Prentarinn - 01.12.1995, Blaðsíða 20

Prentarinn - 01.12.1995, Blaðsíða 20
iiffi Island á stéttarfélagsveröi Sérkjör á innanlandsflugi, gistingu, rútuferðum og bílaleigubílum félagsmenn stéttarfélaganna Fljúgandi á félagsverði 12. okt. ’95 - 26. maí ‘96 Flugle.air innanlar Sjö þúsund sæti í innanlandsflugi á einstöku verði kr. 5.630 - með skatti, fram og til baka frá Reykjavík til eftirtalinna staða: Akureyrar, Egilsstaða, Hornafjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Þingeyrar. (Til Vestmannaeyja: kr. 4.630 ) Sofandi á sérkjörum Vetrarorlof L.ykil-hótelanna Dæmi: 2 manna herbergi með baði og morgunmat aðeins kr. 5.000 Regnbogahótelin um allt land Gisting í 2 manna herbergi með morgunverði og baði: Verð: 2.750 kr. á mann í tvíbýli Hótel Borgarnes • Reynihlíð, Mývatni • Selfoss Verð: 2.000 kr. á mann í tvíbýli Flugleiðahótelin Dæmi: 2 manna herbergi með baði og morgunmat aðeins kr. 4.700 Dæmi: 2 manna herbergi með baði og morgunmat aðeins kr. 2.000 Akandi á afslætti Merki um afslátt Bífal o ■ n ■ . L. fi __ !!!®!?i9ubílar st;ét;tarfé»agsvera! Afgreiðslustaðir um allt land! Bflar af öllum stærðum og gerðum. Dæmi um verð (Hertz - Bflaleiga Flugleiða s: 569 0458). Bflaleigubfll af S-flokki (Volkswagen Polo) með tryggingu og sköttum: Daggjald 3.400 kr. (m.v. 100 km). Dæmi um verð (Europcar Interrent - Höldur hf. s: 568 8663). Bflaleigubfll af 1-flokki með tiyggingu og sköttum: Daggjald 3.150 kr. (m.v. 100 km). BSBB6Vt(AR Sparfar er fullt fargjald á áætlunarleiðum með 50% afslætti. Kaupa verður far fram og til baka með tveggja daga fyrirvara. Það er ekki hægt að breyta farmiða og þeir eru ekki endurgreiddir. Sölustaðir: B.S.Í. - Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík sími: 552 2300, sérleyfishafar og Umferðarmiðstöðin á Akureyri sími: 462 4442 Aðilar að þessu tilboði: Austfjarðaleið Guðmundur Jónasson SBA Sérleyfisbílar Helga Péturssonar Austurleið Norðurleið SBK Sérleyfisbílar Suðurfjarðar BSH Sæmundur Sigurmundsson Vestfjarðaleið Mikillfjöldi þjónustustaða um allt land bjjður ciðildarfélögum sérstakt verð á þjónustu sinni. Þetta litla skilti þýðir að stéttarfélagsverð er í hoði og það er um að gera að nýta sér það! Að Ferðanefnd aðildarfélaganna standa: Alþýðusamband íslands Bandalag háskólamanna Bandalag starfsmanna ríkis og bæja Farmanna- og fiskimannasamband íslands Samband ísl. bankamanna Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Landssamband aldraðra Blaðamannafélag íslands Kennarafélag Islands Vélstjórafélag íslands Stéttarfélag tæknifræðinga Stéttarfélag verkfræðinga Félag bókagerðarmanna Samvinnuferðir - Landsýn Hafið beint samband við þá þjónustuaðila sem að tilboðinu standa. Ferðanefndin hefur nú samið við nokkra af stærstu feröaþjónustuaðilum innanlands um verulegan afslátt og sérkjör fyrir félagsmenn sína veturinn ‘95-’96. Markmiðið er að auka möguleika íslendinga til þess að ferðast um eigið land og um leið stuðla að aukinni atvinnu í ferðaþjónustu á landinu. Það er von okkar að þessir samningar auki áhuga landsmanna á ferðalögum innanlands, bæði sumar og vetur.

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.