Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 20
132 LÆKNABLAÐIÐ var það aðeins rúmur helmingur neytendanna, sem neytti eingöngu sterks áfengis venjulega. Aðeins 1,2% neyttu áfengs öls venjulega 1974, en 1984 voru ölneytendur 2,3%. í seinni könnuninni sögðust miklu fleiri venjulega drekka létt vín eða fleiri tegundir í sama skipti (tafla VII). Á árinu 1974 sögðust 46% neytenda oftast drekka á veitingahúsum, en 43% í heimahúsum. Á árinu 1984 sögðust 33% oftast drekka á veitingahúsum, Tafla VIII. Algengi einkenna (l hundraðshlutum), sem benda til misnotkunar áfengis og stórdrykkju, á aldrinum 20-49 ára 1974 og 1984 og tíðni einkenna (l hundraðshlutum) meðal þeirra sem svara hverri spurningu. 1974 1984 Algengi Tíöni Algengi Tíðni meöal meðal meðal meðal Algengi svarenda neytenda svarenda neytenda a. Stjórnleysi drykkju 10,3 12,9 9,1 10,4 b. Gleymska eftir drykkju 12,1 15,1 11,6 13,2 c. Afréttari 5,5 7,2 3,7 4,3 d. Drykkjan vandamál að eigin mati e. - vandamál að 5,5 6,8 3,4 3,9 mati fjölskyldu.... f. - vandamál að 5,9 7,4 4,4 5,0 mati vinnuveitanda g. ölvaður dögum 1,4 1,8 0,7 0,8 saman 1,7 2,2 1,4 1,5 h. Drekkur meira en jafningjar 1,9 2,3 1,9 2,3 Þrjú einkenni eða fleiri 6,0 7,3 3,5 3,9 »Fíkn« ( = a + c + d) 1,8 2,2 1,4 1,6 »Stórdrykkja« .... 14,4 18,9 11,7 15,3 Leitað aðstoðar ... 1,8 2,2 2,6 2,9 en 37% í heimahúsum og 17% drukku oftast bæði heima og á veitingahúsi. Misnotkun áfengis. Af framansögðu er ljóst, að nokkur breyting hefur orðið á áfengisneysluvenjum. Er þá ástæða til þess að spyrja, hvort breyting hafi orðið á tíðni misnotkunar jafnframt þessum breytingum. Af þeim bráðabirgða niðurstöðum, sem sýndar eru á töflu VIII, er fullsnemmt að álykta að misnotkun hafi minnkað, eins og taflan bendir til, þó að fjallað sé um hópa á sama aldri. Á þessari töflu er sýnt algengi 8 einkenna, sem hvert benda til misnotkunar áfengis og skilgreint, að þeir sem hafa 3 eða fleiri slík einkenni, séu misnotendur. Hvert þeirra einkenna, sem talin eru í töflunni vekja grun um misnotkun. En hæpið er að líta á nokkuð eitt sem afgerandi. Sérstaklega eru einkennin gleymska eftir drykkju án þess að hafa misst meðvitund (»black-out spells« eða »alcohol palimpsests« (12)) og að missa stjórn á drykkjunni eftir einhvern tiltekinn skammtafjölda mjög algeng. í seinni könnuninni er algengi allra einkennanna, nema þess að drekka meira en jafningjar, heldur minna en í könnuninni 1974. Ennfremur eru, samkvæmt skilgreiningu, ekki nema 3,5% misnotendur í hópi þeirra sem svara 1984 á aldrinum 20-49 ára, en 6% í hópi þeirra sem svöruðu 1974. Ef áfengisfíkn (alcohol dependence) er skilgreind með einkennunum stjórnleysi, afréttara og drykkjan vandamál að eigin mati var algengið 1,8% 1974, en 1,4% 1984 og mismunurinn því ekki marktækur. Heldur fleiri sögðust 1984 hafa leitað aðstoðar vegna drykkjuvandamála en vitað er að leitað höfðu meðferðar 1974. »Stórdrykkja« er hjá körlum sú drykkja, sem er 12 skammtar (þ.e. hálf flaska af sterku áfengi) Tafla IX. Fylgni einkenna um misnotkun hjá körlum 1984 við stórdrykkju og við það að hafa leitað aðstoðar. Drykkjan vandamál aö: Drekkur mati mati Stjóm- Gleymska ölvun meira en eigin fjöl- vinnu- leysi eftir Af- dögum Stór- jafningjar mati skyldu veitanda drykkju drykkju réttari saman drykkja Drykkjan vandamál að: eigin mati......................... 0,522 mati fjölskyldu ................... 0,454 0,660 mati vinnuveitanda................. 0,484 0,491 0,408 Stjórnleysi drykkju................... 0,303 0,416 0,449 0,293 Gleymska.............................. 0,268 0,326 0,310 0,210 0,338 Afréttari............................. 0,395 0,393 0,372 0,296 0,286 0,276 ölvun dögum saman..................... 0,357 0,292 0,269 0,538 0,186 0,174 0,308 Stórdrykkja........................... 0,118 0,111 0,189 0,065 0,197 0,126 0,136 0,072 Leitað aðstoðar....................... 0,569 0,534 0,417 0,547 0,336 0,221 0,427 0,405 0,095
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.