Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 83

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 83
FYRSTUR í NÝJUM FLOKKl 10. ÁRATUGURINN Angíótensín II Hemill I o s a r t a n p o t a s s i u m Cozaar (MSD, 930306) R,B TÖFLUR; C 02 E X 01 Hvertafla inniheldur: Losartanum INN, kalíumsalt, 50 mg. Eiginleikar. Lósartan blokkar ATI viðtæki í vefjum, meðal annars f sléttum veg- gjum æða. Lyfið keppir við angíótensín II hormón og kemur í veg fyrir samdrátt grannra slagæða og lækkar blóðþrýsting. Plasma renín virkni og angiotensfn II þéttni í sermi eykst þegar lyfið er gefið. Lósartan frásogast að fullu. 2/3 hlutar lyf- sins umbrotna fljótt og aðgengi er 33 %. Lyfið umbrotnar í lifur og eitt umbrotsefni er virkt. Hámarksþéttni lyfsins í sermi næst eftir I klst., en virks umbrotsefnis eftir 4 klst. Sjálft lyfið hefur stuttan helmingunartíma, u.þ.b. 2 klst., en umbrot- sefnið hefur miklu lengri helmingunartíma, eða um 9 klst. Eftir 24 klst er enn verulegur hluti virks umbrotsefnis í sermi. Helmingur (58%) umbrotsefna útskil- jast í hægðum og 35 % í þvagi. Nýmabilun hefur ekki áhrif á útskilnað lyfsins, en hjá lifrarbiluðum einstaklingum er aðgengi verulega aukið. Ábendingar: Háþrýstingur. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á ekki að nota þar sem skyld lyf, ACE hamlar, geta valdið fósturskemmdum. Ekki á heldur að nota lyfið hjá konum með börn á brjósti, þar sem ekki er kunnugt hvort lyfið skilst út í brjóstamjólk. Varúð: Lyfið á ekki að nota hjá sjúklingum með þrengsli í nýmaslagæðum. Lágur blóðþrýstingur getur komið fram hjá sjúklingum sem hafa fengið mikið af þva- græsilyfjum og hafa misst salt og vökva úr líkamanum. Skert lifrarstarfsemi. Aukaverkanir: AIgengar (> 1 %): Svimi. Sjaldgœfar (0,1-1%): Stöðubundinn lágþrýstingur. Mjög sjaldgœfar (<0,1 %): Útbrot. Breytingar á blóðgildum: Hækkað kalíum f blóði (>5,5 mmól/1 (ca 1,5%)); væg hækkun á lifrarensímum. Milliverkanir: Ekki þekktar. Skammtastærðir handa fullorðnum: Upphafsskammtur er 50 mg einu sinni á dag, en helmingi lægri hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Áhrif lyfsins eru að eflast í 4-6 vikur. Ef þörf krefur má auka skammtinn í 100 mg að þeim tíma liðnum. Sama skammt má gefa öldruðum. Skammtastærðir handa bömum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar.- 28 stk (þynnupakkað); 98 stk (þynnupakkað). FARMA51A fy.f M MERCK SHARP& DOHME

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.