Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 56
148 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Fig. 3. Righí ventricular endomyocardial biopsy revealing fibrofatty subendocardial replacement (A); scattered vacuolated myocytes with irregular nuclei (B); degenerating myocytes surrounded by fibrous tissue (C) (A-C hematoxylin-eosin, xlOO) and fibrous tissue without myocytes (D) (Masson 's trichrome, x40). við vinstri slegil sem bendir til þess að þar sé aukinn fituvefur (mynd 2). Vefjasýni frá hjarta- þeli og hjartavöðva í hægri slegli sýndi frymis- bólumyndun (vacuolation) ásamt hrörnunar- breytingum og kjarnaóreglu í hjartavöðva- frumum, bandvefsaukningu staðbundið í hjartavöðva og hjartaþeli svo og aukningu á fituvef undir hjartaþeli (subendocardial), sem í heild samrýmist arrhythmogenic right ventri- cular dysplasia (ARVD) (mynd 3). Engin bólgufrumuíferð greindist. Sjúklingur fékk meðferð med tabl. Sotalol 80 mg 1 x2. Við eftirlit tveimur mánuðum síðar leið honum vel. Hann hafði ekki fundið fyrir svima eða hjartsláttartruflunum. Á hjartalínuriti sáust stöku aukaslög frá slegli. Áreynslupróf á 200 watta álagi framkallaði ekki aukaslög. Holter rannsókn sýndi nú 2500 stök aukaslög frá hægri slegli en engar samfelldar runur af hraðtakti. Umræða ARVD er sjaldgæfur kvilli í hjartavöðva af óþekktri orsök (1-3). í um það bil þriðjungi til- fella er um arfgengan kvilla að ræða. Sjúkdóm- urinn er algengastur meðal yngra fólks, þó hann þekkist í öllum aldurshópum. Grunur um þennan kvilla vaknar oftast hjá sjúklingum með mikla sleglaóreglu eða sleglahraðtakt sem að auki hafa víkkun á hægri slegli við hjarta- ómskoðun. Nokkrar rannsóknaraðferðir hafa reynst gagnlegar til sjúkdómsgreiningar (4-5). I fyrsta lagi er unnt að sýna fram á seinskautun (late potentials) á hjartalínuriti. Segulómun af hjarta er kjörrannsókn sem gefur einkennandi mynd af fitu- og bandvefsíferð í vöðvavegg hægri slegils. Til endanlegrar sjúkdómsgrein- ingar þarf þó vefjagreiningu. Fáar rannsóknir á hjartavöðvabreytingum í ARVD hafa verið birtar, hvort heldur með skurð- eða vefjasýnum (biopsy) eða við krufn- ingu (5), sem stafar sennilega af því að sjúk- dómnum var ekki lýst í fyrsta sinn fyrr en 1977. Samkvæmt heimildum (2,5) einkennist ARVD af rýrnum og hrörnun hjartavöðva- frumna með frymisbólumyndun, sem og fitu- vefsíferð og bandvefsaukningu (fibro-fatty re- placement) sem oft leiðir til alvarlegrar vegg- þynningar (<2 mm) í hægri slegli. Ennfremur hefur langvinnri, fjölhreiðra (multifocal) bólgufrumuíferð verið lýst í sumum tilfellum. Vinstri slegillinn sýnir svipaðar en þó ekki eins útbreiddar breytingar hjá allt að 76% sjúklinga, þannig að sjúkdómurinn er ekki lengur álitinn einskorðast við hægri slegil (2).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.