Kjarninn - 29.05.2014, Síða 48

Kjarninn - 29.05.2014, Síða 48
08/08 Stjórnmál Á síðustu metrunum virðist hins vegar eitthvað vera að gerast og fylgi Vinstri grænna tók lítið stökk upp á við í lokavikunni fyrir kosningar. Nú mælist flokkurinn með meira fylgi en hann gerði í kosningunum 2010. Það er þó töluvert í að Líf Magneudóttir, sem situr í öðru sæti listans, nái inn. Dögun er framboð sem er að fiska í sömu félagshyggju- tjörninni og Vinstri græn, en með litlum árangri. Áherslur framboðsins virðast ekki hafa náð að heilla kjósendur og orka frambjóðenda þess hefur aðallega farið í að kvarta, að sumu leyti réttilega, yfir því að það sé sniðgengið í umfjöllun stærri fjölmiðla um borgarstjórnarkosningarnar. Söguleg tíðindi í farvatninu Grófu línurnar virðast liggja fyrir. Samfylkingin mun fá að minnsta kosti fimm borgarfulltrúa og mun berjast um þann sjötta. Björt framtíð er fjarri árangri Besta flokksins en mælist samt stærri en Sjálfstæðisflokkurinn, sem horfir framan í sögulegt afhroð. Hvort framboð fær líkast til fjóra borgarfulltrúa. Píratar eru öruggir inni með einn mann en hafa verið að tapa einhverju fylgi til Vinstri grænna á lokasprettinum. Þessi tvö framboð gætu háð æsispennandi kapphlaup um að ná inn öðrum borgarfulltrúa. Þar gæti ýmis legt unnið með Vinstri grænum og ber þar helst að nefna mun skipulagðara flokkastarf sem skilar fleirum á kjörstað. Helstu stuðningsmenn Pírata, ungir karlmenn, eru líka einna ólíklegastir allra til að mæta á kjörstað þegar á hólminn er komið. En hvernig sem fer verða niðurstöðurnar sögulegar. Í þeim mun endurspeglast breytt viðhorf Íslendinga til stjórn- mála og möguleg endalok þeirrar tryggðar sem fólk sýndi áður einum flokki sama hvað gekk á. Viðmót kjósenda er að verða sjálfhverfara og þeir láta sig nærumhverfi sitt varða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.