Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 11

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33 11 VI. kafli: Sjúkdómar í taugakerfí Bólgusjúkdómar í miðtaugakerfi GOO Bakteríumengisbólga, e.f.a GOl* Mengisbólga í bakteríusjúkdómum f.a.s. G02* Mengisbólga í öðrum smit/sníklasjúk- dómum f.a.s. G03 Mengisbólga, önnur, ótilgreind orsök G04 Heilabólga, mænubólga og heila-mænu- bólga G05* Heila-, mænu- og heila-mænubólga í s.f.a.s. G06 Graftarkýli, bólguhnúður í kúpu, mænu G07* Graftarkýli/hnúður í kúpu, mænu í s. f. a. s. G08 Bláæða-, segabláæðabólga, kúpa, mænu- göng G09 Eftirstöðvar bólgusjúkdóma í miðtauga- kerfi Rýrnanir sem herja á miðtaugakerfi GIO Huntingtonssjúkdómur Gll Arfgengt slingur G12 Vista og skyld heilkenni G13* Útbreiddar rýrnanir í miðtaugakerfi, í s.f.a.s. Utanstrýtu- og hreyfiraskanir G20 Parkinsonsveiki G21 Parkinsonsheilkenni, síðkomið G22* Parkinsonsheilkenni, í s.f.a.s. G23 Hrörnunarsjúkdómar í botnhnoðum, aðrir G24 Vöðvaspennutruflun G25 Utanstrýtu- og hreyfiraskanir, aðrar G26* Utanstrýtu- og hreyfiraskanir í s.f.a.s. Hrörnunarsjúkdómar í taugakerfi, aðrir G30 Alzheimerssjúkdómur G31 Hrörnunarsjúkdómar í taugakerfi, e.f.a. G32* Hrörnunarsjúkdómar í taugakerfi í s.f.a.s. Afmýlingarsjúkdómar í miðtaugakerfi G35 Heila- og mænusigg G36 Bráð dreifð afmýling, önnur G37 Afmýlingarsjúkdómar í miðtaugakerfi, aðr- ir Lotu- og kastaraskanir G40 Flogaveiki G41 Síflog G43 Mígreni G44 Höfuðverkjaheilkenni, önnur G45 Skammvinn blóðþurrðarköst í heila G46* Æðaheilkenni í heila í heilaæðasjúkdóm- um G47 Svefnraskanir Tauga-, taugaróta- og taugaflækjuraskanir G50 Prenndartaugarraskanir G51 Andlitstaugarraskanir G52 Raskanir annarra heilatauga G53* Heilataugaraskanir, í s.f.a.s. G54 Taugaróta- og taugaflækjuraskanir G55* Taugarótar- og taugaflækjuferging ís.f.a.s. G56 Eintaugarkvillar í efri útlim G57 Eintaugarkvillar í neðri útlim G58 Eintaugarkvillar, aðrir G59* Eintaugarkvilli, í s.f.a.s. Fjöltaugakvillar, raskanir í úttaugakerfi G60 Arfgengur og sjálfvakinn taugakvilli G61 Bólgufjöltaugakvilli G62 Fjöltaugakvillar, aðrir G63* Fjöltaugakvilli, í s.f.a.s. G64 Raskanir í úttaugakerfi, aðrar Sjúkdómar í taugavöðvamótum og vöðva G70 Vöðvaslensfár og aðrar vöðvataugaraskanir G71 Vöðvaraskanir, frumkomnar G72 Vöðvakvillar, aðrir G73* Raskanir taugavöðvamóta og vöðva í s.f.a.s. Heilalömun og önnur lömunarheilkenni G80 Frumbernskuheilalömun G81 Helftarlömun G82 Þverlömun og ferlömun G83 Lömunarheilkenni, önnur Raskanir í taugakerfi, aðrar G90 Raskanir í sjálfvirkakerfi G91 Vatnshöfuð G92 Eitrunarheilakvilli G93 Raskanir í heila, aðrar G94* Heilaraskanir, aðrar í s.f.a.s. G95 Sjúkdómar í mænu, aðrir G96 Raskanir í miðtaugakerfi, aðrar G97 Raskanir í taugakerfi eftir aðgerðir, e.f.a. G98 Raskanir í taugakerfi, aðrar, e.f.a G99* Raskanir í taugakerfi, aðrar, í s.f.a.s. VII. kafli: Sjúkdómar í auga og aukalíffærum Raskanir á augnloki, tárakerfi og augntótt H00 Vogris og augnloksþrymill HOl Bólga í augnloki, önnur H02 Raskanir á augnloki, aðrar H03* Raskanir á augnloki, í s.f.a.s. H04 Raskanir á tárakerfi

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.