Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 67

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 67
04/05 kjarninn Karolina fund „Ég kannast við þetta,“ sagði Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmda stjóri hópfjármögnunarvefsins Karolina Fund. „En það er mikilvægt að eftir hópfjármögnunarherferðina hafir þú tengsl við allt fólkið sem studdi þig, og þetta er fólkið sem skiptir þig mestu máli.“ „Hópfjármögnun er markaðsherferðin þín“ samsinnir Oliver. „Við þá listamenn sem hafa verið tregir við hóp- fjármögnun og jafnvel sagt hana fyrir neðan virðingu sína hef ég sagt: Ef áhangendur þarna úti eru til í að leggja út peninga til þess að láta þig búa til eitthvað nýtt, þá hefur þú alvöru áhangendur. Það er mikil upphefð í því og frábært að þú getir búið til sjálfbært viðskiptalíkan fyrir þig sem listamann.“ Eiga tónlistarmenn að selja tónlist? Í umræðum um plötuútgefendur tók enginn þátttakenda upp hanskann fyrir hlutverk þeirra í framtíð tónlistargeirans í heimi skráaskipta á höfundarréttarvörðu efni. Framtíð atvinnu greinarinnar er að mati Olivers lifandi tónleikar og það sem hann kallar „stafrænar framlengingar“ á samfélags- miðlum til þess að ná athygli. Hann nefndi einnig dæmi þar sem ókeypis dreifing á tónlist er nýtt til að selja annan varning, svo sem boli. Julia Payne
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.