Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 18

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 18
18 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33 N37* Pvagrásarraskanir í s.f.a.s. N39 Raskanir í þvagfærum, aðrar Sjúkdómar í kynfærum karls N40 Ofstækkun hvekks N41 Bólgusjúkdómar í hvekk N42 Raskanir í hvekk, aðrar N43 Vatnshaull og sæðisgúll N44 Snúningur á eista N45 Eistabólga og eistalyppubólga N46 Vanfrjósemi karls N47 Ofaukin forhúð, þröng og reðurhúfukreppa N48 Raskanir á reðri, aðrar N49 Bólguraskanir á kynfærum karls, e.f.a. N50 Raskanir á kynfærum karls, aðrar N51* Raskanir á kynfærum karls í s.f.a.s. Raskanir í brjósti N60 Góðkynja brjóstarangvöxtur N61 Bólguraskanir í brjósti N62 Ofstækkun brjósts N63 Hnútur í brjósti, ótilgreindur N64 Raskanir í brjósti, aðrar Bólgusjúkdómar í grindarholslíffærum konu N70 Legpípubólga og eggjastokksbólga N71 Bólgusjúkdómur í legi, nema leghálsi N72 Bólgusjúkdómur í leghálsi N73 Grindarholsbólgur konu, aðrar N74* Grindarholsbólgur konu í s.f.a.s. N75 Sjúkdómar í stærri andarkirtli N76 Bólga í leggöngum og sköpum, önnur N77* Sármyndun, bólga legganga, skapa í s.f.a.s. Bólgulausar raskanir í kynvegi konu N80 Legslímuvilla N81 Kynfærasig konu N82 Fistlar sem ná til kynvegar konu N83 Bólgulausar raskanir eggjastokks, legpípu N84 Sepi í kynvegi konu N85 Bólgulausar raskanir legs, nema legháls N86 Fleiður og úthverfing á leghálsi N87 Rangvöxtur í leghálsi N88 Bólgulausar raskanir í leghálsi, aðrar N89 Bólgulausar raskanir í leggöngum, aðrar N90 Bólgulausar raskanir skapa og spangar, aðr- ar N91 Engar, litlar og sjaldgæfar tíðir N92 Óhóflegar, tíðar og óreglulegar tíðir N93 Óeðlileg leg- og leggangablæðing, önnur N94 Verkur og aðrir kvillar tengdir tíðum N95 Raskanir við og kringum tíðalok N96 Sífósturlát N97 Vanfrjósemi konu N98 Fylgikvillar tengdir tæknifrjóvgun Aðrar raskanir í þvag- og kynfærum N99 Raskanir þvag- og kynfæra eftir aðgerð, e.f.a. XV. kafli: Þungun, barnsburður, sængurlega Þungun sem endar með fósturláti OOO Utanlegsþykkt OOl Blöðrufylgja 002 Afbrigðilegar afurðir fengingar, aðrar 003 Sjálfkrafa fósturlát 004 Læknisfræðilegt fósturlát 005 Fósturlát, annað 006 Fósturlát, ótilgreint 007 Misheppnuð tilraun til fóstureyðingar 008 Fylgikvillar fósturláts, utanlegs-/blöðru- þykktar Háþrýstingur í þungun, barnsburði og legu 010 Fyrirverandi háþrýstingur, fylgikvilli Oll Fyrirverandi háþrýstingsröskun, prótín- miga 012 Meðgöngubjúgur, prótínmiga án háþrýst- ings 013 Meðgönguháþrýstingur án verulegrar pró- tínmigu 014 Meðgönguháþrýstingur, veruleg prótín- miga 015 Burðarmálskrampi 016 Háþrýstingur hjá móður, ótilgreindur Raskanir hjá móður einkum í þungun, aðrar 020 Blæðing snemma í þungun 021 Óhófleg uppköst í þungun 022 Bláæðafylgikvillar í þungun 023 Sýkingar í þvag- og kynvegi í þungun 024 Sykursýki í þungun 025 Vannæring í þungun 026 Mæðrahjálp vegna annarra kvilla 028 Afbrigðilegar niðurstöður, forburðarskim- un 029 Fylgikvillar svæfingar/deyfingar í þungun Mæðrahjálp tengd fóstri og líknarbelgsholi 030 Fjölburameðganga 031 Fylgikvillar sértækir fyrir fjölburameð- göngu 032 Mæðrahjálp, röng aðkoma fósturs 033 Mæðrahjálp, misræmi 034 Mæðrahjálp, afbrigðileiki grindarholslíf- færa 035 Mæðrahjálp, afbrigðileiki eða skaði fósturs 036 Mæðrahjálp, önnur fósturvandkvæði

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.