarprentsmiöja Þorsteinn Veturliðason, Prisma

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.