Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 42
36 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Table II. Genetic markers used for haplotype analysis in lce- landic ADPKD families, their chromosomal location and the source of the primers. Locus Name Chromosome Source Reference D16S521 AFMal39wgla 16p 13.3 Leiden (36) KG8 16pl 3.3 Leiden (37) D16S291 16AC2.5 16pl3.3 Promega (38) D16S663 CW2 16pl3.3 Leiden (39) D16S283 SM7 16pl3.3 Promega (40) D16S423 AFM249yc5 16pl3.3 Leiden (36) D4S395 AFM046xd4 4q21 Leiden (36) JV106 4q21 Leiden (19) JSTG3 4q21 Leiden (19) AICAl 4q21 Leiden (19) TMCAl 4q21 Leiden (19) D4S2371 GATA31H04 4q21 Leiden GDB D4S423 AFM224xd6 4q21 Leiden (41) D4S2457 GATA2F11 4q21 Marshfleld GDB DXS983 AFM078zal Xql2 Uppsala (36) DXS986 AFM116xgl Xq21.1 Uppsala (36) DXS995 AFM207zg5 Xq21.2 Uppsala (36) DXS1002 AFM249vh5 Xq21.2 Uppsala (36) DXS990 AFM136yc7 Xq21.3 Uppsala (36) DXS1106 AFM263wel Xq22.1 Uppsala (36) erfðamörkum á X-litningi (tafla II). DNA vísar sem notaðir voru í rannsókninni voru gjöf frá Dr. M. Breuning (The Concerted Action on Polycystic Kidney Disease, Leiden í Hollandi), frá Dr. J. Weber (Marshfield Med- ical Research Foundation Wscouncin, Banda- ríkjunum) og frá Dr. C. Wadelius (The Nordic Primer Resource Uppsölum, Svíþjóð) eða keyptir frá Promega Corporation. Tengslagreining og setraðagreining erfða- marka: Tengslagreining var gerð á sjö blöðru- nýrnafjölskyldum (F1-F7) (tafla III) þar sem reiknaðar voru líkur á að svipgerð sjúkdómsins erfðist með einu eða fleiri erfðamörkum á PKD1 svæðinu (single point or multipoint link- age analysis) borið saman við líkur á óháðum erfðum (að meingenið sé annars staðar) (42). Lógaritminn af hlutfallinu nefnist lod score (the logarithm of the odds). Marktækt gildi fyrir lod score er 3 sem þýðir að líkur á erfðum eru lOOOámóti 1. Setraðagreining erfðamarka (haplotype analysis) var gerð fyrir 14 fjöl- skyldur á litningasvæðum umhverfis PKDl og PKD2 genin (mynd 1). Þá er samsætum (alleles) í arfgerð (genotype) hvers erfðamarks raðað á litning samkvæmt uppruna frá föður eða móður og mynda einingu sem erfist sem ein heild. Setröðin er einkennandi fyrir stökk- breytingar af sama uppruna ef notuð eru erfða- mörk nálægt meingeninu. Setraðagreiningin Table III. Multipoint linkage analysis between genetic markers on chromosome 16pl3.3 and the disease phenotype in families F1-F7. The recombination frequency between 3'HVR and PKDl * was 5% and between PKDl and SM7 or 16AC2.5 was 0.5% for calculated max lod score. Family Locus 1 Rec.freq Locus 2 Rec.freq Locus 3 Lod score F1 3'HVR 0.05 PKDl 0.005 SM7 2.78 F2 3'HVR 0.05 PKDl 0.005 SM7 -16.68 F3 3'HVR 0.05 PKDl 0.005 SM7 2.38 F4 3'HVR 0.05 PKDl 0.005 SM7 -3.47 F5 3'HVR 0.05 PKDl 0.005 SM7 -4.72 F6 3'HVR 0.05 PKDI 0.005 16AC2.5 2.89 F7 3'HVR 0.05 PKDl 0.005 16AC2.5 2.43 var gerð með aðstoð tölvuforritsins Cyrillic 2.1 (Cherwell Scientific Publishing 1997 Oxford, Bretlandi) sem auk skráningar erfðaefnisgrein- inga, er notað við skráningu ættartengsla og sjúkdómsgreininga. Niðurstöður Aður birtar niðurstöður: Tengslagreining milli svipgerðar sjúkdómsins og erfðamarka á litn- ingi 16 í sjö íslenskum fjölskyldum með arf- geng blöðrunýru var birt 1993 (42). Rannsak- aðir voru 128 einstaklingar. Af þeim greindust 48 með svipgerð sjúkdómsins, 60 voru án svipgerðar og 20 inngiftir. Notuð voru fimm erfðamörk og af þeim voru tvö einnig notuð í setraðagreiningu fyrir allar fjölskyldurnar. Hæstu líkur á tengslum (lod score) fengust þegar gert var ráð fyrir að sjúkdómsgenið væri staðsett á litningi 16, milli 3'HVR (nær litn- ingsenda) og SM7 eða 16AC2.5 (nær þráð- hafti) í þriggja þátta tengslagreiningu (tafla III). í fjórum fjölskyldum (Fl, F3, F6 og F7) voru líkurnar 240/1 til 630/1 á að sjúkdóms- genið hafi erfst milli ofangreindra erfðamarka. I þremur fjölskyldum (F2, F4 og F5) var set sjúkdómsgensins útilokað frá svæðinu. Fjöl- skylda F2 er stærst og var því hentug til að leita að seti PKD2 gensins. Aður höfðu verið leiddar líkur að staðsetningu PKD2 á litningi 2q (43). En tengslagreining milli svipgerðar sjúkdóms- ins í fjölskyldu F2 og erfðamarka á litningi 2q leiddi til útilokunar á seti PKD2 gensins á þessu litningasvæði (42). Leit að PKD2 geninu var gerð á Islandi, með aðstöðu við rannsóknastofu dr. J. Weber í Marshfield Bandaríkjunum og í samvinnu við samevrópskan rannsóknarhóp með aðsetur í Leiden Hollandi. Gerð var greining á erfða- mörkum með 10-20 cM millibili á öllum A- litningum (autosomal chromosomes) eða svo- kölluð heildarerfðaefnisleit (genome wide
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.