Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 18

Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 18
- 16 - TILLÖGUR STARFSHÖPS ni. I. Um haust- og vetrarstarf samtakanna. MiSa skal aC því aS gera S.T. B. aS sterkari heild, og eru eftirfarandi tillögur okkar leiS aS því marki: 1. Æskilegt vaeri aS halda félagsmálanámskeiS a.m.k. einu sinni á ári. 2. Hús S.f.B. aS Laugavegi 103 skal vera opiS 3 kvöld í viku, þar sem meðlimir sambandsins hefSu aSgang aS fagbóka- safni. 3. S.f. B. stuðli aS þvf að koma upp leshringum innan sam- bandsins. 4. Stofna skal svæðafélög S.f.B. úti á landi, og sambandiS hafi trúnaSarmann á hverju svæSi. 5. StjórnS.f.B. sendi erindreka til svæðafélaganna minnst einu sinni á ári, til kynningar á starfsemi sambandsins.

x

Fréttablað SÍB

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablað SÍB
https://timarit.is/publication/981

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.