Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 26

Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 26
BACALL OG BOGART I>au Humphrey Bogart og hin nýja stjarna Lauren Bacall eru talin mjög samvalin til að leika elskendur. Munu þau vera vinsælasta parið, Lauren Bacall og Humphrey Bogart sem nú leikur saman í kvikmyndum, en að undanförnu hafa þau Ingrid Bergman og Gary Cooper sennilega verið það og á undan þeim þau Greer Garson og Walter Pidgeon. í ástarhlutverkum munum við einn- ig seint gleyma þeim Jean Harlow og Clark Gable, sem léku saman ár- ið 1932, Gretu Garbo og John Gii- bert enn fyrr og Janet Gaynor og Charles Farrell, sem lengi voru vin- sælustu elskendur kvikmyndanna. VINSÆLAR STJÖRNCR Leikarablaðið „Modem Screen“ hefur birt lista yfir 45 leikara, sem lesendur þess hafa kosið sem eftir- lætisstjörnur sínar á árinu 1944. Tíu vinsælustu leikararnir erú þessir: 1. Frank Sinatra, 2. Alan Ladd, 3. Lon McCallister, 4. Van Johnson, 5. Betty Grable, 6. Ronald Reagan, 7. Lana Turner, 8. Gene Kelly, 9. Shir- ley Temple, 10. John Payne. HAFIÐ ÞIÐ FRÉTT ÞAÐ? John Payne er giftur Gloria De Haven, ungri og fagurri stjörnu, sem er í miklum uppgangi, ekki ólikri Anne Shirley í sjón, fyrri konu Payne. Dóttir þeirra hjónanna Ritu Hay- worth og Orson Welles hefur verið skírð Rebekka. Degnna Durbin hefur undanfarið oft sézt með Steve Crane. Hún hef- ur sagt að hún ætli ekki að giftast næstu árin. Lupe Veles framdi sjálfsmorð fyrir nokkrum mánuðum. Það er líka stutt síðan Laird Cregar lést; hann var að reyna að megra sig. Vincent Minelli, sá sem Judy Garland er alltaf með, er leikstjóri í Hollywood — stjórnaði m. a. töku kvikmyndarinnar „Meet Me In St. Louis“, sem Judy leikur í. Ritstjórar ameríska vikublaðsins „Look“ telja Ritu Hayworth glæsi- legustu og seiðmögnuðustu leikkonu síðasta árs. June Aliyson og Dick Powell eru óaðskiljanleg. Ekki hefur enn verið endanlega gengið frá skilnaði þeirra Powells og Joan Blondell. Eftir að Jennifer Jones og Robert Walker skildu að borði og sæng, léku þau elskendur í kvikmyndinni „Since You Went Away“ — og gerðu það vel — án þess að láta sér bregða. Lana Turner og Tyrkinn Turhan Bay, sem er til þess að gera alveg óþekktur leikari — en efnilegur — hafa nú verið saman í nokkra mán- uði. Því er spáð að gifting sé þar í aðsigi. Fullyrt er að Clark Gable sé alveg ákveðinn í því að kvænast ekki oft- ar. Einnig er sagt, að hann vilji ekki leika í kvikmyndum framar. 24 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.