Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 50
LÆKNABLAÐIÐ 266 að frádregnum 15%, sem skyldu renna til skrifstofu læknafélaganna fyrir ýmiss konar fyrirgreiðslu og þjónustu, meðan á deilunni stóð. Sjóðurinn skyldi gegna því hlutverki að vera læknum til styrktar í baráttunni fyrir bættum hag. Þá var og samþykkt á fundinum að athuga möguleikana á því, að allir læknar í landinu yrðu aðilar að slíkum sjóði og greiddu smá- vægilega upphæð á ári hverju honum til eflingar. Nokkrir þeirra lækna, sem gátu ekki mætt á fyrrgreindum fundi, hafa síðar lýst sig samþykka gerðum og ályktunum fundarins. Ekki hefur enn náðst í þá lækna, sem staddir eru erlendis, en vonir standa til, að þeir geri slíkt hið sama. Það liggur því enn ekki fyrir, hver verði endanleg stofnfjár- upphæð sjóðsins. Víkingi H. Arnórssyni var falið að semja reglugerð fyrir væntan- legan sjóð. Tillögur að slíkri reglugerð eru nú lagðar fyrir aðalfund L.R. til samþykktar. Örfáar skýringar skulu fylgja henni úr hlaði. Varðandi 2. gr.: Stofnfjárupphæð liggur ekki enn fyrir, eins og áður segir, en lík- indi eru til, að hún verði, að viðbættum vöxtum, kr. 290.000.00. Varðandi 6. gr.: 1. liður: L.í. greiðir árgjald í sjóðinn af árstillagi svæðafélaganna. Að sögn gjaldkera L.í. er ósennilegt, að árstillagið þurfi að hækka af þessum sökum og félagsgjald geti því haldizt óbreytt. Þetta árgjald, eins og það er skilgreint í greininni, myndi nema nú um kr. 600.00 á hvern fullgildan félags- mann. 2. liður: Vísar til þess, ef læknar vildu auka framlög í sjóðinn, ef mikils þykir við þurfa, eins og gerðist t. d. í launadeilunni 1966, þegar stofn þessa sjóðs varð til. 3. liður: Hugsazt gæti, að svæðafélögin eða Læknafélag íslands legðu í sjóðinn einhvern hluta af umframtekjum sínum. í fram- haldi af því er 3. liður 7. gr. hugsaður. Þegar sjóðnum vex fiskur um hrygg, gæti hann e. t. v. veitt læknasamtökunum framkvæmdalán. Varðandi 5. og 12. gr.: Enda þótt sjóðurinn heyri undir L.Í., þykir ekki ósanngjarnt, að L.R., sem er langstærsta svæðafélagið og allir stofnendur sjóðsins til- heyra, hafi mest ráð um, hverjir skipa stjórn hans. Sama sjónarmið er haft í huga um skiptingu fjárins, verði sjóðurinn lagður niður. Slíkur sjóður, sem nú er lagt til að stofnaður verði, hefur veiga- miklu hlutverki að gegna fyrir íslenzka læknastétt. Læknafélögin hafa ætíð búið við knappan fjárhag. Þeim hefur því verið þrengri stakkur sniðinn með starfsemi sína en æskilegt er, og læknar hafa ekki átt þar neinn fjárhagslegan bakhjarl í baráttu sinni fyrir bættum kjörum. Það er vonandi, að úr rætist í þeim efnum með sjóðsstofnun þess- an.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.