Kjarninn - 29.05.2014, Side 68

Kjarninn - 29.05.2014, Side 68
02/04 álit Á meðan hún hljóp flissandi til dansfélaga sinna dró ég djúpt andann og slakaði á. Ég ákvað að leyfa mér kaffibolla og bakkelsi í litlu kaffihúsi sem var tengt dansskólanum á meðan ég beið eftir að tíminn hennar kláraðist. Ég saup á cappuccino-bollanum mínum og lagðist í uppáhalds dægradvöl mína: að fylgjast með fólki. Hópurinn sem sat á sófum sem voru í anddyri verslunarmiðstöðvarinnar var að mestu samansettur af sérfræðingum á mínum aldri, pikkandi á fartölvurnar sínar eða skrunandi gegnum samfélagsmiðla á snjallsímunum sínum. Ég horfði á alla þessa Pólverja fljóta í rólegheitum í gegnum daglegt amstur sitt sem er nú svo svipað því sem tíðkast á Vestur löndum og það sló mig hvað Pólland hefur umbreyst mikið á þeim 25 árum sem liðin eru frá árinu 1989. Nánast allt sem ég hafði upplifað þennan dag hefði verið ómögulegt þá. Einkafyrirtæki hefði aldrei séð um danskennslu fyrir börn, og hvað þá fyrirtæki í verslunar- miðstöð að Vesturlandafyrirmynd. Að slíkt fyrirtæki gæti þrifist á þeim tíma var ómögulegt. Að það hefði getað bætt við sig nýjungum á borð við verslun og kaffihúsi til að auka tekjur sínar hefði ekki einu sinni getað orðið að hugmynd, hvað þá veruleika. En það var líka oft á tíðum áskorun að koma höndum yfir hversdagslegan varning. Sú sýn að sjá hóp sérfræðinga á miðjum aldri í ítölskum hönnunarfötum að hafa ofan af fyrir sér með nýjastu vörunum sem búnar voru til í Sílikondalnum hefði í besta falli verið fallegur draumur. Gleymið Bimmunum og Lexusunum. Fiat 500 var lúxus á þessum tíma sem fáir gátu eignast. Að borga með greiðslu- korti? Árið 1989 var erfitt að koma höndum yfir reiðufé – verkamenn fengu oft greitt í skömmtunarmiðum. Ef þú eignaðist einhverja bandaríska dali gastu heldur betur hugsað þér gott til glóðarinnar. Þú gast flýtt þér í næstu „Sá dans sem Pól- land hefur stigið síðastliðinn 25 ár er óviðjafnan- legur. Ég get ekki beðið eftir því að sjá hver næstu dansspor verða.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.